Fræðslunefnd 2018-2022

Aðalfulltrúar:

 Axel karason

 

  Axel Kárason, formaður
  Framsóknarflokkur
  Netfang: axel.karason(hja)skagafjordur.is

 

 Elín Árdís Björnsdóttir

  Elín Árdís Björnsdóttir,  varaformaður
  Sjálfstæðisflokkur
  Netfang: elinardis92(hja)gmail.com

 

  Jóhanna Ey Harðardóttir, ritari
  Byggðalistinn
  Netfang: johanna.ey.hardardottir(skagafjordur.is

 audurbjork

 

  Auður Björk Birgisdóttir, áheyrnarfulltrúi
  VG og óháðir
  Netfang: audurbirgis@gmail.com

 

 

Varafulltrúar:

Stefán Vagn Stefánsson, Framsóknarflokkur
Regína Valdimarsdóttir, Sjálfstæðisflokkur 
Leifur Sigurjónsson, Byggðalistinn
Steinunn Rósa Guðmundsdóttir, VG og óháðir

Herdís Á. Sæmundardóttir er sviðsstjóri fjölskyldusviðs.
Netfang: has(hja)skagafjordur.is

Selma Barðdal Reynisdóttir, fræðslustjóri
Netfang: selma(hja)skagafjordur.is

Sveitarstjórn kýs þrjá aðalmenn og jafnmarga til vara í nefndina. Nefndin fer með verkefni grunnskóla samkvæmt lögum um grunnskóla nr. 91/2008, verkefni leikskóla samkvæmt lögum um leikskóla nr. 90/2008, verkefni tónlistarskóla samkvæmt lögum um fjárhagslegan stuðning við tónlistarskóla nr. 75/1985, verkefni framhaldsskóla samkvæmt ákvæðum framhaldsskólalaga nr. 92/2008 auk samstarfs við menntastofnanir, fullorðinsfræðslu og endurmenntun. Auk ofangreindra verkefna getur sveitarstjórn falið nefndinni ýmis verkefni með erindisbréfum.

Leita í fundargerðum

Opna fundargátt (aðeins fyrir fulltrúa í viðkomandi nefnd/ráði)