Umhverfis- og samgöngunefnd

126. fundur 08. mars 2017 kl. 13:00 - 14:30 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Sigríður Magnúsdóttir formaður
  • Ari Jóhann Sigurðsson varaform.
Starfsmenn
  • Indriði Þór Einarsson Sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
Fundargerð ritaði: Indriði Þór Einarsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
Dagskrá
Á fundinn mættu eftirfarandi fulltrúar Vegagerðarinnar;
Gunnar H. Guðmundsson, svæðisstjóri
Heimir Gunnarsson, tæknifræðingur og
V. Rúnar Pétursson, yfirverkstjóri

Viggó Jónsson, sveitarstjórnarfulltrúi, sat fundinn.

1.Samgönguáætlun

1702020

Umhverfis- og samgöngunefnd hitti fulltrúa Vegagerðarinnar þar sem rætt var almennt um vegabætur í Skagafirði, þau verkefni sem framundan eru á svæðinu að hálfu Vegagerðarinnar og áherslur sveitarfélagsins í vegabótum í Skagafirði.

Fundi slitið - kl. 14:30.