Umhverfis- og samgöngunefnd

168. fundur 29. apríl 2020 kl. 10:00 - 11:15 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Ingibjörg Huld Þórðardóttir formaður
  • Guðlaugur Skúlason varaform.
  • Steinar Skarphéðinsson ritari
  • Svana Ósk Rúnarsdóttir áheyrnarftr.
Starfsmenn
  • Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
  • Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri
  • Valur Valsson verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
Dagskrá
Sigfús Ólafur Guðmundsson sat 3.lið fundar.

1.Umhverfisverkefni 2020 - yfirferð og staða verkefna

2004219

Farið var yfir lista með umhverfistengdum verkefnum fyrir 2020 og stöðu þeirra. Unnið verður áfram með listann.

2.Átaksverkefni á iðnaðarsvæðinu á Sauðárkróki - áherslur og skipulag

2004228

Lagðar voru fyrir hugmyndir um fegrun á iðnaðarsvæðum á Sauðárkróki. Samþykkt var að efla til umhverfisátaks á svæðinu. Sigurjón heilbrigðisfulltrúi sat þennan lið fundar.

3.Umhverfisdagurinn 2020. Skipulagning dagsins og fyrirkomulag

2004227

Rætt var um framkvæmd umhverfisdaga 2020. Sigfús Ólafur Guðmundsson, verkefnastjóri, atv. og menningarmála sat fundinn undir þessum lið. Ákveðið er að hafa umhverfisdagana 15.-16. maí 2020.

Fundi slitið - kl. 11:15.