Félags- og tómstundanefnd 2018-2022
Aðalfulltrúar:
![]() |
Guðný H Axelsdóttir, formaður |
![]() |
Atli Már Traustason, varaformaður |
![]() |
Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir, ritari |
![]() |
Anna Lilja Guðmundsdóttir, áheyrnarfulltrúi |
Varafulltrúar:
Elín Árdís Björnsdóttir, Sjálfstæðisflokkur
Eyrún Sævarsdóttir, Framsóknarflokkur
Steinunn Rósa Guðmundsdóttir, VG og óháðir
Sigurjón Leifsson, Byggðalistinn
Herdís Á Sæmundardóttir er sviðsstjóri fjölskyldusviðs.
Netfang: has(hja)skagafjordur.is
Sveitarstjórn kýs þrjá aðalmenn og jafnmarga til vara. Nefndin fer með verkefni jafnréttisnefndar samkvæmt lögum um jafna stöðu og jafnan rétt karla og kvenna nr. 96/2000, verkefni samkvæmt lögum um húsnæðismál nr. 44/1998, málefni félagsþjónustu eins og þau eru skilgreind í lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991, hefur umsjón með daggæslu í heimahúsum, málefnum fatlaðra samkvæmt lögum um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992 og með öldrunarmálum samkvæmt lögum um málefni aldraðra nr. 125/1999. Nefndin fer jafnframt með íþrótta- og æskulýðsmál og forvarnamál. Sveitarstjórn setur sérstaka samþykkt um afgreiðslur félagsmálastjóra sem ekki þurfa staðfestingu nefndarinnar. Auk ofangreindra verkefna getur sveitarstjórn falið nefndinni ýmis verkefni með erindisbréfum.
Opna fundargátt (aðeins fyrir fulltrúa í viðkomandi nefnd/ráði)