Umhverfis- og samgöngunefnd

33. fundur 26. september 2008 kl. 08:00 - 09:00 í Ráðhúsi, Skagf.braut 17-21
Nefndarmenn
  • Þórdís Friðbjörnsdóttir formaður
  • Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir varaform.
  • Jón Sigurðsson aðalm.
  • Svanhildur Harpa Kristinsdóttir áheyrnarftr. VG
  • Helga Björk Gunnlaugsdóttir garðyrkjustjóri
  • Jón Örn Berndsen sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs
Dagskrá

1.Leikvellir í Skagafirði - úttekt og skoðun

0810011

Leikvellir í Skagafirði. Lagðar fram til kynningar skýrslur um aðalskoðun leikvalla sveitarfélagsins, unnar af BSÍ á Íslandi. Skoðunin framkvæmd skv. reglugerð 942/2002. Skoðaðar voru 5 grunnskólalóðir, 7 leikskólalóðir, 10 leiksvæði og eitt leiksvæði við tjaldsvæði. Úttekt BSÍ fylgja rekstrarhandbækur fyrir hvert svæði. Helga Gunnlaugsdóttir fór yfir úttektarskýrslurnar og gerði grein fyrir þeim og helstu niðurstöðum.

Fundi slitið - kl. 09:00.