Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

338. fundur 16. mars 2016 kl. 16:15 - 17:12 í Húsi frítímans
Nefndarmenn
 • Sigríður Svavarsdóttir forseti
 • Sigríður Magnúsdóttir 1. varaforseti
 • Stefán Vagn Stefánsson aðalm.
 • Bjarki Tryggvason aðalm.
 • Viggó Jónsson aðalm.
 • Þórdís Friðbjörnsdóttir aðalm.
 • Gunnsteinn Björnsson aðalm.
 • Bjarni Jónsson 2. varaforseti
 • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir aðalm.
Starfsmenn
 • Ásta Björg Pálmadótttir sveitarstjóri
 • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
 • Helga Sigurrós Bergsdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Helga Sigurrós Bergsdóttir stjórnsýsluritari
Dagskrá
Fyrsti fundur sveitarstjórnar sem haldinn er í nýuppgerðri fundaraðstöðu í Húsi Frítímans, Sæmundargötu 7.

1.

1.1.Umsókn um búfjárleyfi

1601256

Afgreiðsla 181. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

1.2.Umsókn um búfjárleyfi

1601258

Afgreiðsla 181. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

1.3.Umsókn um búfjárleyfi

1601274

Afgreiðsla 181. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

1.4.Umsókn um búfjárleyfi

1601275

Afgreiðsla 181. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

1.5.Umsókn um búfjárleyfi

1601394

Afgreiðsla 181. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

1.6.Umsókn um búfjárleyfi

1601406

Afgreiðsla 181. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

1.7.Umsókn um búfjárleyfi

1601441

Afgreiðsla 181. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

1.8.Umsókn um búfjárleyfi

1602069

Afgreiðsla 181. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

1.9.Umsókn um búfjárleyfi

1602215

Afgreiðsla 181. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

1.10.Umsókn um búfjárleyfi

1602216

Afgreiðsla 181. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

1.11.Uppsögn á leigusamningi lóð 40 Nöfum

1601393

Afgreiðsla 181. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

1.12.Fundargerð Skarðsárnefndar 2015

1601263

Afgreiðsla 181. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

1.13.Ársreikningur 2014 - Fjallsk.sjóður framhluta Skagafj.

1512058

Afgreiðsla 181. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

1.14.Ársreikningur 2014 - Fjallsk.sjóður Hofsafrétt

1512059

Afgreiðsla 181. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

1.15.Ársreikningur 2014 - Fjallsk.sjóður Skarðshr.

1512057

Afgreiðsla 181. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

1.16.Ársreikningur 2014-Fjallsk.sj. Austur-Fljót

1512227

Afgreiðsla 181. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

1.17.Skil á skýrslum vegna refa- og minkaveiða 2014-2015.

1509163

Afgreiðsla 181. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

2.Landbúnaðarnefnd - 182

1603004F

Fundargerð 182. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 338. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gunnsteinn Björnsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

2.1.Mælifellsrétt

1305263

Afgreiðsla 182. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

2.2.Samþykkt um búfjárhald í Sveitarfélaginu Skagafirði

1307096

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr 8 "Samþykkt um búfjárhald í Sveitarfélaginu Skagafirði". Samþykkt samhljóða.

2.3.Stíflurétt - lóðarleiga

1603079

Afgreiðsla 182. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

2.4.Umsókn um beitarhólf

1603032

Afgreiðsla 182. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

2.5.Umsókn um búfjárleyfi

1602153

Afgreiðsla 182. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

2.6.Umsókn um búfjárleyfi

1602179

Afgreiðsla 182. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

2.7.Umsókn um búfjárleyfi

1602317

Afgreiðsla 182. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

2.8.Umsókn um búfjárleyfi

1603043

Afgreiðsla 182. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

2.9.Umsókn um búfjárleyfi

1603044

Afgreiðsla 182. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

2.10.Umsókn um búfjárleyfi

1603045

Afgreiðsla 182. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

2.11.Umsókn um búfjárleyfi

1603046

Afgreiðsla 182. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

2.12.Umsókn um búfjárleyfi

1603066

Afgreiðsla 182. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

2.13.Umsókn um búfjárleyfi

1603071

Afgreiðsla 182. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

2.14.Umsókn um búfjárleyfi

1603072

Afgreiðsla 182. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

2.15.Umsókn um búfjárleyfi

1603073

Afgreiðsla 182. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

2.16.Umsókn um búfjárleyfi

1603080

Afgreiðsla 182. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

2.17.Umsókn um búfjárleyfi

1603091

Afgreiðsla 182. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

3.Skipulags- og byggingarnefnd - 284

1602021F

Fundargerð 284. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 338 fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

3.1.Sauðárkrókur 218097 - Borgarsíða 4 - lóðarmál

1603063

Afgreiðsla 284. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 14. mars 2016 með níu atkvæðum.

3.2.Sauðárkrókur 218097 - Borgarsíða 6 - lóðarmál

1603062

Afgreiðsla 284. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 14. mars 2016 með níu atkvæðum.

3.3.Borgarröst 6 - Umsókn um lóð

1602230

Afgreiðsla 284. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 14. mars 2016 með níu atkvæðum.

3.4.Sauðárkrókur 218097 - Borgarteigur 10 - lóðarmál

1602303

Afgreiðsla 284. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 14. mars 2016 með níu atkvæðum.

3.5.Sauðárkrókur 218097 - Borgarteigur 10B - lóðarmál

1602304

Afgreiðsla 284. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 14. mars 2016 með níu atkvæðum.

3.6.Borgarteigur 10 - Umsókn um lóð

1602197

Afgreiðsla 284. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 14. mars 2016 með níu atkvæðum.

3.7.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 21

1602013F

Afgreiðsla 284. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 14. mars 2016 með níu atkvæðum.

3.8.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 22

1602020F

Afgreiðsla 284. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 14. mars 2016 með níu atkvæðum.

4.Veitunefnd - 23

1602004F

Fundargerð 23. fundar veitunefndar lögð fram til afgreiðslu á 338. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gunnsteinn Björnsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

4.1.Nýr vatnstankur á Gránumóum

1602182

Afgreiðsla 23. fundar veitunefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

4.2.Hitaveita - nýframkvæmd í Lýtingsstaðahreppi 2016 og 2017.

1602183

Afgreiðsla 23. fundar veitunefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

4.3.Mælavæðing þéttbýliskjarna í Skagafirði - hitaveita

1312141

Afgreiðsla 23. fundar veitunefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

4.4.Deplar - samningur um lagningu hitaveitu

1511072

Afgreiðsla 23. fundar veitunefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

4.5.Hitaveita í Fljótum 2015

1408141

Afgreiðsla 23. fundar veitunefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

5.Endurskoðun reglna um fjárhagsaðstoð

1601322

Bjarki Tryggvason formaður félags- og tómstundanefndar tók til máls og kynnti endurskoðun reglna um fjárahagsaðstoð.

Félags- og tómstundanefnd hefur endurskoðað reglur um fjárhagsaðstoð og samþykkt fyrir sitt leiti.

Drög að nýjum reglum liggja fyrir fundinum til annarrar umræðu og samþykktar. Ekki eru miklar breytingar gerðar við einstaka greinar en mestu breytingarnar eru í fjórða kafla um heimildagreiðslur.

Megin tilgangur breytinganna er að kveða skýrar á um rétt umsækjenda, afmarka skýrar tekjumörk og auðvelda þannig ákvarðanatöku starfsmanna og félagsmálanefndar, einnnig að auðvelda nefndinni eftirlit og aðhald.

Í greinum eitt til sextán eru aðallega orðalagsbreytingar, í níundu grein kemur fram að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar er reiknuð út frá ákveðnu hlutfalli lágmarks atvinnuleysisbóta.
Eins og áður er kveðið á um eru mestar breytingarnar gerðar á fjórða kafla, meðal annars reglnanna um heimildir vegna sérstakra aðstæðna.

Í sautjándu grein er ný og skýrari heimild til bráðaaðstoðar en áður var og þykir nauðsynleg. Í átjándu grein eru allmiklar breytingar, skýr tekjuviðmið eru nú sett inn í greinina.

Þykir rétt að orða viðmiðin þannig að lítið rúm sé fyrir túlkun. Nefndin mun setja sér skýrar verklagsreglur, hanna samræmt eyðublað til þess að nefndin geti betur kynnt sér þær upplýsingar sem liggja fyrir, einkum um allar tekjur, eignir og skuldastöðu umsækjenda, fyrri aðstoð, auk annarra félagslegra aðstæðna.

Engar efnislegar breytingar eru gerðar á greinum fimmta kafla um málsmeðferð. Þó er félagsmálstjóra gert skylt að leggja reglulega fram yfirlit yfir ákvarðanir sem hann tekur samkvæmt heimildum í fyrstu málsgrein þrítugustu og þriðju greinar. Orðalagi hefur verið breytt á nokkrum stöðum til samræmis við lagabreytingar.

Framlagðar reglur lagðar fram til síðari umræðu og
bornar upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykktar með níu atkvæðum.

6.Samþykkt um búfjárhald í Sveitarfélaginu Skagafirði

1307096

Vísað frá 182. fundi landbúnaðarnefnar frá mars 2016 til samþykktar í sveitarstjórn.

Þannig bókað á fundi landbúnaðarnefndar:
"Lögð fram tillaga að samþykkt um breytingu á samþykkt um búfjárhald í þéttbýli í Sveitarfélaginu Skagafirði, nr. 1264/2015:

1. gr.
3. mgr. 2. gr. samþykktarinnar verður svohljóðandi: Heimilt er að halda allt að 10 hænsni á hverri íbúðarhúsalóð en hanar eru með öllu bannaðir á þeim lóðum. Sérstakt leyfi landbúnaðarnefndar þarf til að halda hana á öðrum svæðum innan þéttbýlismarka.

2. gr.
Samþykkt þessi, sem samin er og samþykkt af sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar, staðfestist hér með samkvæmt 4. gr. laga nr. 38/2013, um búfjárhald. Samþykktin öðlast þegar gildi. Við gildistöku þessarar samþykktar fellur úr gildi samþykkt um búfjárhald í Hofshreppi nr. 302/1992."

Landbúnaðarnefnd samþykkir breytinguna og vísar henni til afgreiðslu og staðfestingar sveitarstjórnar.:

Tillaga að samþykkt um breytingu á samþykkt um búfjárhald í þéttbýli í Sveitarfélaginu Skagafirði, nr. 1264/2015 borin upp til afgreiðslu og samþykkt með níu atkvæðum.

7.Fundagerðir 2016 - Norðurá

1601008

Fundargerðir stjórnar Norðurár bs. nr. 71 frá 8. maí 2015, nr. 72 frá 11. september 2015, nr. 73 frá 2.október 2015 og nr. 74 frá 9. október 2015 lagðar fram til kynningar á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016

8.Fundagerðir 2016 - Heilbrigðiseftirlit Nl.v

1601005

Fundargerð stjórnar Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra frá 11. febrúar 2016 lögð fram til kynningar á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016

9.Fundagerðir 2016 - FNV

1601007

Fundargerð skólanefndar FNV frá 22. febrúarber 2016 lögð fram til kynningar á 338. fundi sveitarstjórnar þann 16. mars 2016

10.Fundagerðir 2016 - Samb.ísl. sveitarfélaga

1601002

Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 835 frá 29. janúar 2016 og nr. 836 frá 26. febrúar 2016 lagðar fram til kynningar á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016

11.Byggðarráð Skagafjarðar - 732

1602017F

Fundargerð 732. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 338. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Bjarni Jónsson og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvöddu sér hljóðs.

11.1.Bakkaflöt lóð 220227(5 smáhýsi)- Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

1602174

Afgreiðsla 732. fundar byggðarráðs staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

11.2.Suðurbraut 1 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

1602194

Afgreiðsla 732. fundar byggðarráðs staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

11.3.Afskrift sveitarsjóðsgjalda

1602212

Afgreiðsla 732. fundar byggðarráðs staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

11.4.Afskriftir af sveitarsjóðsgjöldum

1602087

Afgreiðsla 732. fundar byggðarráðs staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

11.5.Framboð til stjórnar Lánasjóðs sveitarfélaga ohf.

1602259

Afgreiðsla 732. fundar byggðarráðs staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

11.6.Kjörstaðir við forsetakosningar 2016

1602086

Afgreiðsla 732. fundar byggðarráðs staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

11.7.Rafmagnsleysi í Skagafirði 23. febrúar 2016

1602297

Stefán Vagn Stefánsson tók til máls og lagði til að sveitarstjórn geri bókun byggðarráðs að sinni.

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar lýsir yfir þungum áhyggjum með óviðunandi ástand rafmagnsmála í Skagafirði um árabil. Stór tjón hafa orðið af völdum rafmagnsleysis á síðustu 18 mánuðum og hættuástand skapast. Sveitarstórn Sveitafélagins Skagafjarðar krefst þess að bætt verði úr nú þegar og fer fram á fund með fulltrúum Rarik, Landsnets, ráðherra og þingmönnum kjördæmisins ásamt fulltrúum frá stærstu orkukaupendum í sveitarfélaginu.

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með níu atkvæðum.

Stefán Vagn Stefánsson
Sigríður Magnúsdóttir
Bjarki Tryggvason
Viggó Jónsson
Þórdís Friðbjörnsdóttir
Sigríður Svavarsdóttir
Gunnsteinn Björnsson
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
Bjarni Jónsson

Afgreiðsla 732. fundar byggðarráðs staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

11.8.Menningarsetur Skagfirðinga - Ársreikningur 2014

1602090

Afgreiðsla 732. fundar byggðarráðs staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

11.9.Fundagerðir 2016 - Samtök sjávarútvegs sv.fél

1601006

Afgreiðsla 732. fundar byggðarráðs staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

12.Byggðarráð Skagafjarðar - 733

1603003F

Fundargerð 733. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 338. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs.

12.1.Löngumýrarskóli - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

1603055

Afgreiðsla 733. fundar byggðarráðs staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

12.2.Beiðni um leigu á lóð nr 40 á Nöfum

1603074

Afgreiðsla 733. fundar byggðarráðs staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

12.3.Ráðstefna á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga í Svíþjóð

1603057

Afgreiðsla 733. fundar byggðarráðs staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

12.4.Sameiginlegt þjónustusvæði um þjónustu við fatlað fólk á Norðurlandi vestra - tilnefning í starfshóp um framtíðarskipulag

1603076

Afgreiðsla 733. fundar byggðarráðs staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með átta atkvæðum, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu málsins.

12.5.Sameiginlegt þjónustusvæði um þjónustu við fatlað fólk - tilnefning í þjónusturáð

1603075

Afgreiðsla 733. fundar byggðarráðs staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með átta atkvæðum, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu málsins.

12.6.Beiðni um lækkun fasteignaskatts

1602333

Afgreiðsla 733. fundar byggðarráðs staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

12.7.Landsþing SÍS 8. apríl 2016

1603019

Afgreiðsla 733. fundar byggðarráðs staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

12.8.Æfingaaðstaða júdódeildar Umf. Tindastóls

1603005

Afgreiðsla 733. fundar byggðarráðs staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

12.9.Fundagerðir 2016 - Samtök sv.fél. á köldum svæðum

1601009

Afgreiðsla 733. fundar byggðarráðs staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

13.Landbúnaðarnefnd - 181

1602014F

Fundargerð 181. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 338. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gunnsteinn Björnsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

13.1.Fjárhagsáætlanir fjallskilasjóða fyrir árið 2016

1510163

Afgreiðsla 181. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

13.2.Styrkbeiðni-Bændur græða landið

1511163

Afgreiðsla 181. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

13.3.Um búfjárleyfi og beitarhólf

1602027

Afgreiðsla 181. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 17:12.