Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

326. fundur 22. apríl 2015 kl. 16:15 - 17:40 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
 • Sigríður Svavarsdóttir forseti
 • Sigríður Magnúsdóttir 1. varaforseti
 • Bjarki Tryggvason aðalm.
 • Viggó Jónsson aðalm.
 • Þórdís Friðbjörnsdóttir aðalm.
 • Gunnsteinn Björnsson aðalm.
 • Bjarni Jónsson aðalm.
 • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir 2. varaforseti
 • Ísak Óli Traustason 2. varam.
Starfsmenn
 • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
 • Helga Sigurrós Bergsdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Helga Sigurrós Bergsdóttir stjórnsýsluritari
Dagskrá
Boðinn er velkominn, Ísak Óli Traustason sem situr sinn fyrsta sveitarstjórnafund í dag.

1.Byggðarráð Skagafjarðar - 691

1503018F

Fundargerð 691. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 326. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarni Jónsson kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs.

1.1.Air 66N - ósk um fund og framlag

1503013

Afgreiðsla 691. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

1.2.14/11/04 Reglur um Ungmennaráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar

1409248

Afgreiðsla 691. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

1.3.Aðstaða fyrir RÚV á Sauðárkróki - uppsögn

1503034

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs og lagði til að sveitarstjórn gerði bókun Sigurjóns Þórðarsonar að sinni.

"Í ljósi þess að útvarpsstjóri hefur tekið þá ákvörðun að leggja af alla starfsemi í Skagafirði, þá er rétt að beina því til þingmanna kjördæmisins að beita sér fyrir því að Skagfirðingum verði gert kleift að verja hluta af útvarpsgjaldi til ljósvakamiðils að eigin vali t.d. N4 sem hefur fjallað reglulega um þjóð- og menningarlíf í Skagafirði."

Bókunin borin undir atkvæði og felld með sjö atkvæðum gegn tveimur.

Afgreiðsla 691. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

1.4.Beiðni um afnot af Litla-Skógi v/bogfimimóts

1503205

Afgreiðsla 691. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

1.5.Ketubjörg á Skaga

1503209

Afgreiðsla 691. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

1.6.Ráðgefandi hópur um aðgengismál

1411046

Afgreiðsla 691. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

1.7.Samstarfsverkefni Kiwanisklúbbsins Drangeyjar og HSN - fimm ára verkefni

1503084

Afgreiðsla 691. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með átta atkvæðum. Gunnsteinn Björnsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í afgreiðslu málsins.

1.8.Vinabæjarmót 2015 í Kongsberg, Noregi

1502157

Afgreiðsla 691. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

1.9.Hólar 146440 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

1502231

Afgreiðsla 691. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

1.10.Sveitasetrið, Hofsstaðir lóð 1 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

1503193

Afgreiðsla 691. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

1.11.Aðalgata 19 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

1503192

Afgreiðsla 691. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

2.Byggðarráð Skagafjarðar - 692

1504004F

Fundargerð 692. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 326. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarni Jónsson kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Þórdís Friðbjörnsdóttir kvöddu sér hljóðs.

2.1.Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga 2015

1503296

Afgreiðsla 692. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

2.2.Stapi - lífeyrissjóður, ársfundur 2015

1503278

Afgreiðsla 692. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

2.3.Beiðni um fund með sveitarstjórnarmönnum

1503246

Afgreiðsla 692. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

2.4.Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga

1503217

Afgreiðsla 692. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

2.5.Fuglastígur á Norðurlandi vestra

1411076

Afgreiðsla 692. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

2.6.Fundur um þjóðlendur 22. maí 2015

1503279

Afgreiðsla 692. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

2.7.Ráðgefandi hópur um aðgengismál

1411046

Afgreiðsla 692. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

2.8.Tilnefning svæða í norrænni skipulagssamkeppni - Nordic Built Cities Challenge

1503247

Afgreiðsla 692. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

2.9.Umsókn um leyfi fyrir rallýkeppni 24.-25. júlí

1503319

Afgreiðsla 692. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

2.10.Umsókn um leyfi fyrir sandspyrnukeppni 15. ágúst

1503320

Afgreiðsla 692. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

2.11.Viðauki 3 við fjárhagsáætlun 2015 - sameiginlegir liðir

1504041

Forseti gerir tillögu um að afgreiðslu málsins verði vísað til liðar nr. 11 "Viðauki 3 við fjárhagsáætlun 2015 - Sameiginlegir liðir". Samþykkt samhljóða.

2.12.Trúnaðarbók

1504040

Afgreiðsla 692. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

2.13.Viðauki 4 við fjárhagsáætlun 2015 - Stytting sumarlokunar leikskóla.

1504042

Forseti gerir tillögu um að afgreiðslu málsins verði vísað til liðar nr. 12 "Viðauki 4 við fjárhagsáætlun 2015 - Stytting sumarlokunar leikskóla." Samþykkt samhljóða.

2.14.Sumarlokun leikskóla í Skagafirði 2015

1411251

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs og tekur undir bókun Bjarna Jónssonar frá fundi byggðarráðs.
"Byggðarráð beinir því til fræðslunefndar að kanna hvort ástæða sé til að stytta áætlaða sumarlokun í fleiri leikskólum sveitarfélagsins en Ársölum á Sauðárkróki."
Þórdís Friðbjörnsdóttir tók til máls.

Afgreiðsla 692. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

3.Byggðarráð Skagafjarðar - 693

1504008F

Fundargerð 693. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 326. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarni Jónsson kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs.

3.1.Styrkur vegna krabbameinsleitar - Kiwanisklúbburinn Drangey

1503101

Afgreiðsla 693. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með sjö atkvæðum. Bjarki Tryggvason og Gunnsteinn Björnsson óska bókað að þeir taki ekki þátt í afgreiðslu málsins.

3.2.Ársreikningur Sveitarfélagsins Skagafjarðar árið 2014

1504113

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til 16. liðar á dagskrá, "Ársreikningur Sveitarfélagsins Skagafjarðar árið 2014." Samþykkt samhljóða.

3.3.Viðauki nr. 5 við fjárhagsáætlun 2015 - Safnahús Skagfirðinga

1504116

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til 13. liðar á dagskrá, "Viðauki nr. 5 við fjárhagsáætlun 2015 - Safnahús Skagfirðinga." Samþykkt samhljóða.

3.4.Fjármögnun á brýnum lagfæringum á sal Héraðsbókasafns Skagfirðinga

1504108

Afgreiðsla 693. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með átta atkvæðum. Þórdís Friðbjörnsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í atkvæðagreiðslu.

3.5.Samþykkt um bygginganefnd

1406016

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr 14 "Samþykkt um byggingarnefnd." Samþykkt samhljóða.

3.6.Yfirlit frá Brussel-skrifstofu Sambands íslenskra sveitarfélaga

1504089

Afgreiðsla 693. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

3.7.Kynning - ráðgjafafyrirtækið Ráðrík ehf

1504048

Afgreiðsla 693. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

3.8.Fundagerðir stjórnar 2015 - SSNV

1501004

Afgreiðsla 693. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

4.Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 17

1504001F

Fundargerð 18. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 326. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gunnsteinn Björnsson kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Sigríður Svavarsdóttir, Gunnsteinn Björnsson og Bjarni Jónsson kvöddu sér hljóðs.

4.1.Sæluvika Skagfirðinga 2015

1504026

Afgreiðsla 18. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskað bókað að hún sitji hjá, en fulltrúi K lista sat ekki fundinn því hann hafði hafði ekki vitneskju um hann.

4.2.Sóknaráætlun Norðurlands vestra - uppbyggingarsjóður 2015

1504025

Afgreiðsla 18. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskað bókað að hún sitji hjá, en fulltrúi K lista sat ekki fundinn því hann hafði hafði ekki vitneskju um hann..

4.3.Air 66N - ósk um fund og framlag

1503013

Afgreiðsla 18. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskað bókað að hún sitji hjá, en fulltrúi K lista sat ekki fundinn því hann hafði hafði ekki vitneskju um hann.

4.4.Minjar á golfvelli Sauðárkróks

1502116

Afgreiðsla 18. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskað bókað að hún sitji hjá, en fulltrúi K lista sat ekki fundinn því hann hafði hafði ekki vitneskju um hann.

4.5.Útskriftarmynd frá Kvikmyndaskóla Íslands - styrkbeiðni

1504027

Afgreiðsla 18. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskað bókað að hún sitji hjá, en fulltrúi K lista sat ekki fundinn því hann hafði hafði ekki vitneskju um hann.

5.Félags- og tómstundanefnd - 219

1504005F

Fundargerð 219. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 326. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Bjarni Jónsson og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvöddu sér hljóðs.

5.1.Fjáhagsaðstoð Trúnaðarbók 2015

1502002

Afgreiðsla 219. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2014 með níu atkvæðum.

5.2.Uppbygging fjölnota íþróttahúss á Sauðárkróki

1501295

Afgreiðsla 219. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2014 með níu atkvæðum.

5.3.Laun vinnuskóla og V.I.T. sumarið 2015

1504081

Afgreiðsla 219. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2014 með níu atkvæðum.

5.4.Forvarnarstefna Sveitarfélagsins Skagafjarðar

1504082

Afgreiðsla 219. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2014 með níu atkvæðum.

5.5.Opnunartími sundlauga sumarið 2015

1504080

Afgreiðsla 219. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2014 með níu atkvæðum.

5.6.Styrkbeiðni 2015

1503134

Afgreiðsla 219. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2014 með níu atkvæðum.

5.7.Námskeið fyrir félagsmálanefndir og starfsfólk félagsþjónustu.

1501302

Afgreiðsla 219. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2014 með níu atkvæðum.

5.8.Umsókn um leyfi til að starfa sem dagforeldri á einkaheimili HHH.

1502217

Afgreiðsla 219. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2014 með níu atkvæðum.

5.9.Fundargerðir Þjónustuhóps Róta bs 2015

1502215

Afgreiðsla 219. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2014 með níu atkvæðum.

6.Fræðslunefnd - 102

1503013F

Fundargerð 102. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 326. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

6.1.Desemberskýrslur leikskólanna 2014

1501248

Afgreiðsla 102. fundar fræðslunefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2014 með níu atkvæðum.

6.2.Sumarlokun leikskóla í Skagafirði 2015

1411251

Afgreiðsla 102. fundar fræðslunefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2014 með níu atkvæðum.

6.3.Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda 2015

1502115

Afgreiðsla 102. fundar fræðslunefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2014 með níu atkvæðum.

6.4.Olweusarkönnun. Niðurstöður 2011-2014

1503053

Afgreiðsla 102. fundar fræðslunefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2014 með níu atkvæðum.

6.5.Samræmd próf. Niðurstöður 2007-2014

1503054

Afgreiðsla 102. fundar fræðslunefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2014 með níu atkvæðum.

6.6.Grunnur að ytra mati - listi

1407084

Afgreiðsla 102. fundar fræðslunefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2014 með níu atkvæðum.

7.Landbúnaðarnefnd - 177

1503019F

Fundargerð 177. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 326. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

7.1.Grenjavinnsla - vetrar- og vorveiði á ref

1503083

Afgreiðsla 177. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

7.2.Hraun í Unadal

1503137

Afgreiðsla 177. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

7.3.Mast - Tilkynning um riðu

1503032

Afgreiðsla 177. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

7.4.Samþykkt um búfjárhald í Sveitarfélaginu Skagafirði

1307096

Afgreiðsla 177. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

7.5.Mælifellsrétt

1305263

Afgreiðsla 177. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

7.6.Gögn og upplýsingar um matsatriði við arðskrármat

1307080

Afgreiðsla 177. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

7.7.Ársreikningur 2013 - Fjallsk.sj. Austur-Fljót

1501011

Afgreiðsla 177. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

7.8.Ársreikningur 2013 - Fjallsk.sj. Hofsóss og Unadals

1501347

Afgreiðsla 177. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

7.9.Ársreikningur 2013 - Fjallskilasj. Vestur-Fljót

1411201

Afgreiðsla 177. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum..

7.10.Fjallskilasjóður Skarðshrepps

1410048

Afgreiðsla 177. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

7.11.Ársreikningur 2014 - Fjallsk.sj. Hegraness

1502104

Afgreiðsla 177. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

8.Skipulags- og byggingarnefnd - 271

1503015F

Fundargerð 271. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 326. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

8.1.Glaumbær - deiliskipulag

1310208

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til 15. liðar á dagskrá "Glaumbær - deiliskipulag." Samþykkt samhljóða.

8.2.Freyjugata - Fyrirspurn um byggingarleyfi

1503030

Afgreiðsla 271. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

8.3.Skógargata 1 - Umsókn um lóð

1503090

Afgreiðsla 271. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

8.4.Laugardalur 146194 - Umsókn um leyfi til skógræktar

1503174

Afgreiðsla 271. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

8.5.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 3

1503002F

Afgreiðsla 271. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

9.Umhverfis- og samgöngunefnd - 108

1503014F

Fundargerð 108. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu á 326. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

9.1.Fundagerðir Hafnasambands Ísl. 2015

1501006

Afgreiðsla 108. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

9.2.Flokkun hálendisvega.

1210290

Afgreiðsla 108. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22 apríl 2015 með níu atkvæðum.

9.3.Skagafjarðarhafnir - tillaga að gjaldskrárbreytingum fyrir árið 2015

1410189

Afgreiðsla 108. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

9.4.Úrgangsmál á Norðurlandi

1503085

Afgreiðsla 108. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

9.5.Gámastöðvar í dreifbýli - úrbætur 2015

1503180

Afgreiðsla 108. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

9.6.Rotaryklúbbur Sauðárkróks - verkefnið Litli-Skógur

1502210

Afgreiðsla 108. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

9.7.Umsagnarbeiðni - frumvarp til laga um stjórn vatnamála

1502086

Afgreiðsla 108. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

10.Veitunefnd - 16

1503021F

Fundargerð 16. fundar veitunefndar lögð fram til afgreiðslu á 327. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gunnsteinn Björnsson kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs.

10.1.Hitaveita í Fljótum 2015

1408141

Bókun frá 16. fundi veitunefndar 16. apríl 2015

"Tilboð í efnislið hitaveitu í Fljótum voru opnuð 24. mars sl. hjá Ríkiskaupum.
Efni var boðið út sameiginlega með Hitaveitu Húnaþings Vestra.
Útboðinu var skipt í tvo hluta, stál og PEX (plast) lagnir.
Alls bárust tilboð frá 5 aðilum.
Lægsta tilboð í stállagnir fyrir Skagafjarðarveitur kom frá Set ehf. upp á 481.915.- evrur eða um 85% af kostnaðaráætlun.
Lægsta tilboð í PEX (plast) lagnir fyrir Skagafjarðarveitur kom frá Ísrör ehf. upp á 298.128.- evrur eða um 82% af kostnaðaráætlun.
Nefndin samþykkir tilboðin og leggur til að gengið verði til samninga við lægstbjóðendur.

Tilboð í borholu- og dæluhús voru opnuð hjá Skagafjarðarveitum 26. mars sl.
Í útboðinu var boðin út smíði á borholuhúsi við Langhús ásamt dæluhúsum við Molastaði og Hvamm.
Alls bárust 3 tilboð í verkið.
Lægsta tilboð í smíði húsanna átti Friðrik Jónsson ehf. upp á 20.957.668.-kr eða um 87% af kostnaðaráætlun.
Nefndin samþykkir tilboðið og leggur til að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda."

Bókun veitunefndar borin upp til afgreiðslu á fundi sveitarstjórnar, samþykkt með níu atkvæðum.

10.2.Lögfræðiálit v/hitaveituréttinda í Reykjarhól

1502223

Afgreiðsla 16. fundar veitunefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

11.Viðauki 3 við fjárhagsáætlun 2015 - sameiginlegir liðir

1504041

Þannig samþykkt á 692. fundi byggðarráðs þann 9. apríl 2015 og vísað til samþykktar í sveitarstjórn.

"Lögð fram tillaga um viðauka nr. 3 við fjárhagsáætlun ársins 2015 vegna málaflokks 21890-Ýmsir styrkir og framlög. Lagt er til að útgjaldaliður hækki um 3.000.000 kr. og handbært fé lækkað um sömu fjárhæð.
Byggðarráð samþykkir framangreindan viðauka."

Viðauki 3 við fjárhagsáætlun 2015 - sameiginlegir liðir, borin undir atkvæði og samþykktur með níu atkvæðum.

12.Viðauki 4 við fjárhagsáætlun 2015 - Stytting sumarlokunar leikskóla.

1504042

Þannig samþykkt á 692. fundi byggðarráðs þann 9. apríl 2015 og vísað til samþykktar í sveitarstjórn.

"Lögð fram tillaga um viðauka nr. 4 við fjárhagsáætlun ársins 2015 vegna málaflokks 04112-Ársalir. Lagt er til að útgjaldaliður launa hækki um 4.000.000 kr. og handbært fé lækkað um sömu fjárhæð.
Byggðarráð samþykkir framangreindan viðauka."

Viðauki 4 við fjárhagsáætlun 2015 - Stytting sumarlokunar leikskóla, borinn undir atkvæði og samþykktur með níu atkvæðum.

13.Viðauki nr. 5 við fjárhagsáætlun 2015 - Safnahús Skagfirðinga

1504116

Þannig bókað á 693. fundi byggðarráðs 16. apríl 2015 og vísað til samþykktar í sveitarstjórn.

"Lögð fram tillaga um viðauka nr. 5 við fjárhagsáætlun 2015. Lagt er til að fjárfestingaliður eignasjóðs hækki um átta milljónir króna og hækkuninni mætt með lækkun á handbæru fé. Byggðarráð samþykkir framangreindan viðauka."

Viðauki nr. 5 við fjárhagsáætlun 2015 - Safnahús Skagfirðinga, borin undir atkvæði og samþykktur með átta atkvæðum. Þórdís Friðbjörnsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu málsins.

14.Samþykkt um bygginganefnd

1406016

Þannig bókað á 693. fundi byggðarráðs 16. apríl 2015 og vísað til fyrri umræðu í sveitarstjórn.

"Lögð fram tillaga um breytingu á 47. grein samþykkta Sveitarfélagsins Skagafjarðar, liður 4. Skipulags- og byggingarsvið.

Lögð er til eftirfarandi tillaga,
4.1. Skipulags- og byggingarnefnd:
Sveitarstjórn kýs þrjá aðalmenn og jafnmarga til vara. Byggingafulltrúi veitir byggingaleyfi í samræmi við 9.gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010 og framkvæmdaleyfi í samræmi við 13.grein skipulagslaga nr. 123/2010. Telji byggingarfulltrúi að erindi sé bersýnilega í ósamræmi við skipulagsáætlandir, skipulagsskilmála og/eða byggingareglugerð eða óvissu ríkja um hvort uppfyllt sé ákvæði laga, reglugerða og samþykkta, skal hann vísa málinu til afgreiðlsu skipulags- og bygginganefndar, sem fjallar þá um byggingaáformin í samræmi við 11.grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Skipulags- og byggingarnefnd annast störf sem 6. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 kveður á um. Einnig skipulag hafnarsvæða að tillögu umhverfis- og samgöngunefndar og umferðarmál samkvæmt umferðarlögum nr. 50/1987. Auk ofangreindra verkefna getur sveitarstjórn falið nefndinni ýmis verkefni með erindisbréfum.

Byggðarráð samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og vísar tillögunni til fyrri umræðu í sveitarstjórn."

Tillaga um breytingu á 47. grein samþykkta Sveitarfélagsins Skagafjarðar, liður 4. Skipulags- og byggingarsvið, borin undir atkvæði og samþykkt með níu atkvæðum.

15.Glaumbær - deiliskipulag

1310208

Þannig bókað á 271. fundi skipulags- og byggingarnefndar þann 27. mars 2015

"Fyrir fundinum liggur skipulagslýsing vegna fyrirhugaðrar gerðar deiliskipulags fyrir safnasvæði Byggðasafns Skagfirðinga í Glaumbæ, dagsett 15.03.2015 unnin af Hjörleifi Stefánssyni arkitekt. Lýsing skipulagsverkefnisins er unnin í samræmi við 40. grein Skipulagslaga. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir framlagða skipulagslýsingu og leggur til við sveitarstjórn að lýsingin verði kynnt samkvæmt ákvæðum Skipulagslaga."

Sveitarstjórn samþykkir framlagða skipulagslýsingu og samþykkir að skipulagslýsingin verði kynnt samkvæmt ákvæðum Skipulagslaga."

16.Ársreikningur Sveitarfélagsins Skagafjarðar árið 2014

1504113

Sviðsstjóri stjórnssýslu- og fjármálasviðs tók til máls og kynnti ársreikning Sveitarfélagsins Skagafjarðar og stofnana þess, fyrir árið 2014.

Ársreikningur Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2014 er hér lagður fram til fyrri umræðu. Ársreikningurinn samanstendur af upplýsingum um A-hluta sveitarsjóðs og A og B hluta samantekinn. Í A-hluta er aðalsjóður auk eignasjóðs og þjónustustöðvar. Í B-hluta eru veitustofnanir, hafnarsjóður, félagslegar íbúðir og Tímatákn ehf.
Rekstrartekjur Sveitarfélagsins Skagafjarðar námu á árinu 3.933 millj. króna af samstæðunni í heild. Þar af voru rekstrartekjur A-hluta 3.390 millj. króna. Rekstrargjöld samstæðunnar að frátöldum afskriftum og fjármagnsliðum voru 3.484 millj. króna, þar af A-hluti 3.210 millj. króna. Rekstrarhagnaður A og B hluta fyrir afskriftir og fjármagnsliði er 449 millj. króna, þar af er rekstrarniðurstaða A-hluta jákvæð fyrir afskriftir og fjármagnsliði um 179 millj. króna. Afskriftir eru samtals 165 millj. króna, þar af 92 millj. króna hjá A-hluta. Fjármagnsgjöld umfram fjármunatekjur voru hjá samstæðunni í heild samtals um 201 millj. króna, þ.a. eru 134 millj. króna fjármagnsgjöld umfram fjármunatekjur í A-hluta sveitarsjóðs. Rekstrarhagnaður A og B hluta á árinu 2014 er 127 millj. króna og rekstrarniðurstaða A hluta er neikvæð um 47 millj. króna.

Eignir Sveitarfélagsins Skagafjarðar A og B hluta voru í árslok samtals 7.305 millj. króna, þar af voru eignir A-hluta 5.484 millj. króna. Skuldir og skuldbindingar voru í árslok 2014 samtals 5.617 millj. króna, þar af hjá A-hluta 4.330 millj. króna. Langtímaskuldir námu alls 3.343 millj. króna hjá A og B hluta auk 697 millj. króna næsta árs afborgana. Eigið fé nam 1.687 millj. króna hjá samstæðunni í árslok og er eiginfjárhlutfall 23%. Lífeyrisskuldbindingar nema 950 millj. króna í árslok og hækkuðu á árinu um 70 millj. króna nettó.

Veltufé frá rekstri A og B hluta nam 427 millj. króna, þar af er veltufé frá rekstri A-hluta 150 millj. króna. Handbært fé til rekstrar A og B hluta er 84 millj. króna. Fjárfestingahreyfingar samstæðunnar námu á árinu 2014, 471 millj. króna, þar af námu fjárfestingar í varanlegum rekstrarfjármunum 482 millj. króna. Afborganir langtímalána námu 525 millj. króna, handbært fé lækkaði um 62 millj. króna á árinu og nam það 12 millj. króna í árslok. Tekin ný langtímalán og skuldbreytingar voru að fjárhæð 1.011 millj. króna.

Í 64.gr. nýrra sveitarstjórnarlaga er kveðið á um að heildarskuldir og skuldbindingar A og B hluta í reikningsskilum skv. 60. gr. megi ekki vera hærri en nemur 150% af reglulegum tekjum. Frá heildarskuldum og skuldbindingum er heimilt að draga frá hluta lífeyrisskuldbindinga sem og tekjur og skuldir veitna. Hjá Sveitarfélaginu Skagafirði er skuldahlutfall í ársreikningi fyrir árið 2014, 143% án þess að dreginn sé frá sá hluti af heildarskuldum og skuldbindingum sem heimilað er.

Að lokum vil ég þakka öllu starfsfólki Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir þann góða árangur sem náðst hefur í rekstri sveitarfélagsins og síðast en ekki síst öllum þeim sem lögðu á sig ómælda vinnu við gerð þessa ársreiknings.

Forseti lagði fram tillögu um að vísa ársreikningi til síðari umræðu. Samþykkt með níu atkvæðum.

17.Leyfi frá nefndarstörfum

1504160

Lagt fram bréf dags. 15. apríl 2015 frá Höllu Ólafsdóttur þar sem hún óskar eftir leyfi frá nefndarstörfum frá og með 1. maí 2015 til 15. apríl 2016.
Erindið borið undir afgreiðslu og samþykkt.

Forseti gerir tillögu um Sigríði Svavarsdóttur í stað Höllu.
Samþykkt.

18.Fundagerðir stjórnar 2015 - Norðurá

1501008

Fundargerðir stjórnar Norðurár bs. frá 26. febrúar 2015 ásamt fundargerð aðalfundar, sama dags, og fundargerðir stjórnar nr. 62 frá 4. mars, nr 63. frá 11. mars og nr. 64. frá 17. mars, 2015 lagðar fram til kynningar á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015

19.Fundargerðir stjórnar 2015 - SÍS

1501002

826. og 827. fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 27. febrúar og 27. mars 2015 lagðar fram til kynningar á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015.

Fundi slitið - kl. 17:40.