Umhverfis- og samgöngunefnd 2018-2022

Aðalfulltrúar:

 Ingibjörg Huld Þórðardóttir

 

  Ingibjörg Huld Þórðardóttir, formaður
  Framsóknarflokki
  netfang: ingibjorg.huld(hja)skagafjordur.is

 

 Guðlaugur Skúlason

  Guðlaugur Skúlason, varaformaður
  Sjálfstæðisflokkur
  Netfang: gudlaugurskulason(hja)gmail.com

 Mynd Steinar Skarphéðinsson

  Steinar Skarphéðinsson, ritari
  VG og óháðir
  Netfang: stskarp(hja)simnet.is

 Sveinn Ulfarsson

  Sveinn Þ Finster Úlfarsson, áheyrnarfulltrúi
  Byggðalistinn
  Netfang: sveinn77(hja)hotmail.com

 

Varafulltrúar:

Stefán Vagn Stefánsson, Framsóknarflokki 
Regína Valdimarsdóttir, Sjálfstæðisflokkur
Inga Katrín Magnúsdóttir, VG og óháðir  
Högni Elfar Gylfason, Byggðalistinn


Steinn Leó Sveinsson er sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
Netfang: steinn(hja)skagafjordur.is

Um Umhverfis- og samgöngunefnd:
Sveitarstjórn kýs þrjá aðalmenn og jafnmarga til vara. Nefndin fer með hafnamál samkvæmt hafnalögum nr. 61/2003 og samgöngumál almennt í sveitarfélaginu. Nefndin gerir tillögu um skipulag hafnarsvæða til skipulagsnefndar að höfðu samráði við Siglingastofnun Íslands. Nefndin fer með málefni Brunavarna Skagafjarðar í samræmi við lög um brunavarnir nr. 75/2000. Nefndin fer einnig með málefni sem varða náttúruvernd, umhverfismál og sorpmál. Þá vinnur nefndin að mótun umhverfisstefnu fyrir sveitarfélagið. Auk ofangreindra verkefna getur sveitarstjórn falið nefndinni ýmis verkefni með erindisbréfum.


Leita í fundargerðum

Opna fundargátt (aðeins fyrir fulltrúa í viðkomandi nefnd/ráði)