Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

252. fundur 06. október 2009 kl. 16:00 - 18:00 í Safnahúsi við Faxatorg
Nefndarmenn
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir forseti
  • Einar Eðvald Einarsson aðalm.
  • Sigurður Árnason 1. varaforseti
  • Sigríður Björnsdóttir aðalm.
  • Gísli Sigurðsson aðalm.
  • Bjarni Jónsson aðalm.
  • Íris Baldvinsdóttir 1. varam.
  • Elinborg Hilmarsdóttir 2. varam.
  • Jón Sigurðsson 1. varam.
  • Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Helga Bergsdóttir stjórnsýsluritari
Dagskrá

1.

1.1.Mat á hagræði sameiningar Árskóla í eitt skólahús - samningur

0908068

Afgreiðsla 490. fundar Byggðaráðs staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.2.Verið vísindagarðar - aðalfundur 2009

0910004

Afgreiðsla 491. fundar Byggðaráðs staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.3.Samstarf sveitarfélagsins Skagafjarðar og Skagafjarðarhraðlestarinnar í Atvinnumálum

0909085

Afgreiðsla 51. fundar Atvinnu og ferðamálanefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.4.Verkaskipting ríkis og sveitarfélaga í öldrunarmálum

0909038

Afgreiðsla 148. fundar félags og tómstundanefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.5.Sumar- og helgardvöl fatlaðra barna í Reykjadal, Mosfellsbæ

0909041

Afgreiðsla 148. fundar félags og tómstundanefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.6.Jöfnum leikinn. Handbók um kynjasamþættingu.

0909099

Afgreiðsla 148. fundar félags og tómstundanefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.Fræðslunefnd - 51

0908004F

Fundargerð 51. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 252. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigurður Árnason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

2.1.Reglugerð um starfsumhverfi leikskóla nr. 655/2009

0909049

Afgreiðsla 51. fundar fræðslunefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.2.Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda 2009

0908072

Afgreiðsla 51. fundar fræðslunefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.3.Umsókn um aðstöðu fyrir söngkennslu

0908020

Afgreiðsla 51. fundar fræðslunefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.4.Tilkynnt um úttekt á sjálfsmatsaðf. í skólum haust 2009

0908086

Afgreiðsla 51. fundar fræðslunefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.5.Skerðing á framlagi til námsgagnasjóðs 2009

0907033

Afgreiðsla 51. fundar fræðslunefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.6.Viðbragðsáætlun skóla

0908011

Afgreiðsla 51. fundar fræðslunefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.Landbúnaðarnefnd - 144

0909036F

Fundargerð 144. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 252. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Einar E Einarsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

3.1.Þjóðlendukröfur

0801016

Afgreiðsla 144. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.2.Endurskoðun menningarsamnings - Menningarráð Nv.

0907003

Afgreiðsla 40. fundar menningar og kynningarnefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.3.Örnefnaskráning - umsókn um styrk

0903070

Afgreiðsla 40. fundar menningar og kynningarnefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.4.Sumarskóli Bandalags íslenskra leikfélaga

0909080

Afgreiðsla 40. fundar menningar og kynningarnefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.5.Áshús samningur um veitingasölu

0903059

Afgreiðsla 40. fundar menningar og kynningarnefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.6.Siglingaklúbburinn Drangey - umsóknir

0905028

Afgreiðsla 185. fundar skipulags og byggingarnefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.7.Fyrirspurn um byggingarlóð

0909078

Afgreiðsla 185. fundar skipulags og byggingarnefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.8.Eyrartún 2 - Umsókn um breikkun innkekyrslu

0909065

Afgreiðsla 185. fundar skipulags og byggingarnefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.9.Smáragrund 2 - Ytri merkingar Vínbúðarinnar á Skr.

0909127

Afgreiðsla 185. fundar skipulags og byggingarnefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.10.Eyrarvegur 143292 - Fyrirspurn um byggingu

0909108

Afgreiðsla 185. fundar skipulags og byggingarnefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.11.Svæðisskipulag Austur-Húnavatnssýslu 2004-2016 - kynning á breytingu.

0909134

Afgreiðsla 185. fundar skipulags og byggingarnefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.12.Snjómokstur

0906068

Afgreiðsla 45. fundar umhverfis og samgöngunefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.13.Skagafj.hafnir- Haganesvíkurhöfn - viðgerðir 2009

0909103

Afgreiðsla 45. fundar umhverfis og samgöngunefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.14.Siglingaklúbburinn Drangey - umsóknir

0905028

Afgreiðsla 45. fundar umhverfis og samgöngunefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.15.Eyrarvegur 143292 - Fyrirspurn um byggingu

0909108

Afgreiðsla 45. fundar umhverfis og samgöngunefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.16.Sorpsíló til flokkunar á lífrænu og ólífrænu sorpi

0909084

Afgreiðsla 45. fundar umhverfis og samgöngunefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.Árskóli - viðbygging - framkvæmdir og fjármögnun

0906024

Sigurður Árnason vék af fundi undir þessum dagskrárlið vegna vanhæfis, inn á fundinn kom í hans stað Hafdís Skúladóttir.

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir lagði fram og kynnti eftirfarandi tillögu.

"Sveitarstjórn samþykkir að gengið verði til samningaviðræðna við kaupfélag Skagfirðinga á grundvelli tilboðs þess um fjármögnun og byggingu lokaáfanga Árskóla á Sauðárkróki. Fyrir liggur hagkvæmniathugun og sérfræðiskýrsla vegna sameiningar Árskóla, unnin af KPMG og kynnt var í byggðaráði 24 september sl. Jafnhliða verði leitað til hagdeildar Sambands íslenskar sveitarfélaga og lánasjóðs sveitarfélaga um mat á verkefninu s.s. lánamöguleikum og frekari hagspá á grundvelli skýrslunnar."

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir

Þórdís Friðbjörnsdóttir

Sigríður Björnsdóttir, Bjarni Jónsson, Guðmundur Guðlaugsson, Einar E Einarsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson, Guðmundur Guðlaugsson, Gísli Sigurðsson, Einar E Einarsson, Jón Sigurðsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Sigríður Björnsdóttir, kvöddu sér hljóðs

Sigríður Björnsdóttir lagði fram eftirfarandi tillögu frá fulltrúum sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar.

"Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar samþykkir að leita til hagdeildar Sambands íslenskra sveitarfélaga og Lánsjóðs sveitarfélaga um mat á lánamöguleikum sveitarfélagsins til að byggja við Árskóla og áhrif slíkrar lántöku á fjárhag sveitarfélagsins. Lögð verði til grundvallar skýrsla um sameiningu Árskóla, sem unnin var af KPMG og kynnt í byggðaráði 24. september s.l. "

Bjarni Jónsson lagði fram eftirfarandi bókun:

"Ljóst virðist af skýrslu KPMG að sveitarfélagið ráði ekki við þær fjárskuldbindingar nú sem stækkun Árskóla fæli í sér. Slík skuldsetning ásamt neikvæðri rekstrarniðurstöðu sveitarfélagsins gæti að óbreyttu orðið því ofviða og leitt til mikils niðurskurðar í þjónustu og torveldað möguleika á að sinna örðum verkefnum.

Frumkvæði Kaupfélags Skagfirðinga er hinsvegar lofsvert og athugandi væri hvort ekki gæti staðið vilji til þess að koma til samstarf við sveitarfélagið í smærri og viðráðanlegri verkefnum eins og t.d. viðhaldi mannvirkja í eigu sveitarfélagsins."

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir lagði fram fyrri tillögu með breytingu.

"Sveitarstjórn samþykkir að gengið verði til viðræðna við kaupfélag Skagfirðinga á grundvelli tilboðs þess um fjármögnun og byggingu lokaáfanga Árskóla á Sauðárkróki. Fyrir liggur hagkvæmniathugun og sérfræðiskýrsla vegna sameiningar Árskóla, unnin af KPMG og kynnt var í byggðaráði 24 september sl. Jafnhliða verði leitað til hagdeildar Sambands íslenskar sveitarfélaga og lánasjóðs sveitarfélaga um mat á verkefninu s.s. lánamöguleikum og frekari hagspá á grundvelli skýrslunnar."

Sigríður Björnsdóttir dró í framhaldinu tillögu frá fulltrúum sjálfstæðismanna tilbaka,

Tillaga Grétu Sjafnar Guðmundsdóttur og Þórdísar Friðbjörnsdóttur var borin undir atkvæði, samþykkt með 8 atkvæðum, Bjarni Jónsson óskaði bókað að hann sitji hjá og gerði grein fyrir atkvæði sínu.

5.Erindi frá Vöndu Sigurgeirsdóttur

0809047

Lagt fram bréf, dags. 4. október 2009 frá Vöndu Sigurgeirsdóttur, fulltrúa S-lista, þar sem hún óskar eftir áframhaldandi leyfi frá störfum í félags- og tómstundanefnd, ásamt öðrum störfum í þágu sveitarstjórnar frá 18. sept. 2009 til loka kjörtímabils sveitarstjórnar Skagafjarðar.

Breytingar fulltrúa í nefndum, ráðum og stjórnum vegna leyfis Vöndu Sigurgeirsdóttur:

Guðrún Helgadóttir færist upp og verður 1. varamaður S- lista í Sveitarstjórn.

Þessir aðilar voru tilnefndir í nefndir, ráð og stjórnir:

Byggðaráð Guðrún Helgadóttir varamaður.

Félags og tómstundanefnd Sveinn Allan Morthens aðalmaður

Landsþing Samb.ísl.sveitarfél. Guðrún Helgadóttir, varamaður.

Ársþing SSNV Guðrún Helgadóttir, varamaður.

Aðal- og hluthafafundir Skagafjarðarveitna Guðrún Helgadóttir varamaður.

Verkefnisstjórn sáttmála til sóknar í skólum í Skagafirði Guðrún Helgadóttir varamaður.

Fleiri tilnefningar bárust ekki og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.

6.Stjórnarfundir SSNV 2009

0901049

Fundargerð stjórnar SSNV frá 15. september 2009 lögð fram til kynningar á 252. fundi sveitarstjórnar.

6.1.Boðun á ársfund Hátæknifélags Íslands ses

0909046

Afgreiðsla 489. fundar Byggðaráðs staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.2.Fjárlaganefnd - umsóknir v fjárlagaársins 2010

0906049

Afgreiðsla 489. fundar Byggðaráðs staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.3.Ósk um afnot af húsnæði undir vinnustofu

0909014

Afgreiðsla 489. fundar Byggðaráðs staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.4.Tilnefningar í starfshóp

0909053

Afgreiðsla 490. fundar Byggðaráðs staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.5.Fjárlaganefnd - umsóknir v fjárlagaársins 2010

0906049

Afgreiðsla 490. fundar Byggðaráðs staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.6.Fyrirspurn um kaup á íbúð

0909086

Afgreiðsla 490. fundar Byggðaráðs staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.7.Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2009

0909106

Afgreiðsla 490. fundar Byggðaráðs staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.8.Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2009

0909095

Afgreiðsla 490. fundar Byggðaráðs staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.9.Umsókn um styrk vegna Eldvarnarátaks 2009

0909073

Afgreiðsla 490. fundar Byggðaráðs staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.10.Opinn fundur um samgöngumál

0909097

Afgreiðsla 490. fundar Byggðaráðs staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.11.Frumvarp um endurskoðun á EES-samningi

0908057

Afgreiðsla 490. fundar Byggðaráðs staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 18:00.