Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

329. fundur 06. júlí 2015 kl. 12:00 - 13:20 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Sigríður Svavarsdóttir forseti
  • Sigríður Magnúsdóttir 1. varaforseti
  • Stefán Vagn Stefánsson aðalm.
  • Bjarki Tryggvason aðalm.
  • Þórdís Friðbjörnsdóttir aðalm.
  • Gunnsteinn Björnsson aðalm.
  • Bjarni Jónsson aðalm.
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir 2. varaforseti
Starfsmenn
  • Ásta Björg Pálmadótttir sveitarstjóri
  • Kristín Jónsdóttir. ritari
Fundargerð ritaði: Kristín Jónsdóttir ritari
Dagskrá
Í upphafi fundar fór forseti þess á leit við fundarmenn, að liðurinn "Sumarleyfi sveitarstjórnar 2015" málsnúmer 1506161, verði fyrsta mál á dagskrá fundarins og jafnfram að 2. liður á dagskrá 700. fundar byggðarráðs, málsnúmer 1506168 "Viðauki nr. 7 við fjárhagsáætlun 2015 - Safnahús - bókasafn" verði tekinn fyrir sem sér liður og verði no 6.
Samþykkt samhljóða.

1.Sumarleyfi sveitarstjórnar 2015

1506161

Forseti bar upp eftirfarandi tillögu: "Undirritaður leggur til að byggðarráð fái heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi sveitarstjórnar samkvæmt III. kafla skv. 8. gr. samþykktar sveitarfélagsins. Sumarleyfið hefst 7. júlí 2015 og lýkur 7. ágúst 2015. Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með átta greiddum atkvæðum.

2.Byggðarráð Skagafjarðar - 700

1506014F

Fundargerð 700. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 329. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

2.1.Baldurshagi,Sólvík - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

1506151

Afgreiðsla 700. fundar byggðaráðs staðfest á 329. fundi sveitarstjórnar 6. júlí 2015 með átta atkvæðum.

2.2.Viðauki nr. 7 við fjárhagsáætlun 2015 - Safnahús - bókasafn

1506168

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr. 6 á dagskrá fundarins. Samþykkt samhljóða.

2.3.Fjármögnun á brýnum lagfæringum á sal Héraðsbókasafns Skagfirðinga

1504108

Afgreiðsla 700. fundar byggðaráðs staðfest á 329. fundi sveitarstjórnar 6. júlí 2015 með átta atkvæðum.

2.4.Hvatning um gróðursetningu í tilefni að 35 ár eru liðin frá því að Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands.

1506170

Afgreiðsla 700. fundar byggðaráðs staðfest á 329. fundi sveitarstjórnar 6. júlí 2015 með átta atkvæðum.

2.5.70 ára afmæli sambandsins

1506106

Afgreiðsla 700. fundar byggðaráðs staðfest á 329. fundi sveitarstjórnar 6. júlí 2015 með átta atkvæðum.

3.Fræðslunefnd - 105

1506011F

Fundargerð 105. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 329. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

3.1.Upplýsingatæknimál grunnskóla

1505087

Afgreiðsla 105. fundar fræðslunefndar staðfest á 329. fundi sveitarstjórnar 6. júlí 2014 með átta atkvæðum.

4.Umhverfis- og samgöngunefnd - 111

1506012F

Fundargerð 111. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu á 329. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

4.1.Beiðni um uppsetningu bátadælu við Sauðárkrókshöfn

1505081

Afgreiðsla 111. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 329. fundi sveitarstjórnar 6.júlí 2015 með átta atkvæðum.

4.2.Fundagerðir Hafnasambands Ísl. 2015

1501006

Afgreiðsla 111. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 329. fundi sveitarstjórnar 6.júlí 2015 með átta atkvæðum.

4.3.Sorphirðumál í Hjaltadal - erindi

1506108

Afgreiðsla 111. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 329. fundi sveitarstjórnar 6.júlí 2015 með átta atkvæðum.

4.4.Erindi varðandi umgengni nokkurra staða í sveitarfélaginu.

1506114

Afgreiðsla 111. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 329. fundi sveitarstjórnar 6.júlí 2015 með átta atkvæðum.

4.5.Flokkun sorps - bæklingur

1506041

Afgreiðsla 111. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 329. fundi sveitarstjórnar 6.júlí 2015 með átta atkvæðum.

4.6.Borgartún 2 - endurskoðun á yfirferðarétti

1506052

Afgreiðsla 111. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 329. fundi sveitarstjórnar 6.júlí 2015 með átta atkvæðum.

4.7.Verklegar framkvæmdir 2015

1506143

Afgreiðsla 111. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 329. fundi sveitarstjórnar 6.júlí 2015 með átta atkvæðum.

5.Samstarfsnefnd með Akrahreppi - 30

1506010F

Fundargerð 30. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi lögð fram til afgreiðslu á 329. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gunnsteinn Björnsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

5.1.Skólastjóri Varmahlíðarskóla

1502244

Fundargerð 30. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 329. fundi sveitarstjórnar 6. júlí 2015 með átta atkvæðum.

6.Viðauki nr. 7 við fjárhagsáætlun 2015 - Safnahús - bókasafn

1506168

Vísað frá 700. fundi byggaðrráðs þann 25. júní til samþykktar í sveitarstjórn, þannig bókað:

"Lögð fram tillaga um viðauka nr. 7 við fjárhagsáætlun 2015. Lagt er til að fjárfestingaliður eignasjóðs hækki um sjö milljónir króna og hækkuninni mætt með lækkun á handbæru fé.
Byggðarráð samþykkir framangreindan viðauka."

Þórdís Friðbjörnsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í atkvæðagreiðslu.

Viðauki nr. 7 við fjárhagsáætlun 2015 - Safnahús - bókasafn, borinn undir atkvæði og samþykktur með sjö atkvæðum.

7.Lántaka ársins 2015

1506036

Sveitarstjóri tók til máls og lagði til að tekið verði langtímalán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf í samræmi við fjárhagsáætlun ársins 2015. Sveitarstjóri lagði fram eftirfarandi bókun:

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkir hér með að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð 320.000.000 kr. (þrjúhundruðogtuttugumilljónirkróna) til 15 ára, í samræmi við samþykkta skilmála lánveitingarinnar sem liggja fyrir fundinum. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Er lánið tekið til fjármögnunar framkvæmda við fasteignir, veitur og höfn, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.
Jafnframt er Ástu Björgu Pálmadóttur kt. 040764-2839, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Sveitarfélagsins Skagafjarðar að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.

Einnig er Ástu Björgu Pálmadóttur kt. 040764-2839, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Sveitarfélagsins Skagafjarðar að taka skammtímalán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð 100.000.000 frá 13.júlí 2015 til 27.júlí 2015.

Samþykkt með átta greiddum atkvæðum.

8.Kosning forseta sveitarstjórnar 2015

1506211

Kosning til forseta sveitarstjórnar til eins árs í senn. Stefán Vagn Stefánsson bar upp tillögu um Sigríði Svavarsdóttir sem forseta sveitarstjórnar. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og telst hún því rétt kjörinn.

9.Kosning fyrsta varaforseta sveitarstjórnar 2015

1506212

Kosning fyrsta varaforseta sveitarstjórnar til eins árs í senn. Sigríður Svavarsdóttir bar upp tillögu um fyrsta varaforseta sveitarstjórnar, Sigríði Magnúsdóttur. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og telst hún því rétt kjörin.

10.Kosning annars varaforseta sveitarstjórnar 2015

1506213

Kosning annars varaforseta sveitarstjórnar til eins árs í senn. Sigríður Svavarsdóttir bar upp tillögu um annan varaforseta sveitarstjórnar, Bjarni Jónsson. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og telst hann því rétt kjörinn.

11.Kosning skrifara sveitarstjórnar 2015

1506214

Kosning skrifara sveitarstjórnar til eins árs í senn, tvo aðalmenn og tvo til vara. Forseti, Sigríður Svavarsdóttir, bar upp tillögu um skrifara sveitarstjórnar, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Bjarki Tryggvason og Sigríður Magnúsdóttir
Varmenn: Gunnsteinn Björnsson og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

12.Kosning í byggðarráð 2015

1506215

Kosning um fulltrúa í byggðarráð til eins árs í senn, þrjá aðalmenn og þrjá til vara. Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í byggðarráð, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.

Aðalmenn: Stefán Vagn Stefánsson, Sigríður Svavarsdóttir og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir

Varamenn: Viggó Jónsson, Gunnsteinn Björnsson og Sigurjón Þórðarson

Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

13.Kjör formanns og varaformanns byggðarráðs 21015

1506216

Kosning um formann og varaformann byggðarráðs til eins árs í senn. Forseti bar upp tillögu um Stefán Vagn Stefánsson sem formann og Sigríði Svavarsdóttur sem varaformann byggðarráðs.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

14.Tilnefning áheyrarfulltrúa í byggðarráð 2015

1506217

Tilnefning um áheyrnarmenn í byggðarráðs til eins árs í senn. Forseti bar upp tillögu um:

Áheyrnarfulltrúi: Bjarni Jónsson
Varamaður áheyrnarfulltrúa: Hildur Þóra Magnúsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

15.Sparisjóðurinn Afl -Trúnaðarmál

1507040

Trúnaðarmál, skráð í trúnaðarbók.

Fundi slitið - kl. 13:20.