Umhverfis- og samgöngunefnd
Dagskrá
Á fundinn mættu eftirfarandi fulltrúar Vegagerðarinnar;
Gunnar H. Guðmundsson, svæðisstjóri
Heimir Gunnarsson, tæknifræðingur og
V. Rúnar Pétursson, yfirverkstjóri
Viggó Jónsson, sveitarstjórnarfulltrúi, sat fundinn.
Gunnar H. Guðmundsson, svæðisstjóri
Heimir Gunnarsson, tæknifræðingur og
V. Rúnar Pétursson, yfirverkstjóri
Viggó Jónsson, sveitarstjórnarfulltrúi, sat fundinn.
1.Samgönguáætlun
1702020
Umhverfis- og samgöngunefnd hitti fulltrúa Vegagerðarinnar þar sem rætt var almennt um vegabætur í Skagafirði, þau verkefni sem framundan eru á svæðinu að hálfu Vegagerðarinnar og áherslur sveitarfélagsins í vegabótum í Skagafirði.
Fundi slitið - kl. 14:30.