Félags- og tómstundanefnd 2018-2022

Aðalfulltrúar: 

 gudny axels

  Guðný H Axelsdóttir, formaður
  Sjálfstæðisflokkur
  Netfang: ga(hja)skv.is

 Atli Már Traustason

  Atli Már Traustason, varaformaður
  Framsóknarflokkur
  Netfang: atli(hja)hofdalabuid.is

Mynd Sigurlaug Vordis Eysteinsdottir

  Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir, ritari
  VG og óháðir
  Netfang: vordisin(hja)gmail.com

 

  Anna Lilja Guðmundsdóttir, áheyrnarfulltrúi
  Byggðalistinn
  Netfang: annalilja8(hja)gmail.com

 

Varafulltrúar:

Elín Árdís Björnsdóttir, Sjálfstæðisflokkur                                                                                          
Eyrún Sævarsdóttir, Framsóknarflokkur
Steinunn Rósa Guðmundsdóttir, VG og óháðir
Sigurjón Leifsson, Byggðalistinn

Herdís Á Sæmundardóttir er sviðsstjóri fjölskyldusviðs. 
Netfang: has(hja)skagafjordur.is

Sveitarstjórn kýs þrjá aðalmenn og jafnmarga til vara. Nefndin fer með verkefni jafnréttisnefndar samkvæmt lögum um jafna stöðu og jafnan rétt karla og kvenna nr. 96/2000, verkefni samkvæmt lögum um húsnæðismál nr. 44/1998, málefni félagsþjónustu eins og þau eru skilgreind í lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991, hefur umsjón með daggæslu í heimahúsum, málefnum fatlaðra samkvæmt lögum um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992 og með öldrunarmálum samkvæmt lögum um málefni aldraðra nr. 125/1999. Nefndin fer jafnframt með íþrótta- og æskulýðsmál og forvarnamál. Sveitarstjórn setur sérstaka samþykkt um afgreiðslur félagsmálastjóra sem ekki þurfa staðfestingu nefndarinnar. Auk ofangreindra verkefna getur sveitarstjórn falið nefndinni ýmis verkefni með erindisbréfum.

 
Leita í fundargerðum

Opna fundargátt (aðeins fyrir fulltrúa í viðkomandi nefnd/ráði)