Veitunefnd

79. fundur 12. júlí 2021 kl. 13:00 - 13:15 með fjarfundabúnaði
Nefndarmenn
  • Eyrún Sævarsdóttir aðalm.
  • Högni Elfar Gylfason aðalm.
  • Úlfar Sveinsson áheyrnarftr.
  • Haraldur Þór Jóhannsson aðalm.
Starfsmenn
  • Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
Fundargerð ritaði: Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri veitu og framkvæmdasviðs
Dagskrá

1.Skagafjörður ljósleiðari 2021 - útboð

2107058

Verkfræðistofan Stoð hefur lokið hönnun og gerð útboðsgagna fyrir ljósleiðara í dreifbýli í Skagafirði. Gert er ráð fyrir að lagningu ljósleiðara ljúki á árinu 2021 en tengingum árið 2022.

Sviðsstjóra Veitu- og framkvæmdasviðs er falið að auglýsa útboðið og setja framkvæmdina á dagskrá.

Fundi slitið - kl. 13:15.