Veitustjórn

27. fundur 08. desember 1999 kl. 13:30 - 14:00 Skrifstofa Skagafjarðar

Miðvikudaginn 8. desember 1999 kom veitustjórn saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar kl. 1330.

Mætt voru:  Árni Egilsson, Einar Gíslason, Sigrún Alda Sighvats, Ingimar Ingimarsson og Snorri Styrkársson ásamt Páli Pálssyni og Sigurði Ágústssyni.

 

DAGSKRÁ:

  1. Vatnsskattur fyrir árið 2000.
  2. Önnur mál.

 

Formaður setti fundinn.

 

AFGREIÐSLUR:

1. Veitustjórn samþykkir að vatnsskattur Vatnsveitu Skagafjarðar fyrir árið 2000 nemi 0,17% af álagningarstofni fasteignamats. Hámarksgjald verði kr. 24 fyrir m3 og lágmark kr. 20.

2. Önnur mál:  Veitustjórn óskar eftir fundi við stjórn Vatnsveitufélags Varmahlíðar.

 

Fleira ekki gert, fundargerð upplesin og samþykkt kl. 1400.

 

Einar Gíslason                                                                      

Sigurður Ágústsson

Ingimar Ingimarsson                                                

Páll Pálsson

Árni Egilsson

Sigrún Alda Sighvats

Snorri Styrkársson