Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

323. fundur 28. janúar 2015 kl. 16:15 - 17:21 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
 • Sigríður Svavarsdóttir forseti
 • Sigríður Magnúsdóttir 1. varaforseti
 • Stefán Vagn Stefánsson aðalm.
 • Bjarki Tryggvason aðalm.
 • Viggó Jónsson aðalm.
 • Þórdís Friðbjörnsdóttir aðalm.
 • Bjarni Jónsson aðalm.
 • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir 2. varaforseti
 • Gísli Sigurðsson 1. varam.
Starfsmenn
 • Ásta Björg Pálmadótttir sveitarstjóri
 • Helga Sigurrós Bergsdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Helga Sigurrós Bergsdóttir stjórnsýsluritari
Dagskrá

1.Byggðarráð Skagafjarðar - 682

1412016F

Fundargerð 682. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 323. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

1.1.Beiðni um viðræður um kaup á landi

1411204

Afgreiðsla 682. fundar byggðaráðs staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum

1.2.Gönguskarðsárvirkjun 143907 - Fyrirspurn um framkvæmdaleyfi og deiliskipulag

1310348

Afgreiðsla 682. fundar byggðaráðs staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum

1.3.Ósk um land á leigu á Nöfunum

1412088

Afgreiðsla 682. fundar byggðaráðs staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 21. janúar 2015 með níu atkvæðum

1.4.Kjarvalsstaðir lóð, Öggur - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

1412100

Afgreiðsla 682. fundar byggðaráðs staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum

1.5.Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Breyting á framkvæmdaáætlun 2014

1412149

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr 8 "Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Breyting á framkvæmdaáætlun 2014"
Samþykkt samhljóða.

1.6.Fundagerðir stjórnar SSNV 2014

1401014

Afgreiðsla 682. fundar byggðaráðs staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum

1.7.Rekstrarupplýsingar 2014

1405044

Afgreiðsla 682. fundar byggðaráðs staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum

2.Byggðarráð Skagafjarðar - 683

1501004F

Fundargerð 683. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 323. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

2.1.Málefni Gúttó

1501025

Afgreiðsla 683. fundar byggðaráðs staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum

2.2.Tillaga - tímabundin niðurfelling gatnagerðargjalda

1501041

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr 9 "Tillaga - tímabundin niðurfelling gatnagerðargjalda"
Samþykkt samhljóða.

2.3.Námskeið fyrir sveitastjórnarmenn á Norðurlandi vestra 15. janúar 2015

1501061

Afgreiðsla 683. fundar byggðaráðs staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum

2.4.Lántaka 2014

1405114

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr 10 "Lántaka 2014"
Samþykkt samhljóða.

2.5.Stóra-Gröf syðri 146004 - Tilkynning um aðilaskipti að landi.

1412151

Afgreiðsla 683. fundar byggðaráðs staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum

2.6.Landsþing 2015

1501032

Afgreiðsla 683. fundar byggðaráðs staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum

2.7.Samband íslenskra sveitarfélaga, 366. mál, bókun stjórnar.

1501030

Afgreiðsla 683. fundar byggðaráðs staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum

2.8.Fundagerðir stjórnar SSNV 2014

1401014

Afgreiðsla 683. fundar byggðaráðs staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum

3.Byggðarráð Skagafjarðar - 684

1501013F

Fundargerð 684. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 323. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Bjarni Jónsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Ásta Björg Pálmadóttir kvöddu sér hljóðs.

3.1.Lántaka 2014

1405114

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr 10 "Lántaka 2014"
Samþykkt samhljóða.

3.2.Lækjarbakki 7, 214-1652 - kauptilboð

1501207

Afgreiðsla 684. fundar byggðaráðs staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum

3.3.Lækjarbakki 7, 214-1652, kauptilboð

1501160

Afgreiðsla 684. fundar byggðaráðs staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum

3.4.Lækjarbakki 7, 214-1652 - kauptilboð

1501236

Afgreiðsla 684. fundar byggðaráðs staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum

3.5.Samþykkt um byggingarnefnd

1406016

Bjarni Jónsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Ásta Björg Pálmdóttir sveitarstjóri, tóku til máls. Afgreiðsla 684. fundar byggðaráðs staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum.

3.6.Starfsmannastefna 2015

1411021

Bjarni Jónsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Ásta Björg Pálmdóttir sveitarstjóri tóku til máls
Afgreiðsla 684. fundar byggðaráðs staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum

3.7.Tillaga varðandi kaup á landi

1501208

Bjarni Jónsson og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir tóku til máls. Afgreiðsla 684. fundar byggðaráðs staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum

3.8.Trúnaðarmál - trúnaðarbók 2015

1501223

Afgreiðsla 684. fundar byggðaráðs staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum

3.9.Ysti-Mór 146830 - Tilkynning um aðilaskipti, ábúð.

1501206

Afgreiðsla 684. fundar byggðaráðs staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum

3.10.Landsþing 2015

1501032

Afgreiðsla 684. fundar byggðaráðs staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum

4.Skipulags- og byggingarnefnd - 267

1501001F

Fundargerð 267. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 323. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Bjarni Jónsson kvaddi sér hljóðs.

4.1.Kynning: Tillaga að Landsskipulagsstefnu 2015-2026 til kynningar

1412217

Bjarni Jónsson kvaddi sér hljóðs. Afgreiðsla 267. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum.

4.2.Gil lóð 1 - Umsókn um nafnleyfi

1501029

Afgreiðsla 267. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum.

4.3.Gil lóð 2 - Umsókn um nafnleyfi

1501031

Afgreiðsla 267. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum.

4.4.Reykir land 145951 - Umsókn um staðfestingu lóðarmarka

1412216

Afgreiðsla 267. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum.

4.5.Lambatungur 146188 - stofnun fasteignar, þjóðlendur

1412065

Afgreiðsla 267. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum.

4.6.Bakkaflöt 146198 - Umsókn um byggingarreit

1412064

Afgreiðsla 267. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum.

4.7.Laugardalur 146194 - Umsókn um framkvæmdaleyfi og byggingarreit

1412043

Afgreiðsla 267. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum.

4.8.Dalspláss - Umsókn um framkvæmdaleyfi

1412050

Afgreiðsla 267. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum.

4.9.Héraðsdalur 1 146172 - umsókn um byggingarreit

1412042

Afgreiðsla 267. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum.

4.10.Breiðargerði 146154 - Umsókn um landskipti.

1501113

Afgreiðsla 267. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum.

4.11.Kleifatún 8 - Beiðni um lóðarstækkun

1501115

Afgreiðsla 267. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum.

4.12.Hof 146114 - Umsókn um landskipti

1407132

Afgreiðsla 267. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum.

4.13.Lambanes-Reykir lóð 146843 - Lóðarmál

1501201

Afgreiðsla 267. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum.

4.14.Lambanes-Reykir lóð 146844 - Lóðarmál

1501202

Afgreiðsla 267. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum.

4.15.Lambanes-Reykir lóð 176898 - Lóðarmál

1501203

Afgreiðsla 267. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum.

4.16.Lynghvammur 146847 - Lóðarmál

1501204

Afgreiðsla 267. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum.

4.17.Varmahlíð 146131 - Fyrirspurn vegna áforma um viðbyggingu við Hótel Varmahlíð

1412052

Afgreiðsla 267. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum.

4.18.Eyrarvegur 18 - Fyrirspurn um byggingarframkvæmd

1409156

Afgreiðsla 267. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum.

4.19.Suðurgata 1 - Umsókn um byggingarleyfi

1412097

Afgreiðsla 267. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum.

4.20.Grenihlíð 9 - Umsókn um byggingarleyfi.

1501026

Afgreiðsla 267. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum.

5.Skipulags- og byggingarnefnd - 268

1501014F

Fundargerð 268. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 323. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Bjarni Jónsson kvaddi sér hljóðs.

5.1.Gönguskarðsárvikrjun - Aðalskipulagssbreyting

1501261

Bjarni Jónsson tók til máls.Afgreiðsla 268. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum.

5.2.Gönguskarðsárvirkjun - deiliskipulag

1501262

Bjarni Jónsson tók til máls. Afgreiðsla 268. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum.

5.3.Trúnaðarmál - skipulags- og byggingarnefnd

1501260

Afgreiðsla 268. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum.

6.Veitunefnd - 12

1412017F

Fundargerð 12. fundar veitunefndar lögð fram til afgreiðslu á 323. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gísli Sigurðsson kynnti fundargerð. Bjarni Jónsson kvaddi sér hljóðs í tvígang.

6.1.Hitaveita í Fljótum 2015

1408141

Afgreiðsla 12. fundar veitunefndar staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum.

7.Veitunefnd - 13

1501003F

Fundargerð 13. fundar veitunefndar lögð fram til afgreiðslu á 323. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gísli Sigurðsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

7.1.Hitaveita í Fljótum 2015

1408141

Afgreiðsla 13. fundar veitunefndar staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum.

8.Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Breyting á framkvæmdaáætlun 2014

1412149

Þannig bókað á 682. fundi byggðarráðs 18. desember 2014 og vísað til samþykktar í sveitarstjórn.
"Lögð fram tillaga um viðauka nr. 15 við fjárhagsáætlun 2014. Viðaukinn felst í því að fjármagn til fjárfestinga eignasjóðs er flutt af Varmahlíðarskóla til Safnahúss Skagfirðinga, samtals 48,5 milljónir króna.
Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka."

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs og óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu málsins.
Stefán Vagn Stefánsson tók til máls þá Sigríður Svavarsdóttir, með leyfi forseta, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Sigríður Svavarsdóttir, með leyfi forseta.

Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - breyting á framkvæmdaáætlun 2014, borin undir atkvæði og samþykkt með átta atkvæðum.

9.Tillaga - tímabundin niðurfelling gatnagerðargjalda

1501041

Þannig bókað á 683. fundi byggðarráðs 8. janúar 2015 og vísað til samþykktar í sveitarstjórn.

"Byggðarráð samþykkir að beina því til sveitarstjórnar að framlengja frá og með 1. júlí 2014 samþykkt um tímabundna niðurfellingu gatnagerðargjalda af byggingum íbúðarhúsnæðis af hálfu einstaklinga og verktaka á lóðum við þegar tilbúnar götur á Sauðárkróki, Hofsósi og Varmahlíð. Verði það gert á grundvelli sérstakrar lækkunarheimildar sem hægt er að veita skv. 6. gr. laga nr. 153/2006. Ákvæðið tekur gildi eftir samþykkt þess í sveitarstjórn og varir til 31. desember 2015. Ákvæðið er ekki afturvirkt og miðað er við að framkvæmdir hefjist innan þessara tímamarka."

Bjarni Jónsson kvaddi sér hljóðs.

Tillaga um tímabundna niðurfellingu gatnagerðargjalda borin upp til afgreiðslu og samþykkt með níu atkvæðum.

10.Lántaka 2014

1405114

Þannig bókað á 684. fundi byggðarráðs 21. janúar 2015 og vísað til samþykktar í sveitarstjórn.

"Í fjárhagsáætlun ársins 2014 er heilmild til að taka langtímalán allt að 868 milljónum króna. Þegar hafa verið teknar 750 milljónir króna.

Byggðarráð samþykkir hér með að taka óverðtryggt lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð 100.000.000 kr. til 15 ára, í samræmi við samþykkta skilmála lánveitingarinnar sem liggja fyrir fundinum. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Er lánið tekið til greiðslu á framkvæmdum við hitaveitu, opin svæði og fasteignir, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.
Jafnframt er Ástu Pálmadóttur, kt. 040764-2839, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Sveitarfélagsins Skagafjarðar að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga ohf. sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari."

Tillaga byggðarráðs um lántöku þessa borin undir atkvæði og samþykkt með átta atkvæðum, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá.

11.Fundagerðir stjórnar Norðurá 2014

1401011

Fundargerð stjórnar Norðurár bs. frá 9. júlí 2014 lögð fram til kynningar á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015

12.Fundagerðir stjórnar 2015 - Heilbr.eftirl. Nl.v

1501009

Fundargerð stjórnar Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra frá 5. janúar 2015 lögð fram til kynningar á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015

13.Fundargerðir 2013 og 2014 Rætur bs.

1402355

Fundargerð Róta bs. frá 26. nóvember 2014 lögð fram til kynningar á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015

14.Fundagerðir stjórnar 2014 - SÍS

1401008

823. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 12.desebmer 2014 lögð fram til kynningar á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2014

Fundi slitið - kl. 17:21.