Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

284. fundur 30. nóvember 2011 kl. 16:15 - 19:05 í Safnahúsi við Faxatorg
Nefndarmenn
 • Bjarni Jónsson forseti
 • Sigríður Magnúsdóttir 1. varaforseti
 • Bjarki Tryggvason aðalm.
 • Viggó Jónsson aðalm.
 • Jón Magnússon aðalm.
 • Sigríður Svavarsdóttir aðalm.
 • Þorsteinn Tómas Broddason 2. varaforseti
 • Sigurjón Þórðarson aðalm.
 • Þórdís Friðbjörnsdóttir 1. varam.
 • Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
 • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
 • Helga Sigurrós Bergsdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Helga Sigurrós Bergsdóttir stjórnsýsluritari
Dagskrá
Í upphafi fundar skýrði forseti frá því að borist hafi ósk um að taka fyrir mál sem ekki var á boðaðri dagskrá. Hlé var gert á fundi meðan fundarmenn kynntu sér efni málsins. Tillagan var borin undir atkvæði og var það samþykkt samhljóða.

Forseti bar upp tillögu um að annar dagskrárliður 'Framtíð Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki verði fyrstur liður á dagskrá fundarins. Var það borið undir atkvæði og samþykkt samhljóða.

1.

1.1.Fjárhagsáætlun 2012

1109011

Forseti leggur til afgreiðsla þessa liðar verði tekin fyrir undir liðnum Fjárhagsáætlun 2012 , samþykkt samhljóða.

2.Byggðarráð Skagafjarðar - 573

1111018F

Fundargerð 573. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 284. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Jón Magnússon kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

2.1.Ljósheimar - áhugi á leigu

1111047

Afgreiðsla 573. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæði.

2.2.Slökkvistöð við Sæmundargötu - reglubundin skoðun.

1110228

Afgreiðsla 573. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæði.

2.3.Umsókn um styrk

1111113

Afgreiðsla 573. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæði.

2.4.Fjárhagsáætlun 2012

1109011

Forseti leggur til afgreiðsla þessa liðar verði tekin fyrir undir liðnum Fjárhagsáætlun 2012 , samþykkt samhljóða.

2.5.Sala á íbúðum við Nátthaga á Hólum

1111153

Afgreiðsla 573. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæði.

2.6.Aðalfundur 2011

1111125

Afgreiðsla 573. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæði.

2.7.Málefni Heilbrigisstofnunarinnar Sauðárkróki

1111158

Afgreiðsla 573. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæði.

2.8.Tilboð í hlutafé í Íshestum ehf

1109058

Afgreiðsla 573. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæði.

2.9.Rekstrarupplýsingar 2011 - sveitarsjóður og stofnanir

1105163

Afgreiðsla 573. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæði.

3.Félags- og tómstundanefnd - 178

1111002F

Fundargerð 178. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 284. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Þorsteinn Tómas Broddason kvaddi sér hljóðs.

3.1.Fjárhagsaðstoð 2011 trúnaðarmál

1101147

Afgreiðsla 178. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.2.Aðgerðaáætlun sveitarfélaga

1109163

Afgreiðsla 178. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.3.Áætlun um heildargreiðslu almennra húsaleigubóta

1110005

Afgreiðsla 178. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.4.Áætlun um heildargreiðslu sérstakra húsaleigubóta

1110006

Afgreiðsla 178. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.5.Fjárhagsáætlun Frístundasviðs 2012

1110202

Forseti leggur til afgreiðsla þessa liðar verði vísað aftur til afgreiðslu félags- og tómstundanefndar, samþykkt samhljóða.

3.6.Ungmennaráð sveitarfélaga

1109061

Afgreiðsla 178. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.7.Reglur um útleigu íþróttahússins á Sauðárkróki

1110199

Afgreiðsla 178. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.8.Beiðni um uppsetningu auglýsinga í íþróttahúsinu á Sauðárkróki

1111004

Afgreiðsla 178. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.9.Aðsókn í sundlaugar sumarið 2011

1110200

Afgreiðsla 178. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.10.Stefnumótun ráðuneytis í íþróttamálum

1110165

Afgreiðsla 178. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.11.Ungt fólk 2011 - 5. - 7. bekkur

1110054

Afgreiðsla 178. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.12.Sundlaugin Hofsósi, öryggismál

1110053

Afgreiðsla 178. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.Félags- og tómstundanefnd - 179

1111015F

Fundargerð 179. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 284. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

4.1.Fjárhagsáætlun 2012

1109011

Forseti leggur til afgreiðsla þessa liðar verði tekin fyrir undir liðnum Fjárhagsáætlun 2012 , samþykkt samhljóða.

5.Fræðslunefnd - 72

1111010F

Fundargerð 72. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 284. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

5.1.Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2012

1111093

Forseti leggur til afgreiðsla þessa liðar verði tekin fyrir undir liðnum Fjárhagsáætlun 2012 , samþykkt samhljóða.

5.2.Starfsáætlun Fræðsluþjónustu 2011-2012

1110148

Afgreiðsla 72. fundar fræðslunefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.3.Flutningur á leikskólanum Birkilundi í Varmahlíðarskóla

1111039

Afgreiðsla 72. fundar fræðslunefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.4.Nútíð og framtíð náttúrugripasafnsins í Varmahlíðarskóla

1110267

Afgreiðsla 72. fundar fræðslunefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.5.Óánægja með starfsdaga - undirskriftarlisti

1111054

Afgreiðsla 72. fundar fræðslunefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.6.Skólaakstur

1111052

Afgreiðsla 72. fundar fræðslunefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.7.Forfallakennsla

1111085

Afgreiðsla 72. fundar fræðslunefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.8.Valgreinar í grunnskólum

1110063

Afgreiðsla 72. fundar fræðslunefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.9.Sjálfsmatsskýrsla Grunnskólans austan Vatna

1111050

Afgreiðsla 72. fundar fræðslunefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.10.Tillaga að breytingum á gjaldskrá Tónlistarskóla Skagafjarðar

1111095

Forseti leggur til afgreiðsla þessa liðar verði vísað til Byggðarráðs. Samþykkt samhljóða.

6.Fræðslunefnd - 73

1111014F

Fundargerð 73. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 284. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Sigurjón Þórðarson kvaddi sér hljóðs.

6.1.Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2012

1111093

Forseti leggur til afgreiðsla þessa liðar verði tekin fyrir undir liðnum Fjárhagsáætlun 2012 , samþykkt samhljóða.

7.Menningar- og kynningarnefnd - 55

1110025F

Fundargerð 55. fundar menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 284. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Þorsteinn Tómas Broddason, Jón Magnússon, Sigríður Magnúsdóttir, Þorsteinn Tómas Broddason kvöddu sér hljóðs.

7.1.Félagsheimili Rípurhrepps

1103015

Afgreiðsla 55. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

7.2.Rekstur félagsheimilisins Ljósheima

1110134

Afgreiðsla 55. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

7.3.Rekstur Menningarhússins Miðgarðs árið 2011

1103036

Afgreiðsla 55. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

7.4.Fræðasjóður Skagfirðinga

1103069

Afgreiðsla 55. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

7.5.Viðhald Safnahúss Skagfirðinga

1009041

Afgreiðsla 55. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

8.Menningar- og kynningarnefnd - 56

1111011F

Fundargerð 56. fundar menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 284. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigriður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

8.1.Rekstur félagsheimilisins Ljósheima

1110134

Afgreiðsla 56. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.2.Ljósheimar - áhugi á leigu

1111047

Afgreiðsla 56. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.3.Fjárhagsáætlun menningarmála 2012

1111076

Forseti leggur til afgreiðsla þessa liðar verði tekin fyrir undir liðnum Fjárhagsáætlun 2012 , samþykkt samhljóða.

8.4.Verkefna- og rekstraráætlun fyrir árið 2012

1111111

Afgreiðsla 56. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.Menningar- og kynningarnefnd - 57

1111017F

Fundargerð 57. fundar menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 284. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

9.1.Fjárhagsáætlun menningarmála 2012

1111076

Forseti leggur til afgreiðsla þessa liðar verði tekin fyrir undir liðnum Fjárhagsáætlun 2012 , samþykkt samhljóða.

10.Skipulags- og byggingarnefnd - 229

1110017F

Fundargerð 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 284. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Jón Magnússon og Viggó Jónsson kvöddu sér hljóðs.

10.1.Svæðisskipulag - Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2001 - 2023

1110025

Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.2.Ysti-Mór (146830) - Umsókn um framkvæmdaleyfi.

1110087

Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.3.Stóra-Holt lóð 1- byggingarreitur, framkvæmdaleyfi

1107127

Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.4.Lambanes land 191896- umsókn um framkvæmdaleyfi

1107128

Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.5.Keldudalur 146390 - Umsókn um byggingarreit.

1110218

Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.6.Ríp 1 146393 - Umsókn um framkvæmdaleyfi.

1110244

Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.7.Lóð 51 á Nöfum-Umsókn um lóð

1107119

Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.8.Fjörður ehf - Umsókn um stöðuleyfi í Varmahlíð

1110018

Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.9.Ásgeirsbrekka land A (220568) - Umsókn um landskipti.

1109036

Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.10.Tumabrekka land 206009 - Umsókn um eyðingu lands.

1110260

Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.11.Tumabrekka land 1 (220569) - Umsókn um landskipti

1110261

Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.12.Tumabrekka land 2 (220570) - Umsókn um landskipti

1110262

Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.13.Staða vinnu við nýja byggingarreglugerð

1110247

Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.14.Lög um mat á umhverfisáhrifum - beiðni um umsögn.

1110217

Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.15.Enni 146406 - Umsókn um byggingarleyfi.

1110105

Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.16.Kirkjutorg -Umsókn um byggingarleyfi

1109123

Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.17.Melkot (212964)-Umsókn um byggingarleyfi

1110085

Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.18.Skólagata 1-Umsókn um byggingarleyfi

1108211

Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.19.Starrastaðir land 1(220303)-Umsókn um byggingarleyfi

1109274

Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.20.Lónkot 146557 -Umsagnarbeiðni rekstarleyfi

1109272

Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.21.Stóra-Vatnsskarð- umsagnarb.vegna rekstarleyfi

1109093

Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.22.Borgarmýri 1-Umsagnarb.vegna rekstarleyfis

1108333

Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.23.Bjarnargil -umsókn um rekstarleyfi

1109252

Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.24.Heimavist FNV-umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

1109285

Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.25.Bakkaflöt lóð - Umsókn um rekstrarleyfi

1107009

Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.Ályktun vegna tillagna frá starfshópi sjávarútvegsráðherra

1111194

Viggó Jónsson tók til máls og lagði fram eftirfarandi tillögu.

Ályktun vegna tillagna frá starfshópi sjávarútvegsráðherra

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar fagnar tillögum frá starfshópi sjávarútvegsráðherra er fela í sér viðurkenningu á þeirri miklu tilfærslu fjármagns sem við lýði er frá landsbyggðinni til höfuðborgarsvæðisins og styður þá viðleitni sem í tillögunum er að finna til að tekjurnar komi til baka, a.m.k. að hluta til. Í tillögum starfshópsins er gert ráð fyrir að tekjur af veiðigjaldi skiptist þannig að 50% renni í ríkissjóð, 40% til sjávarbyggða og 10% til þróunar- og markaðsmála í sjávarútvegi. Veiðigjald verði einn af lögmætum tekjustofnum sveitarfélaga.

Ekki síst er þetta mikilvægt á tímum þar sem gríðarlegur niðurskurður á sér stað víða um land, m.a. í heilbrigðis- og samgöngumálum, á sama tíma og útflutningsgreinarnar og ekki síst fyrirtæki á landsbyggðinni eru látin bera æ meiri skattbyrði.

Viggó Jónsson og Jón Magnússon

Sigurjón Þórðarson, Jón Magnússon, Sigurjón Þórðarson, Þorsteinn Tómas Broddason, Jón Magnússon, Þorsteinn Tómas Broddason, Viggó Jónsson, Sigurjón Þórðarson kvöddu sér hljóðs, þá Jón Magnússon sem lagði fram breytingartillögu svohljóðandi

? Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar fagnar tillögum ?um ráðstöfun veiðileyfagjalds? frá starfshópi sjávarútvegsráðherra er fela í sér viðurkenningu á þeirri miklu tilfærslu fjármagns sem við lýði er frá landsbyggðinni til höfuðborgarsvæðisins og styður þá viðleitni sem í tillögunum er að finna til að tekjurnar komi til baka, a.m.k. að hluta til.

Og síðasta málsgrein verði þannig: Ekki síst er þetta mikilvægt á tímum þar sem gríðarlegur niðurskurður á sér stað víða um land, m.a. í heilbrigðis- og samgöngumálum, á sama tíma og ?atvinnulífið? og ekki síst fyrirtæki á landsbyggðinni eru látin bera æ meiri skattbyrði.

Forseti bar upp breytingartillögu Jóns Magnússonar,var hún samþykkt samhljóða.

Forseti bar upp tillögu Viggós Jónssonar og Jóns Magnússonar með áorðnum breytingum, og var hún samþykkt samhljóða.

12.Fjárhagsáætlun 2012

1109011

Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins og stofnana þess fyrir árið 2012 lögð fram til fyrri umræðu. Áætlunin gerir ráð fyrir að A-hluti sveitarfélagsinws verði rekinn með 26.563 þús. króna halla. Samstæða A og B hluta verði rekin með 1.689 þús. króna rekstrarafgangi. Forseti gerir tillögu um að vísa fjárhagsáætlun 2012 til nefnda og síðari umræðu í sveitarstjórn. Var það samþykkt samhljóða.

13.Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga - 2-2011

1111005F

Fundargerðir stjórnar Menningarseturs Skagfirðinga frá 9. júní 2011 lögð fram til kynningar á 274. fundi sveitarstjórnar.

14.Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga - 3

1111006F

Jón Magnússon kvaddi sér hljóðs.

Fundargerðir stjórnar Menningarseturs Skagfirðinga frá 1. nóvember 2011 lögð fram til kynningar á 274. fundi sveitarstjórnar.

15.SKV - Fundargerðir stjórnar 2011

1101002

Fundargerð stjórnar Skagafjarðarveitna frá 15. nóvember 2011 lögð fram til kynningar á 274. fundi sveitarstjórnar.

16.NORÐURÁ - Fundargerðir stjórnar 2011

1101009

Fundargerð stjórnar Norðurár bs. frá 5. september 2011 lögð fram til kynningar á 274. fundi sveitarstjórnar.

17.Eigendafundur 15. sept. 2011

1110002

Fundargerð árs- og eigendafundar Norðurár bs. frá 15. september 2011 lögð fram til kynningar á 274. fundi sveitarstjórnar.

18.FNV - Fundargerðir skólanefndar 2011

1101005

Fundargerð skólanefndar Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra frá 18. október 2011 lögð fram til kynningar á 274. fundi sveitarstjórnar.

19.Heilbr.eftirlit - Fundargerðir 2011

1101006

Fundagerðir Heilbrigðiseftirlits Norðulands vestra frá 1. og 22. nóvember 2011 lagðar fram til kynningar á 274. fundi sveitarstjórnar.

20.SÍS - Fundargerðir 2011

1101004

Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 9. sept og 28. október 2011 lagðar fram til kynningar.

Jafnframt eru lagðar fram til kynningar fundargerðir; Samráðsfundar stjórnar Sambands íslenskar sveitarfélaga og formanna og framkvæmdastjóra landshlutasamtaka sveitarfélaga frá 14. október 2011 og frá samráðsfundi ríkis og sveitarfélaga frá 5. október 2011.

21.Framtíð Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki

1111179

Bjarki Tryggvason tók til máls og lagði fram tillögu varðandi heilbrigðismál.

Þorsteinn Tómas Broddason, Sigríður Svavarsdóttir, Sigurjón Þórðarson kvöddu sér hljóðs, þá Bjarni Jónsson með leyfi varaforseta þá Viggó Jónsson og Þorsteinn Tómas Broddason.

Tillagan var til umræðu, lögð fram og samþykkt með áorðnum orðalagsbreytingum.

Ályktun vegna aðfarar að Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar mótmælir harðlega þeim niðurskurðartillögum á heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki sem áformaðar eru. Sveitarstjórn mótmælir einnig harðlega þeim vinnubrögðum velferðarráðherra, Guðbjarts Hannessonar, að verða ekki við ítrekaðri beiðni sveitarstjórnar um fund vegna fyrirhugaðs niðurskurðar hjá Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki.

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar mótmælir harðlega þeim vinnubrögðum velferðarráðherra, Guðbjarts Hannessonar, að verða ekki við ítrekaðri beiðni sveitarstjórnar um fund vegna fyrirhugaðs niðurskurðar hjá Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki.

Í samstarfsyfirlýsingu Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs er kveðið á um að áhættumat verði ávallt lagt til grundvallar ákvörðunum um niðurskurð og sameiningu stofnana og þess freistað að leggja mat á hættu á auknum kostnaði til lengri tíma litið. Jafnframt að lögð verði áhersla á samstöðu um brýn velferðarverkefni, verndun starfa, kynjajafnrétti og áhrif á byggðirnar. Þá eigi að kalla fagfólk og notendur til samráðs í sparnaðaraðgerðum.

Þegar þessi orð eru höfð til hliðsjónar við lestur fjárlagafrumvarps næsta árs má hverjum manni vera það ljóst að svokölluð samstarfsyfirlýsing stjórnarflokkanna er aðeins fagurgali sem aldrei hefur staðið til að efna. Keyra á grundvallarbreytingar á heilbrigðiskerfinu í gegnum fjárlagafrumvarpið, án nokkurs samráðs við fagfólk og íbúa eða tilraunar til samstöðu.

Það er með öllu ólíðandi að Skagfirðingar þurfi að bera þyngri byrðar en aðrir landsmenn þegar kemur að niðurskurði ríkisins í heilbrigðismálum. Boðaður niðurskurður leiðir til áframhaldandi skerðingar á þjónustu og mikilvægir þættir verða með öllu aflagðir. Verði af tillögunum mun heilbrigðisstofnunin verða fyrir óbætanlegum skaða og ekki standa söm á eftir. M.a. á að loka endurhæfingaraðstöðu stofnunarinnar en á meðal hópa sem úthýsa á með þeim hætti eru sjúklingar og vistmenn á stofnuninni, öryrkjar og fatlaðir sem búa á svæðinu, auk vefjagigtar-, hjarta-, lungna- og offitusjúklinga. Þá mun almennum íbúum héraðsins ekki bjóðast þjónusta farandsérfræðinga sem koma með reglubundnum hætti til stofnunarinnar heldur munu þeir og aðstandendur þeirra þurfa að ferðast um langan veg þar sem er yfir fjallvegi að fara til að sækja slíka þjónustu, sem þykir sjálfsögð annars staðar.

Ef þessi niðurskurður er til marks um norræna velferð frábiðja Skagfirðingar sér hana en óska þess í stað eftir þeirri íslensku velferð sem þó hefur verið í boði fram til þessa.

Með niðurskurðartillögum velferðarráðherra er verið að ganga á svig við jafnan rétt landsmanna til fullkomnustu heilbrigðisþjónustu sem á hverjum tíma er völ á að veita eins og þó er boðið að landsmenn skuli njóta skv. lögum um heilbrigðisþjónustu. Þá virðast niðurskurðartillögurnar í beinni andstöðu við önnur lagaákvæði sem tryggja íbúum jafnan rétt til heilsu sem og ákvæði alþjóðlegra mannréttindasáttmála sem staðfestir hafa verið af Íslands hálfu.

Það er afar ósvífið að íbúar Skagafjarðar, sem ekki nutu uppgangs í hinu svokallaða góðæri, skuli nú eiga að bera þyngstu byrðarnar.

Stefán Vagn Stefánsson

Sigríður Magnúsdóttir

Bjarki Tryggvason

Bjarni Jónsson

Viggó Jónsson

Sigurjón Þórðarson

Þorsteinn Tómas Broddason

Jón Magnússon

Sigríður Svavarsdóttir

22.Byggðarráð Skagafjarðar - 568

1110022F

Fundargerð 568. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 284. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Jón Magnússon kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

22.1.Árlegur þingmannafundur

1110052

Afgreiðsla 568. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

22.2.Fundir með fjárlaganefnd

1110064

Afgreiðsla 568. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

22.3.Heimavist FNV-umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

1109285

Afgreiðsla 568. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

22.4.Lónkot 146557 -Umsagnarbeiðni rekstarleyfi

1109272

Afgreiðsla 568. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

22.5.Ægisstígur 7 - kauptilboð

1110139

Afgreiðsla 568. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

22.6.Ægisstígur 7 - kauptilboð

1110188

Afgreiðsla 568. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

22.7.Bókun stjórnar SSNV frá 4. október 2011

1110050

Afgreiðsla 568. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

22.8.Rekstrarupplýsingar 2011 - sveitarsjóður og stofnanir

1105163

Afgreiðsla 568. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

22.9.SSNV - fundargerðir stjórnar 2011

1101003

Afgreiðsla 568. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

23.Byggðarráð Skagafjarðar - 569

1110026F

Fundargerð 569. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 284. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Jón Magnússon kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

23.1.Slökkvistöð við Sæmundargötu - reglubundin skoðun.

1110228

Afgreiðsla 569. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

23.2.Ægisstígur 7 - kauptilboð

1110188

Afgreiðsla 569. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

23.3.Gangstígur við Strandveg - viðbót

1110246

Afgreiðsla 569. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

23.4.Fjárhagsáætlun 2012

1109011

Forseti leggur til afgreiðsla þessa liðar verði tekin fyrir undir liðnum Fjárhagsáætlun 2012 , samþykkt samhljóða.

24.Byggðarráð Skagafjarðar - 570

1111004F

Fundargerð 570. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 284. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Jón Magnússon kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

24.1.Fundir með fjárlaganefnd

1110064

Afgreiðsla 570. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

24.2.Fjárhagsáætlun 2012

1109011

Forseti leggur til afgreiðsla þessa liðar verði tekin fyrir undir liðnum Fjárhagsáætlun 2012 , samþykkt samhljóða.

24.3.Bakkaflöt lóð - Umsókn um rekstrarleyfi

1107009

Afgreiðsla 570. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

24.4.KS Varmahlíð- umsókn um rekstrarleyfi

1110243

Afgreiðsla 570. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

24.5.Rekstrarupplýsingar 2011 - sveitarsjóður og stofnanir

1105163

Afgreiðsla 570. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

25.Byggðarráð Skagafjarðar - 571

1111009F

Fundargerð 571. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 284. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Jón Magnússon kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

25.1.Umsókn um byggðakvóta fiskveiðiársins 2011/2012

1110252

Afgreiðsla 571. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

25.2.Útsvarsprósenta árið 2012

1111063

Forseti bar upp tillögu byggðarráðs um útsvarsprósentu 2012.

"Byggðarráð leggur til við sveitarstjórn að útsvarshlutfall árið 2012 verði óbreytt frá árinu 2011, þ.e. 14,48%." Var það samþykkt samhljóða.

25.3.Lambanes-Reykir lóð(146846) - Rekstrarleyfi umsagnarbeiðni

1111026

Afgreiðsla 571. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

25.4.Álitsgerð vegna aðalskipulags

1111030

Afgreiðsla 571. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

25.5.Flutningur á leikskólanum Birkilundi í Varmahlíðarskóla

1111039

Afgreiðsla 571. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

25.6.Samkomulag um eflingu tónlistarnáms og jöfnun á aðstöðumun

1111058

Afgreiðsla 571. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

26.Byggðarráð Skagafjarðar - 572

1111013F

Fundargerð 572. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 284. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Jón Magnússon kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

26.1.Rekstur leiguhúsnæðis

1110183

Afgreiðsla 572. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

26.2.Sauðárkrókshöfn - ný smábátahöfn

1109306

Afgreiðsla 572. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

26.3.Stuðningur við Snorraverkefnið 2012

1111082

Afgreiðsla 572. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 19:05.