Landbúnaðarnefnd 2018-2022

Aðalfulltrúar:   

Mynd Jóhannes H Ríkharðsson

  Jóhannes H. Ríkharðsson, formaður
  Framsóknarflokkur
  Netfang: bruna(hja)simnet.is

 Jóel Árnason

  Jóel Þór Árnason, varaformaður
  Sjálfstæðisflokkur
  Netfang: jthorarnason(hja)gmail.com

Mynd Valdimar Óskar Sigmarsson   Valdimar Óskar Sigmarsson, ritari
  VG og óháðir
  Netfang: solh(hja)simnet.is
 

 

  Jón Sigurjónsson, áheyrnarfulltrúi
  Byggðalistinn
  Netfang: jonbondi007(hja)hotmail.com

 

 
Varafulltrúar:

Sigurlína Magnúsdóttir, Framsóknarflokkur 
Haraldur Þór Jóhannsson, Sjálfstæðisflokkur 
Ingibjörg Hafstað, VG og óháðir
Þórunn Eyjólfsdóttir, Byggðalistinn

Starfsmaður Landbúnaðarnefndar:

Þjónustufulltrúi er Kári Gunnarsson, netfang: kari(hja)skagafjordur.is


Um Landbúnaðarnefnd

Sveitarstjórn kýs þrjá aðalmenn og jafnmarga til vara. Verkefni nefndarinnar eru m.a. að sjá um framkvæmd laga um búfjárhald o.fl. og hafa yfirumsjón með fjallskilamálum í samræmi við ákvæði fjallskilareglugerðar Skagafjarðarsýslu nr. 488/1998. Undir starfssvið nefndarinnar falla lög um landgræðslu. Nefndin hefur umsjón með eyðingu refa og minka samkvæmt lögum um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Nefndin tilnefnir tvo í búfjáreftirlitsnefnd og tvo til vara. Nefndin gerir tillögu um kosningu í Skarðsárnefnd samkvæmt samningi þar um. Einnig hefur nefndin eftirlit með girðingum skv. vegalögum. Auk ofangreindra verkefna skal nefndin sinna öðrum þeim verkefnum sem sveitarstjórn felur henni með erindisbréfum.
 
Leita í fundargerðum  

Opna fundargátt (aðeins fyrir fulltrúa í viðkomandi nefnd/ráði)