Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

330. fundur 19. ágúst 2015 kl. 16:15 - 17:00 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
 • Sigríður Svavarsdóttir forseti
 • Sigríður Magnúsdóttir 1. varaforseti
 • Stefán Vagn Stefánsson aðalm.
 • Bjarki Tryggvason aðalm.
 • Viggó Jónsson aðalm.
 • Þórdís Friðbjörnsdóttir aðalm.
 • Gunnsteinn Björnsson aðalm.
 • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir aðalm.
 • Björg Baldursdóttir 2. varam.
Starfsmenn
 • Ásta Björg Pálmadótttir sveitarstjóri
 • Helga Sigurrós Bergsdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Helga Sigurrós Bergsdóttir stjórnsýsluritari
Dagskrá

1.Félags- og tómstundanefnd - 222

1508003F

Fundargerð 222. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 330. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Fundargerðin var ekki kynnt sérstaklega þar sem aðeins eitt trúnaðarmál var til umfjöllunar á fundi nefndarinnar. Enginn kvaddi sér hljóðs.

1.1.Fjáhagsaðstoð Trúnaðarbók 2015

1502002

Afgreiðsla 222. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 330. fundi sveitarstjórnar 19. ágúst 2015 með níu atkvæðum.

2.Skipulags- og byggingarnefnd - 275

1506015F

Fundargerð 275. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 330. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

2.1.Gönguskarðsárvirkjun,aðrennslispípa Umsókn um framkvæmdaleyfi

1507165

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til 5. liðar á dagskrá fundarins. Samþykkt.

2.2.Ríp 2 146396 - Umsókn um byggingarreit.

1507051

Afgreiðsla 275. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 330. fundi sveitarstjórnar 19. ágúst 2015 með níu atkvæðum.

2.3.Varmahlíð 146131 - Fyrirspurn vegna áforma um viðbyggingu við Hótel Varmahlíð

1412052

Afgreiðsla 275. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 330. fundi sveitarstjórnar 19. ágúst 2015 með níu atkvæðum.

2.4.Varmahlíð-Fjörður ehf umsókn um stöðuleyfi

1507133

Afgreiðsla 275. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 330. fundi sveitarstjórnar 19. ágúst 2015 með níu atkvæðum.

2.5.Helluland lóð (216965)Umsókn um byggingarreit

1507138

Afgreiðsla 275. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 330. fundi sveitarstjórnar 19. ágúst 2015 með níu atkvæðum.

2.6.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 9

1506005F

Afgreiðsla 275. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 330. fundi sveitarstjórnar 19. ágúst 2015 með níu atkvæðum.

2.7.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 10

1506016F

Afgreiðsla 275. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 330. fundi sveitarstjórnar 19. ágúst 2015 með níu atkvæðum.

3.Gönguskarðsárvirkjun,aðrennslispípa Umsókn um framkvæmdaleyfi

1507165

Þannig bókað á 275. fundi skipulags- og byggingarnefndar þann 29. júlí 2015 og vísað til samþykktar í sveitarstjórn.

"Auðunn S. Guðmundsson kt 170871-5459 sækir fh Gönguskarðsár ehf kt. 650106-1130 um framkvæmdaleyfi vegna lagningar aðrennslispípu Gönguskarðsárvirkjunar frá Gönguskarðsárstíflu að fyrirhuguðu stöðvarhúsi. Framlagðir uppdrættir unnir á Verkís verkfræðistofu undirritaðir af Pálma R. Pálmasyni kt 310140-4149. Uppdrættir mótteknir hjá skipulags- og byggingarfulltrúa 24. júlí sl. Erindið samþykkt."

Bókun skipulags- og byggingarnefndar borin upp til afgreiðslu og samþykkt með níu atkvæðum.

4.Fundargerðir byggðarráðs í sumarleyfi sveitarstjórnar

1508095

Fundargerðir frá fundum byggðarráðs í sumarleyfi sveitarstjórnar, frá 9. 16. 23. og 30. júlí, lagðar fram til kynningar.

Björg Baldursdóttir kvaddi sér hljóðs og óskar að bókað verði við fundargerð byggðarráðs nr. 704 svo hljóðandi: "Undirrituð ítrekar að VG og óháðir standa ekki að samkomulagi v. Klappa Development ehf. um undirbúning álvers og setja alla fyrirvara um málið sbr. bókun í byggðarráði 30. júlí 2015"

Stefán Vagn Stefánsson kvaddi sér hljóðs og lagði fram eftirfarandi bókun.
"Það er dapurlegt að sjá að fulltrúi V lista í sveitarstjórn skuli taka þessa stefnubreytingu í þessi máli sem áður hafði verið sátt um að skoða, í byggðarráði."

5.Fundagerðir stjórnar 2015 - Norðurá

1501008

Fundargerðir stjórnar Norðurár bs. frá 15. apríl 2015 til 7. maí 2015, samtals 6 fundargerðir lagðar fram til kynningar á fundi sveitarstjórnar 19. ágúst 2015.

Vakin er athygli á að Norðurá bs.hefur sett upp heimasíðu með slóðina: http://www.stekkjarvik.is/is

6.Byggðarráð Skagafjarðar - 705

1508004F

Fundargerð 705. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 330. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Stefán Vagn Stefánsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Viggó Jónsson kvöddu sér hljóðs.

6.1.Ártorg 4 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

1507199

Afgreiðsla 705. fundar byggðaráðs staðfest á 330. fundi sveitarstjórnar 19. ágúst 2015 með níu atkvæðum.

6.2.Beiðni um fund v/ flutnings Iðju-hæfingar

1507106

Afgreiðsla 705. fundar byggðaráðs staðfest á 330. fundi sveitarstjórnar 19. ágúst 2015 með níu atkvæðum.

6.3.Borgarmýri 5 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

1507200

Afgreiðsla 705. fundar byggðaráðs staðfest á 330. fundi sveitarstjórnar 19. ágúst 2015 með níu atkvæðum.

6.4.Umsókn um lækkun fasteignaskatts

1507203

Afgreiðsla 705. fundar byggðaráðs staðfest á 330. fundi sveitarstjórnar 19. ágúst 2015 með níu atkvæðum.

6.5.Þjóðarsáttmáli um læsi

1507185

Afgreiðsla 705. fundar byggðaráðs staðfest á 330. fundi sveitarstjórnar 19. ágúst 2015 með níu atkvæðum.

6.6.Þjóðlendur - dómur vegna afrétta á Tröllaskaga

1507113

Afgreiðsla 705. fundar byggðaráðs staðfest á 330. fundi sveitarstjórnar 19. ágúst 2015 með níu atkvæðum.

6.7.Háspennulínur yfir Skagafjörð

1508051

Afgreiðsla 705. fundar byggðaráðs staðfest á 330. fundi sveitarstjórnar 19. ágúst 2015 með níu atkvæðum.

6.8.Varmahlíðarskóli - staða húsnæðismála

1411114

Afgreiðsla 705. fundar byggðaráðs staðfest á 330. fundi sveitarstjórnar 19. ágúst 2015 með níu atkvæðum.

6.9.Samgönguáætlun 2013 til 2016 - framlög til sjóvarna í Skagafirði

1504127

Afgreiðsla 705. fundar byggðaráðs staðfest á 330. fundi sveitarstjórnar 19. ágúst 2015 með átta atkvæðum. Viggó Jónsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu málsins.

6.10.Rekstrarupplýsingar 2015

1504095

Afgreiðsla 705. fundar byggðaráðs staðfest á 330. fundi sveitarstjórnar 19. ágúst 2015 með níu atkvæðum.

6.11.Rætur b.s. - málefni fatlaðra 2015

1501005

Afgreiðsla 705. fundar byggðaráðs staðfest á 330. fundi sveitarstjórnar 19. ágúst 2015 með níu atkvæðum.

6.12.Ársfundur SSKS 2015

1508033

Afgreiðsla 705. fundar byggðaráðs staðfest á 330. fundi sveitarstjórnar 19. ágúst 2015 með níu atkvæðum.

7.Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 21

1507002F

Fundargerð 21. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 330. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gunnsteinn Björnsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

7.1.Beiðni um breytingu á ákvæði um löndun byggðakvóta

1507041

Afgreiðsla 21. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 330. fundi sveitarstjórnar 19. ágúst 2015 með níu atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 17:00.