Skipulags- og byggingarnefnd 2014-2018

Aðalfulltrúar: 

Mynd Viggó Jónsson 

  Viggó Jónsson, formaður
  Framsóknarflokkur
  Netfang: vjmyndir(hja)fjolnet.is

 Mynd Ásmundur Pálmason   Ásmundur Pálmason, varaformaður
  Sjálfstæðisflokkur
  Netfang: steypustod.ajp(hja)simnet.is
 Mynd Hildur Þóra Magnúsdóttir   Hildur Þóra Magnúsdóttir, ritari
  VG og óháðir
  Netfang: hildurmagnusdottir(hja)gmail.com
 Mynd Guðni Kristjánsson

  Guðni Kristjánsson, áheyrnarfulltrúi
  Skagafjarðarlistinn
  Netfang: gudnik(hja)ils.is

 

Varafulltrúar:

Einar Einarsson, Framsóknarflokkur
Gísli Sigurðsson, Sjálfstæðisflokkur 
Valdimar Sigmarsson, VG og óháðir
Hanna Þrúður Þórðardóttir, Skagafjarðarlistinn


Skipulags- og byggingarfulltrúi

Jón Örn Berndsen
netfang:  jobygg(hja)skagafjordur.is 

Skipulags- og byggingarnefnd

Sveitarstjórn kýs þrjá aðalmenn og jafnmarga til vara. Skipulags- og byggingarnefnd annast störf sem 6. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 kveður á um. Einnig skipulag hafnarsvæða að tillögu umhverfis- og samgöngunefndar og umferðarmál samkvæmt umferðarlögum nr. 50/1987. Auk ofangreindra verkefna getur sveitarstjórn falið nefndinni ýmis verkefni með erindisbréfum.

  

Leita í fundagerðum

Opna fundargátt (aðeins fyrir fulltrúa í viðkomandi nefnd/ráði)