Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
Dagskrá
1.Byggðarráð Skagafjarðar - 428
0804001F
Fundargerð 428. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
1.1.Sáttmáli til sóknar í skólamálum í Skagafirði
0802076
Afgreiðsla 428. fundar byggðarráðs staðfest á 226. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2.Skipulag húsnæðismála stjórnsýslu
0804001
Afgreiðsla 428. fundar byggðarráðs staðfest á 226. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3.Beiðni um niðurfellingu fasteignagjalda 2008
0802063
Afgreiðsla 428. fundar byggðarráðs staðfest á 226. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4.Vänortsmöte i Esbo júní 2008
0801036
Afgreiðsla 428. fundar byggðarráðs staðfest á 226. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.Byggðarráð Skagafjarðar - 429
0804003F
Fundargerð 429. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð.
Til máls tóku Páll Dagbjartsson, Gunnar Bragi Sveinsson, fleiri ekki.
Til máls tóku Páll Dagbjartsson, Gunnar Bragi Sveinsson, fleiri ekki.
2.1.Árskóli - menningarhús
0804018
Afgreiðsla 429. fundar byggðarráðs staðfest á 226. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2.Trúnaðarmál
0804020
Afgreiðsla 429. fundar byggðarráðs staðfest á 226. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3.Heimsókn forseta Íslands í Skagafjörð
0802053
Afgreiðsla 429. fundar byggðarráðs staðfest á 226. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4.Starfsendurhæfing
0802014
Afgreiðsla 429. fundar byggðarráðs staðfest á 226. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5.Kiwanisklúbburinn Drangey - styrkumsókn v.fasteignaskatts
0804015
Afgreiðsla 429. fundar byggðarráðs staðfest á 226. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6.Stapi, lífeyrissjóður - ársfundarboð 2008
0804010
Lagt fram á 226. fundi sveitarstjórnar.
2.7.Áætlanir um úthlutanir framlaga á árinu 2008
0804016
Lagt fram á 226. fundi sveitarstjórnar.
2.8.Lögmannsþjónusta v. þjóðlendumála
0804012
Lagt fram á 226. fundi sveitarstjórnar.
3.Félags- og tómstundanefnd - 122
0803020F
Fundargerð 122. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð.
Til máls tóku Bjarni Jónsson, Páll Dagbjartsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Guðmundur Guðlaugsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, með leyfi varaforseta, Páll Dagbjartsson, Guðmundur Guðlaugsson.
Þá Bjarni Jónsson og leggur fram bókun varðandi mál nr. 0802014, Starfsendurhæfing:
?Vel hefur verið staðið að þessu verkefni og eiga þeir, sem að hafa komið, hrós skilið. Mikilvægt er að því verði fylgt vel eftir.?
Því næst kvöddu sér hljóðs Guðmundur Guðlaugsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Bjarni Jónsson, Guðmundur Guðlaugsson, fleiri ekki.
Til máls tóku Bjarni Jónsson, Páll Dagbjartsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Guðmundur Guðlaugsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, með leyfi varaforseta, Páll Dagbjartsson, Guðmundur Guðlaugsson.
Þá Bjarni Jónsson og leggur fram bókun varðandi mál nr. 0802014, Starfsendurhæfing:
?Vel hefur verið staðið að þessu verkefni og eiga þeir, sem að hafa komið, hrós skilið. Mikilvægt er að því verði fylgt vel eftir.?
Því næst kvöddu sér hljóðs Guðmundur Guðlaugsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Bjarni Jónsson, Guðmundur Guðlaugsson, fleiri ekki.
3.1.Laun Vinnuskóla sumarið 2008
0804007
Afgreiðsla 122. fundar félags- og tómstundanefndar, að vísa málinu Laun Vinnuskóla sumarið 2008, til Byggðarráðs, staðfest á 226. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2.Foreldraráð Varmahlíðarskóla - styrkumsókn 2008
0803090
Lagt fram á 226. fundi sveitarstjórnar.
3.3.Skotfélagið Ósmann - styrkumsókn 2008
0803089
Lagt fram á 226. fundi sveitarstjórnar.
3.4.Endurskoðun samninga við Flugu hf
0801081
Lagt fram á 226. fundi sveitarstjórnar.
3.5.Endurskoðun leigusamn. við FNV um Íþróttahús og Sundlaug, Skr.
0801080
Lagt fram á 226. fundi sveitarstjórnar.
3.6.Auglýsing: Umsókn v. 13. Unglingalandsmóts UMFÍ
0801064
Afgreiðsla 122. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 226. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7.Tindastóll-aðalstjórn umsókn um að halda siglinganámskeið
0803091
Afgreiðsla 122. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 226. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8.Liðveisla - ferðakostnaður
0804004
Afgreiðsla 122. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 226. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9.Liðveisla - Tómstundahópur
0804005
Afgreiðsla 122. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 226. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10.Starfsendurhæfing
0802014
Afgreiðsla 122. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 226. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Bjarni Jónsson leggur fram bókun:
?Vel hefur verið staðið að þessu verkefni og eiga þeir, sem að hafa komið, hrós skilið. Mikilvægt er að því verði fylgt vel eftir.?
Bjarni Jónsson leggur fram bókun:
?Vel hefur verið staðið að þessu verkefni og eiga þeir, sem að hafa komið, hrós skilið. Mikilvægt er að því verði fylgt vel eftir.?
4.Fræðslunefnd - 37
0804005F
Fundargerð 37. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér. Sigurður Árnason kynnti fundargerð.
4.1.Skóladagatöl grunnskóla 2008-2009
0804027
Lagt fram á 226. fundi sveitarstjórnar.
4.2.Staða aðstoðarskólastjóra Varmahlíðarskóla
0804028
Afgreiðsla 37. fundar fræðslunefndar staðfest á 226. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
Páll Dagbjartsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í afgreiðslu.
Páll Dagbjartsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í afgreiðslu.
4.3.Lögverndun á starfsheiti og -réttindum kennara og skólastjóra
0804009
Lagt fram á 226. fundi sveitarstjórnar.
4.4.Úttekt á sjálfsmatsaðferðum í grunnskólum 2007
0804029
Lagt fram á 226. fundi sveitarstjórnar.
4.5.Söngskóli Alexöndru
0803042
Til máls tók Bjarni Jónsson og leggur fram bókun:
?Það er skoðun undirritaðs að þessi mál þurfi að skoða betur áður en slík fordæmisgefandi ákvörðun er tekin. Mikilvægt er að styðja vel við metnaðarfullt tónlistarstarf í héraðinu. Stuðningur við einkaskóla má hinsvegar ekki verða þess valdandi að fjárframlög og þjónusta Tónlistarskóla Skagafjarðar skerðist.?
Bjarni Jónsson VG
Síðan tók Gunnar Bragi Sveinsson til máls, þá Sigríður Björnsdóttir, Sigurður Árnason, fleiri ekki.
Afgreiðsla 37. fundar fræðslunefndar, að vísa málinu til Byggðarráðs, staðfest á 226. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
?Það er skoðun undirritaðs að þessi mál þurfi að skoða betur áður en slík fordæmisgefandi ákvörðun er tekin. Mikilvægt er að styðja vel við metnaðarfullt tónlistarstarf í héraðinu. Stuðningur við einkaskóla má hinsvegar ekki verða þess valdandi að fjárframlög og þjónusta Tónlistarskóla Skagafjarðar skerðist.?
Bjarni Jónsson VG
Síðan tók Gunnar Bragi Sveinsson til máls, þá Sigríður Björnsdóttir, Sigurður Árnason, fleiri ekki.
Afgreiðsla 37. fundar fræðslunefndar, að vísa málinu til Byggðarráðs, staðfest á 226. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
5.Skipulags- og bygginganefnd - 143
0805006F
Fundargerð 143. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér. Einar E. Einarsson kynnti fundargerð.
5.1.Sauðárkrókshöfn - deiliskipulag - umræðutillags dagsett 30.03.2008
0804086
Til máls tóku Bjarni Jónsson, Páll Dagbjartsson, Einar E. Einarsson, Bjarni Jónsson, fleiri ekki.
Afgreiðsla 143. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 226. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 143. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 226. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
6.Fundargerð Skagafjarðarveitna
0802100
Lagt fram til kynningar á 226. fundi sveitarstjórnar.
Til máls tók Bjarni Jónsson, fleiri ekki.
Til máls tók Bjarni Jónsson, fleiri ekki.
7.Fundargerðir Heilbr.nefndar Nl.v.
0804013
Lagt fram til kynningar á 226. fundi sveitarstjórnar.
8.Stjórnarfundur SSNV
0802101
Lagt fram til kynningar á 226. fundi sveitarstjórnar.
9.Stjórnarfundargerð SÍS
0803035
Lagt fram til kynningar á 226. fundi sveitarstjórnar.
10.XXII. landsþing Sambands ísl. sveitarfél.
0802044
Lagt fram til kynningar á 226. fundi sveitarstjórnar.
Fundi slitið - kl. 17:07.