Veitustjórn

35. fundur 26. júní 2000 kl. 16:30 Skrifstofa Sveitarfélagsins

 Mánudag 26. júní árið 2000 kom veitustjórn saman á skrifstofu Sveitarfélagsins Skagafjarðar kl. 1630.

Mætt voru:  Árni Egilsson,  Einar Gíslason, Ingimar Ingimarsson, Ingvar Guðnason, Sigurður Ágústsson.

 

DAGSKRÁ:

  1. Gjaldskrárhækkun rafveitu.
  2. Önnur mál.

 

AFGREIÐSLUR:

1. Rafmagnsveitur ríkisins hafa tilkynnt heildsöluverðshækkun um 3,1 % frá og með 1. júlí. Veitustjórn samþykkir að smásölugjaldskrá rafveitu hækki um 4,3 % frá sama tíma.

 

Fundargerð upplesin og samþykkt.

 

Einar Gíslason                                                                            

Sigurður Ágústsson

Árni Egilsson 

Ingimar Ingimarsson

Ingvar Guðnason