Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

263. fundur 18. maí 2010 kl. 16:00 - 19:12 í Safnahúsi við Faxatorg
Nefndarmenn
 • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir forseti
 • Þórdís Friðbjörnsdóttir aðalm.
 • Einar Eðvald Einarsson aðalm.
 • Sigurður Árnason 1. varaforseti
 • Páll Dagbjartsson 2. varaforseti
 • Sigríður Björnsdóttir aðalm.
 • Gísli Sigurðsson aðalm.
 • Bjarni Jónsson aðalm.
 • Íris Baldvinsdóttir 1. varam.
 • Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Helga Sigurrós Bergsdóttir stjórnsýsluritari
Dagskrá

1.

1.1.Bætt aðgengi utanhúss á Sauðárkróki

1005036

Afgreiðsla 206. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.2.Fjögurra ára samgönguáætlun 2011-2014

1004100

Afgreiðsla 57. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

1.3.Umhverfismál 2010 -

1005061

Afgreiðsla 57. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

1.4.Glaumbær lóð 146033 - Byggðasafn aðstöðuhús 2010

1005062

Afgreiðsla 57. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

1.5.Samstarf árið 2010

1001229

Afgreiðsla 57. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

1.6.Suðurbraut Hofsósi Hofsóskirkja bílastæði

1005066

Afgreiðsla 57. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

2.Ársreikningur sveitarfélagsins og stofnana þess 2009

1004070

Guðmundur Guðlaugsson tók til máls og skýrði reikninginn. Engar breytingar
hafa orðið frá fyrri umræðu. 
 
Niðurstöðutölur rekstrarreiknings ársins 2009 eru þessar; 
Rekstrartekjur fyrir A- og B- hluta sveitarsjóðs 3.086,6 mkr, þar af námu
rekstrartekjur A-hluta 2.689,4 mkr. Rekstrargjöld A-hluta sveitarsjóðs án
fjármunatekna og fjármagnsgjalda voru 2.691,1 mkr., en 2.955,3 mkr. í A og
B-hluta. Nettó fjármagnsliðir til gjalda hjá A-hluta sveitarsjóðs eru 143,1
mkr. og samantekið fyrir A og B hluta 320,3 mkr. 
Rekstrarniðurstaða er neikvæð í A-hluta að upphæð 166,3 mkr. og einnig í
samanteknum A og B hluta að upphæð 252,1 mkr. Eigið fé sveitarfélagsins í
árslok 2009 nam 1.298,7 mkr. samkvæmt efnahagsreikningi en þar af nam eigið
fé A-hluta 1.466,0 mkr. Langtímaskuldir A-hluta eru 1.282,5 mkr. og A og
B-hluta í heild 2.741,3 mkr. 
Lífeyrisskuldbindingar eru í heild 705,5 mkr. og skammtímaskuldir 750,1 mkr.
 
Á árinu breytti sveitarfélagið reikningsskilaaðferðum sínum á eftirfarandi
hátt. Færsla leigusamninga fasteigna og annarra mannvirkja var innleidd í
samræmi við álit Reikningsskila- og upplýsinganefndar sveitarfélaga 1/2010.
Eru áhrif innleiðingarinnar færð á eiginfjárreikning þann 31. desember 2009
og lækkaði eigið fé sveitarfélagsins um 82,1 mkr. vegna þessa. Einnig var
innleitt á árinu álit Reikningsskila- og upplýsinganefndar sveitarfélaga
2/2010 ? Færsla á lóðum og lendum í bókhaldi og reikningsskilum
sveitarfélaga. Innleiðing álitsins fól í sér breytingu á
reikningsskilaaðferðum sveitarfélagsins þar sem það færir nú til eignar
meðal varanlegra rekstrarfjármuna lóðir og lendur sem það hefur leigutekjur
af. Vegna þessa hækkaði eigið fé sveitarfélagsins um 922,5 mkr.
 
Leggur sveitarstjóri til að ársreikningur 2009 verði samþykktur.
 
 
Páll Dagbjartsson tók til máls og lagði fram eftirfarandi bókun frá fulltrúum Sjálfstæðisflokksins vegna ársreiknings ársins 2009
 
Ársreikningur Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2009 sýnir rekstrarhalla upp á rúmar 250 milljónir króna, en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir halla upp á rúmlega 170 milljónir. Þarna er því aukinn rekstrarhalli síðasta árs um 80 milljónir. Ársreikningurinn sýnir einnig að í árslok 2009 eru heildarskuldir og skuldbindingar sveitarfélagsins, A og B hluta, samtals 4,2 milljarðar króna. 
Þegar núverandi meirihluti tók við í júní 2006 námu sambærilegar skuldir sveitarfélagsins 3,1 milljarði. Til viðbótar má svo minna á að fjárhagsáætlun fyrir árið 2010 gerir ráð fyrir nýjum lántökum upp á rúmlega 500 milljónir.
 
Við fulltrúar Sjálfstæðisflokksins teljum, og það sjá flestir, að svona verður ekki haldið áfram til lengdar. Meirihluti Framsóknarflokks og Samfylkingar hefur haldið illa á fjármálastjórninni s.l. fjögur ár. Það verður höfuðverkefni nýrrar sveitarstjórnar að koma skikki á fjármálin hjá sveitarfélaginu strax að afloknum kosnungum sem nú eru framundan.
 
Páll Dagbjartsson   
Sigríður Björnsdóttir   
Gísli Sigurðsson
 
 
 
 
 
 
Bjarni Jónsson kvaddi sér hljóðs og lagð fram eftirfarandi bókun.
 
Ársreikningur Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2009 lýsir ágætlega slakri fjármálastjórn og skuldasöfnun meirihluta Framsóknarflokks og Samfylkingar á kjörtímabilinu, um það þarf ekki að hafa fleiri orð.
Vert er hinsvegar að minna á meðábyrgð sjálfstæðisflokksins sem ekki hafði athugasemdir við áætlanagerð og forgangsröðun meirihlutans og samþykkti fjárhagsáætlunina á sínum tíma. Þannig hefur Sjálfstæðisflokkurinn stutt ýmis umdeild útgjöld á kjörtímabilinu eins og milljónagreiðslur fyrir hönnunarvinnu við menningarhús ofaní íþróttasvæði Sauðárkróks svo einhver dæmi séu nefnd. Flokkurinn hefur lengst af verið í hlutverki áhrifalauss ábekinga meirihluta Framsóknar og Samfylkingar.
 
 
Sigurður Árnason tók til máls og lagði fram bókun fulltrúa Samfylkingar og Framsóknarflokks.
 
Bókun meirihluta.
 
Fjárhagsáætlun fyrir árið 2009 var unnin við erfiðar aðstæður og mikla
óvissu í kjölfar bankahrunsins haustið 2008. Við gerð áætlunarinnar var lögð áhersla á að verja störf og standa vörð um grunnþjónustu. Breið samstaða var um áætlunina í sveitarstjórn og var hún samþykkt með átta samhljóða atkvæðum í sveitarstjórn. Niðurstaða reksturs samstæðu sveitarfélagsins er í takt við áætlanir ef frá eru teknar varúðarniðurfærslur á móti kröfum og eignarhlutum í félögum sem eru óvenjumiklar en í takti við hið óvenjulega ástand sem uppi er. 
Verulegur árangur náðist í rekstri sveitarfélagsins á árinu 2009 og batnaði rekstrarafkoman um rúmlega 230 milljónir kr. frá árinu 2008. 
 
Áfram þarf að halda þétt utan um rekstur sveitarfélagsins til að tryggja
áfram góða þjónustu og að sveitarfélagð geti ráðist í nauðsynlegar framkvæmdir. Meirihluti Framsóknarflokks og Samfylkingar þakkar starfsmönnum sveitarfélagsins fyrir gott og óeigingjarnt starf að rekstri sveitarfélagsins á árinu 2009.
 
Þórdís Friðbjörnsdóttir
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
Sigurður Árnason
Íris Baldvinsdóttir
Einar E. Einarsson
 
Sigurður Árnason lagði einnig fram tvær bókanir vegna bókanna fulltrúa Sjálfstæðisflokks og fulltrúa VG.
 
Vegna bókunar fulltrúa Sjálfstæðisflokksins vill undirritaður benda á að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins samþykktu fjárhagsáætlunina á sínum tíma og frávik frá henni eru ekki veruleg ef frá eru teknar varúðarfærslur á móti
kröfum og vegna eignarhluta í félögum sem eðlilegar verða að teljast í ljósi þess ástands er sem er í samfélaginu. 
 
Vegna bókunar fulltrúa VG vill undirritaður benda á að skuldir sveitarfélagsins hafa frá ársreikningi 2006 hækkað minna en sem nemur
verðlagshækkunum samkvæmt vísitölu neysluverðs þrátt fyir að framkvæmt hafi verið fyrir rúman milljarð króna á árunum 2007-2009 og að hluti skulda
sveitarfélagsins sé gengistryggður. Sigurður Árnason.
Þórdís Friðbjörnsdóttir kvaddi sér hljóðs.

Ársreikningur Sveitarfélagsins Skagafjarðar og stofnana þess 2009, borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.

3.Norðurá bs. - Fundargerðir 2010

1001203

Fundargerðir Norðurár bs - byggðasamlags um sorpeyðingu á Norðurlandi vestra, frá 11. janúar, 4. 15. og 31. mars, 14. april og 6. maí 2010 lagðar fram til kynningar á 263. fundi sveitarstjórnar.

4.SSNV - Fundargerðir 2010

1001196

Fundargerð stjórnar SSNV frá 21. apríl 2010 lögð fram til kynningar á 263. fundi sveitarstjórnar. Sigurður Árnason kvaddi sér hljóðs.

5.Menningarráð: Fundargerðir 2010

1001201

Fundargerð Menningarráðs Norðurlands vestra frá 24. mars 2010 lögð fram til kynningar á 263. fundi sveitarstjórnar.

6.Heilbrigðiseftirlitið: Fundargerðir 2010

1001199

Fundargerðir Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra, frá 4. mars og 27. apríl 2010 lagðar fram til kynningar á 263. fundi sveitarstjórnar

6.1.Eignasjóður - viðhaldsáætlun 2010

1004069

Bjarni Jónsson tók til máls og óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar og lagði fram eftirfarandi bókun

"Það sætir furðu að viðhaldsáætlun sem á að vera hluti fjárhagsáætlunar skuli vera svo seint fram komin fara hefði þurft betur yfir forgangsröðun verkefna"

Afgreiðsla 514. fundar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með fimm atkvæðum.

Fulltrúar sjálfstæðisflokks sitja hjá við afgreiðslu þessa liðar.

6.2.Fundarboð á aðalfund Farskólans 30. apríl 2010

1004113

Afgreiðsla 514. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.3.Vistbyggðarráð - boð um þátttöku

1004018

Afgreiðsla 514. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.4.Umsögn - frumvarp til laga um húsaleigu

1004114

Afgreiðsla 514. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.5.Hólar - þjónusta við vaxandi þéttbýli - skýrsla

1004116

Afgreiðsla 514. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.6.Rekstrarupplýsingar 2010 - sveitarsjóður og stofnanir

1004072

Afgreiðsla 514. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.7.Samráðsfundur skipulagsstofnunar og sveitarfélaga

1004115

Afgreiðsla 514. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.8.Endanlegt framlag vegna nýbúafræðslu

1004121

Afgreiðsla 514. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.9.Laun unglinga í Vinnuskóla Skagafjarðar 2010

1005040

Afgreiðsla 515. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.10.Framkvæmdir við Sundlaugina Sólgörðum

1004014

Afgreiðsla 515. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.11.Fyrirspurn varðandi kaup leiguhúsnæðis

1004153

Afgreiðsla 515. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.12.Ósk um breytingu á samningi

1004084

Afgreiðsla 515. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.13.Umsögn um þingsályktunartillögu um samgönguáætlun

1005029

Afgreiðsla 515. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.14.Boð um leigu á golfvelli

1005031

Afgreiðsla 515. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.15.Umsagnarbeiðni um rekstrarleyfi

1005003

Afgreiðsla 515. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.16.Umsókn um styrk til greiðslu fasteignaskatts

1003385

Afgreiðsla 515. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.17.Trúnaðarmál

1005050

Afgreiðsla 515. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.18.Rekstrarupplýsingar 2010 - sveitarsjóður og stofnanir

1004072

Afgreiðsla 515. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.19.Ársfundur Stofnunar fræðasetra Háskóla Íslands

1005028

Afgreiðsla 515. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.20.Skíðasvæðið - áframhaldandi samstarf

1004123

Afgreiðsla 515. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.21.Beiðni um yfirlit yfir átaksverkefni

1005026

Afgreiðsla 515. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.22.Hjallaland 145978 - Tilkynning um aðilaskipti að landi.

1004148

Afgreiðsla 515. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.23.Bætt aðgengi utanhúss á Sauðárkróki

1005036

Afgreiðsla 515. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.24.Umsögn um þingsályktunartillögu um samgönguáætlun

1005029

Afgreiðsla 516. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.25.Umsókn um styrk vegna náms- og kynnisferðar starfsmanna grunn- og tónlistarskólans til Póllands

1005082

Afgreiðsla 516. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.26.V.I.T. 2010

1002246

Afgreiðsla 516. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.27.Atvinnuátak fyrir námsmenn og atvinnuleitendur

1005026

Afgreiðsla 516. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.28.Sjöundastaðir 146883 - Tilkynning um aðilaskipti að landi.

1005069

Afgreiðsla 516. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.29.Úrskurður um gjaldþrotaskipti

1004108

Bjarni Jónsson tók til máls og vakti athygli á bókun Gísla Árnasonar.

Afgreiðsla 516. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum. Bjarni Jónsson sat hjá og Sigurður Árnason tók ekki þátt í afgreiðslu þessa liðar.

6.30.Styrktarsjóður EBÍ 2010

1005068

Afgreiðsla 516. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.31.Ársreikningur 2009

1005057

Afgreiðsla 516. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.32.Ísland á iði - hjólað í vinnuna

1004076

Afgreiðsla 516. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.33.Atvinnuátak fyrir námsmenn og atvinnuleitendur

1005026

Afgreiðsla 61. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.34.V.I.T. 2010

1002246

Afgreiðsla 61. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.35.Upplýsingamiðstöð ferðamála á Sauðárkróki sumarið 2010

1005089

Afgreiðsla 61. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

.

6.36.Uppbygging á aðstöðu fyrir ferðamenn þar sem þeir geta nálgast upplýsingar um náttúru Skagafjarðar

1003235

Afgreiðsla 61. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.37.Staða fjármála á liðum atvinnu- og ferðamálanefndar 12.maí 2010

1005088

Afgreiðsla 61. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.38.Samningur um styrk vegna úrbóta á ferðamannastöðum

1005037

Afgreiðsla 61. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.39.Byggðakvóti fiskveiðiársins 2009/2010

1002010

Afgreiðsla 61. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.40.Miðlun upplýsinga til gesta á Landsmóti Hestamanna 2010

1003076

Afgreiðsla 61. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.41.Laun unglinga í Vinnuskóla Skagafjarðar 2010

1005040

Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.42.V.I.T. 2010

1002246

Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.43.Beiðni um yfirlit yfir átaksverkefni

1005026

Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.44.Skíðasvæðið - áframhaldandi samstarf

1004123

Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.45.UMSS 100 ára

1005032

Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.46.Klórgeymslur í sundlaugum

0801077

Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.47.Ísland á iði - hjólað í vinnuna

1004076

Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.48.Ganga um Ísland

1003063

Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.49.Aflið - styrkbeiðni 2010

1003262

Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.50.Félag eldri borgara Hofsósi - styrkbeini

1003087

Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.51.Afgreiðslutími sundlauga sveitarfélagsins sumarið 2010

1005047

Breytingartillaga.

Lagt er til vegna nýrra upplýsinga frá frístundastjóra að opnunartími sundlaugarinnar á Hofsósi verði á virkum dögum frá 9:00 - 21:00 í stað 07:05 - 1305 og 16:15 - 21:15. Þessi breyting mun ekki hafa kostnaðarauka í för með sér og er i takt við vilja sundlaugargesta.

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir

Bjarni Jónsson lagð fram eftirfarandi bókun: " Ég fagna því að í tillögu forseta sé tekið undir ábendingar áheyrnarfulltrúa VG í félags- og tómstundanefnd um að skoða opnunartíma sundlaugarinnar á Hofsósi.Undirritaður telur æskilegt að nefndin fari betur yfir opnunartíma fleiri sundlauga sveitarfélagsins í sumar í samráði við ferðaþjónustuaðila og íbúa á hverjum stað".

Bjarni Jónsson

Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt með átta atkvæðum, einn sat hjá.

Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum. Páll Dagbjartsson óskar bókað að hann sitji hjá undir afgreiðslu þessa liðar.

7.Fræðslunefnd - 57

1005003F

Fundargerð 57. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 263. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigurður Árnason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

7.1.Nafn á sameinaðan leikskóla á Sauðárkróki

1005005

Afgreiðsla 57. fundar fræðslunefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.2.Leikskólamál á Sauðárkróki

1005024

Afgreiðsla 57. fundar fræðslunefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.3.Kennslumagn grunnskóla 2010-2011 og skóladagatöl. Drög

1005039

Afgreiðsla 57. fundar fræðslunefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.4.Ysti-Mór 146830 - Staðfesting á friðun æðavarps.

1002177

Afgreiðsla 204. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.5.Utanvegaakstur Beiðni um fund Umhverfisstofnun

1003318

Afgreiðsla 204. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.6.Greiðsla kostnaðar vegna aðalskipulagsgerðar

1003255

Afgreiðsla 204. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.7.Aðalskipulag Skagastrandar 2010 - 2022

1003256

Afgreiðsla 204. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.8.Aðalskipulag Húnavatnshr. 2010 - 2022

1003340

Afgreiðsla 204. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.9.Tillaga að aðalskipulagi fyrir Blönduósbæ 2010 - 2030

1003397

Afgreiðsla 204. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.10.Staðfesting fundargerða án umræðu

1003025

Afgreiðsla 204. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.11.Samráðsfundur skipulagsstofnunar og sveitarfélaga

1004115

Afgreiðsla 206. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.12.Umsagnarbeiðni um rekstrarleyfi

1005003

Afgreiðsla 206. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.13.Reykjarhóll 146875 - Umsókn um niðurrif

1004110

Afgreiðsla 206. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.14.Reykir (146213) - Fosslaug

1004105

Afgreiðsla 206. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 19:12.