Umhverfisnefnd

17. fundur 15. desember 2003 kl. 15:00 Ráðhúsið á Sauðárkróki

Ár 2003, mánudaginn 15. desember kl. 15:00 kom Umhverfisnefnd Skagafjarðar saman til fundar í Ráðhúsinu við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki.

Mætt voru:     
Ómar Unason, Viðar Einarsson, Elinborg Hilmarsdóttir, Helga Gunnlaugsdóttir, garðyrkjustjóri og Hallgrímur Ingólfsson, sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs.

Dagskrá: 

1. Fjárhagsáætlun 2004

  • Aðalsjóður lykill 08
  • Aðalsjóður lykill 11

2. Úttekt á magni og endurvinnslu brotajárns. Bréf frá Steini Kárasyni, áður á dagskrá 04.11.2003
3. Önnur mál.

Afgreiðslur:

1. Nefndin samþykkir að vísa lyklum 08 og 11 í fjárhagsáætlun óbreyttum frá fyrri umræðu í sveitarstjórn til byggðaráðs.

2. Nefndin lýsir sig reiðubúna að veita bréfritara þær upplýsingar sem að sveitarfélagið hefur varðandi erindi þetta en sér sér ekki fært að leggja fjármagn til verkefnisins.

3. Önnur mál. Engin.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið.

Viðar Einarsson ritaði fundargerð.