Barnaverndarnefnd 2018-2022

Aðalfulltrúar:

Hjalti Árnason, formaður
Helga Sjöfn Helgadóttir
Ingimundur Guðjónsson, varaformaður
Íris Olga Lúðvíksdóttir
Steinar Gunnarsson

 

Starfsmenn:

Gréta Sjöfn Guðmundsóttir félagsmálastjóri
netfang: gretasjofn@skagafjordur.is

Hrafnhildur Guðjónsdóttir félagsráðgjafi
netfang: hrafnhildurg@skagafjordur.is

Jón Sigurmundsson ráðgjafi
netfang: jonsigurmunds@skagafjordur.is

Barnaverndarnefnd

Barnaverndarnefnd Skagafjarðar starfar samkvæmt barnaverndarlögum nr. 80/2002.

Samstarf er milli Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar um nefndina sem þjónar öllum Skagafirði.
Verkefni Barnaverndarnefndar varða einkum ráðstafanir gagnvart börnum og forsjáraðilum þeirra.
Barnaverndarnefnd veitir einnig umsagnir um væntanleg fósturheimili að beiðni Barnaverndarstofu og  umsagnir í umgengismálum og ættleiðingarmálum þegar þess er óskað af sýslumönnum eða ráðuneytum.
Þeir sem óska eftir því að taka barn til sumardvalar á heimili sínu gegn gjaldi skulu sækja um leyfi til barnaverndarnefndar.


Tenglar vegna barnaverndar:

Barnaverndarlög

 

Neyðarsími vegna barnaverndarmála utan dagvinnutíma 660-4626.
Einnig sinnir Neyðarlínan 112 tilkynningum vegna barnaverndarmála.