Umhverfis- og samgöngunefnd

93. fundur 16. janúar 2014 kl. 13:15 - 14:00 í Ráðhúsi, Skagf.braut 17-21
Nefndarmenn
  • Sigríður Magnúsdóttir formaður
  • Sigurlaug Kristín Konráðsdóttir aðalm.
  • Guðrún Helgadóttir aðalm.
  • Jón Sigurðsson áheyrnarftr.
  • Guðný Herdís Kjartansdóttir áheyrnarftr.
Starfsmenn
  • Indriði Þór Einarsson Sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
  • Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Ásta Björg Pálmadótttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen Skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Sauðárkrókshöfn deiliskipulag 2014

1401135

Farið yfir tillögu að deiliskipulagi hafnarsvæðis. Sviðstjóra Veitu- og framkvæmdasviðs og Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að vinna málið áfram.

Fundi slitið - kl. 14:00.