Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

319. fundur 01. október 2014 kl. 16:15 - 17:23 í Safnahúsi við Faxatorg
Nefndarmenn
 • Sigríður Svavarsdóttir forseti
 • Sigríður Magnúsdóttir 1. varaforseti
 • Stefán Vagn Stefánsson aðalm.
 • Bjarki Tryggvason aðalm.
 • Þórdís Friðbjörnsdóttir aðalm.
 • Gunnsteinn Björnsson aðalm.
 • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir 2. varaforseti
 • Ingibjörg Huld Þórðardóttir 1. varam.
 • Björg Baldursdóttir 2. varam.
Starfsmenn
 • Ásta Björg Pálmadótttir sveitarstjóri
 • Helga Sigurrós Bergsdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Helga Sigurrós Bergsdóttir stjórnsýsluritari
Dagskrá

1.Byggðarráð Skagafjarðar - 670

1409004F

Fundargerð 670. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 319. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Stefán Vagn Stefánsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvöddu sér hljóðs.

1.1.Freyjugata 25 - dagvistarhús

1409031

Afgreiðsla 670. fundar byggðaráðs staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

1.2.Uppástungur um mál á dagskrá landsþings SÍS 2014

1409024

Afgreiðsla 670. fundar byggðaráðs staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

1.3.Uppsögn leigusamnings - Faxatorg 1

1408192

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs og lagði til að ítrekuð yrði bókun byggðarráðs sem fer hér á eftir. Stefán Vagn Stefánsson og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir tóku til máls.

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar harmar þá ákvörðun Vinnumálastofnunar að loka starfsstöð sinni á Sauðárkróki. Ákvörðun um slíkt er í algjörri andstöðu við stefnu ríkisstjórnarinnar um fjölgun opinberra starfa á landsbyggðinni og á skjön við þá byggðastefnu sem boðuð hefur verið. Sveitastjórn hvetur stjórnvöld til að tryggja að forstöðumenn ríkisstofnana gangi í takt við stefnu ríkisstjórnarinnar í byggðamálum og standi vörð um opinber störf á landsbyggðinni. Í ljósi þessa hvetur byggðarráð Vinnumálastofnun til að endurskoða ákvörðun sína varðadi lokun starfstöðvarinnar á Sauðárkróki.

Stefán Vagn Stefánsson
Sigríður Magnúsdóttir
BJarki Tryggvason
Þórdís Friðbjörnsdóttir
Ingibjörg Huld Þórðardóttir
Sigríður Svavarsdóttir
Gunnsteinn Björnsson
Björg Baldursdóttir
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir

Afgreiðsla 670. fundar byggðaráðs staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

1.4.Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Lagfæring á vatnsbóli.

1409033

Forseti gerir tillögu um að afgreiðslu málsins verði vísað til sérliðar nr. 10 "Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Lagfæring á vatnsbóli".
Samþykkt samhljóða.

1.5.Neysluvatn úr Sauðá - lagfæring á vatnsbóli

1406281

Afgreiðsla 670. fundar byggðaráðs staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

1.6.Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Hitaveita í Fljótum 2015

1409034

Forseti gerir tillögu um að afgreiðslu málsins verði vísað til sérliðar nr. 11 "Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Hitaveita í Fljótum 2015"
Samþykkt samhljóða.

1.7.Hitaveita í Fljótum 2015

1408141

Afgreiðsla 670. fundar byggðaráðs staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

1.8.Rætur bs. aðalfundur 30.september 2014

1407179

Afgreiðsla 670. fundar byggðaráðs staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

2.Byggðarráð Skagafjarðar - 671

1409007F

Fundargerð 671. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 319. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Stefán Vagn Stefánsson kvöddu sér hljóðs.

2.1.Ósk um viðræður vegna Leikborgar

1409040

Afgreiðsla 671. fundar byggðaráðs staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

2.2.Lóð 42 á Nöfum, landnúmer 143935 - Umsókn um kaup eða leigu.

1409076

Afgreiðsla 671. fundar byggðaráðs staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

2.3.Lóð 42 á Nöfum, landnúmer 143935 - Umsókn um lóð.

1409042

Afgreiðsla 671. fundar byggðaráðs staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

2.4.Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki

1403170

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Stefán Vagn Stefánsson kvöddu sér hljóðs.
Afgreiðsla 671. fundar byggðaráðs staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

2.5.Fundagerðir stjórnar SSNV 2014

1401014

Afgreiðsla 671. fundar byggðaráðs staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

2.6.Rekstrarupplýsingar 2014

1405044

Afgreiðsla 671. fundar byggðaráðs staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

3.Byggðarráð Skagafjarðar - 672

1409009F

Fundargerð 672. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 319. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

3.1.Fundir með sveitarstjórnum haustið 2014

1409136

Afgreiðsla 672. fundar byggðaráðs staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

3.2.Aðalfundarboð 2014

1409109

Afgreiðsla 672. fundar byggðaráðs staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

3.3.Umsókn um afslátt af sorpgjöldum

1409145

Afgreiðsla 672. fundar byggðaráðs staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

3.4.Umsókn um styrk til útgáfu Króksbókar II

1409152

Stefán Vagn Stefánsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í afgreiðslu málsins
Afgreiðsla 672. fundar byggðaráðs staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með átta atkvæðum.

3.5.Verið Vísindagarðar - aðalfundarboð 2014

1409132

Afgreiðsla 672. fundar byggðaráðs staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

3.6.Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Leiðrétting vegna nýrra kjarasamninga 2014

1409103

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til sérliðar nr 12 "Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Leiðrétting vegna nýrra kjarasamninga 2014"
Samþykkt samhljóða.

3.7.Sérstakt strandveiðigjald til hafna

1409111

Afgreiðsla 672. fundar byggðaráðs staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

3.8.Stóra-Brekka 146903 - Tilkynning um aðilaskipti að landi.

1409150

Afgreiðsla 672. fundar byggðaráðs staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

3.9.Tímatákn ehf - ársreikningur 2013

1409098

Afgreiðsla 672. fundar byggðaráðs staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

4.Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 11

1409005F

Fundargerð 11. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 319. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gunnsteinn Björnsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

4.1.Ketilás 146833 - Félagsheimilið, lóðarmál

1311162

Afgreiðsla 11. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

4.2.Rekstraryfirlit félagsheimilisins Ketiláss 2013

1408055

Afgreiðsla 11. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

4.3.Kortlagning auðlinda í ferðaþjónustu á Íslandi

1406272

Afgreiðsla 11. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

4.4.Vaxtarsamningur Norðurlands vestra

1409043

Afgreiðsla 11. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

4.5.Félagsheimili í Skagafirði

1409045

Afgreiðsla 11. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

5.Fræðslunefnd - 97

1409002F

Fundargerð 97. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 319. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

5.1.Skólavogin

1407068

Afgreiðsla 97. fundar fræðslunefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

5.2.Rekstur 04 fyrstu 7 mánuði ársins.

1409010

Afgreiðsla 97. fundar fræðslunefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

5.3.Hvítbók menntamálaráðuneytisins

1409027

Afgreiðsla 97. fundar fræðslunefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

5.4.Nemendafjöldi leik-, grunn- og tónlistarskóla 2014-2015

1409026

Afgreiðsla 97. fundar fræðslunefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

5.5.Tónlistarforskóli

1405259

Afgreiðsla 97. fundar fræðslunefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

6.Landbúnaðarnefnd - 175

1408005F

Fundargerð 175. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 319. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

6.1.Viðhald girðinga í sveitarfélaginu

1406240

Afgreiðsla 175. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

6.2.Málefni Selárréttar

1408164

Afgreiðsla 175. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

6.3.Endurgreiðsla til sveitarfélaga vegna refaveiða

1407093

Afgreiðsla 175. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

6.4.Fjallskil í Staðarrétt

1408145

Afgreiðsla 175. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

6.5.Fjallskilamál og fleira

1407137

Afgreiðsla 175. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

6.6.Landbótaáætlun 2014

1407114

Afgreiðsla 175. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

6.7.Framkvæmdir í Unadalsá

1408166

Afgreiðsla 175. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

6.8.Fundur í Skarðsárnefnd 11.6.2014

1407116

Afgreiðsla 175. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

6.9.Ársreikningar 2013 - Fjallskilasjóður Staðarhrepps og Staðarafréttar

1407083

Afgreiðsla 175. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

6.10.Fjallskilasjóður Deildardals - ársreikningur 2013

1408165

Afgreiðsla 175. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

6.11.Fjallskilasjóður Hofsafréttar - ársreikningur 2013

1408167

Afgreiðsla 175. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

6.12.Fjallskilasjóður Skefilsstaðahrepps - ársreikningur 2013

1408168

Afgreiðsla 175. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

6.13.Mælifellsrétt

1305263

Afgreiðsla 175. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

7.Skipulags- og byggingarnefnd - 261

1409003F

Fundargerð 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 319. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs.

7.1.Ægisstígur 4 - Umsókn um byggingarleyfi

1408171

Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

7.2.Samþykkt um búfjárhald í Sveitarfélaginu Skagafirði

1307096

Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

7.3.Frumvarp um kerfisáætlun

1408040

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs.
Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

7.4.Ytra-Vatn 146180 - Umsókn um byggingarleyfi.

1408188

Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

7.5.Sæmundargata 1B - Umsókn um byggingarleyfi.

1408175

Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

7.6.Öldustígur 2 og 4 - Umsókn um byggingarleyfi

1408140

Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

7.7.Hólmagrund 6 - Umsókn um byggingarleyfi.

1408108

Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

7.8.Bárustígur 6 - Umsókn um byggingarleyfi.

1408105

Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

7.9.Sæmundargata 13 - Umsókn um byggingarleyfi.

1408039

Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

7.10.Ytra-Vallholt 146047 - Umsókn um byggingarleyfi

1407025

Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

7.11.Reykjarhólsvegur 20A - Umsókn um byggingarleyfi.

1406085

Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

7.12.Skagfirðingabraut 39 - Umsókn um byggingarleyfi.

1408087

Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

7.13.Haustfundur félags byggingarfulltrúa 2014.

1409044

Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

8.Skipulags- og byggingarnefnd - 262

1409006F

Fundargerð 262. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 319. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

8.1.Deplar 146791 - Deiliskipulag

1409071

Forseti gerir tillögu um að afgreiðslu málsins verði vísað til sérliðar nr. 13 "Deplar 146791 - Deiliskipulag"
Samþykkt samhljóða.

8.2.Freyjugata 25 - dagvistarhús

1409031

Afgreiðsla 262. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

8.3.Hóll 146175 - Umsókn um landskipti

1409100

Afgreiðsla 262. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

8.4.Birkihlíð 145968 - Umsókn um niðurrif mannvirkja.

1407133

Afgreiðsla 262. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

8.5.Birkihlíð 145968 - Umsókn um byggingarleyfi

1407134

Afgreiðsla 262. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

8.6.Ríp 2 146396 - Umsókn um landskipti

1409119

Afgreiðsla 262. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

8.7.Ytri-Hofdalir 146411 - Umsókn um landskipti

1409121

Afgreiðsla 262. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

8.8.Fagranes land 178665 - Umsókn um framkvæmdaleyfi

1409143

Afgreiðsla 262. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

8.9.Umhverfismatsdagur Skipulagsstofnunar 2014

1409124

Afgreiðsla 262. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

8.10.Myglumál - samantekt starfshóps Umhverfis- og auðlindaráðuneytis

1409085

Afgreiðsla 262. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

8.11.Útvík 146005 - Umsókn um byggingarleyfi

1303503

Afgreiðsla 262. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

8.12.Eyrarvegur 20 - byggingarframkvæmd.

1409077

Afgreiðsla 262. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

8.13.Gæðastjórnunarkerfi byggingarfulltrúa

1408201

Afgreiðsla 262. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

9.Samstarfsnefnd með Akrahreppi - 26

1408003F

Fundargerð 26. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi lögð fram til afgreiðslu á 319. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gunnsteinn Björnsson kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs.

9.1.Kjör formanns samstarfsnefndar

1408118

Fundargerð 26. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

9.2.Verkefni og stofnanir samstarfsnefndar

1408119

Fundargerð 26. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

9.3.Rekstrarupplýsingar Varmahlíðarskóli og Íþróttamiðstöðvar 2014

1408120

Fundargerð 26. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

9.4.Fjárhagsáætlun Varmahlíðarskóla og Íþróttamiðstöðvar 2015

1408121

Fundargerð 26. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

9.5.Rekstrarupplýsingar Birkilundur 2014

1408122

Fundargerð 26. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

9.6.Fjárhagsáætlun Birkilundur 2015

1408123

Fundargerð 26. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.

10.Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Lagfæring á vatnsbóli.

1409033

Samþykkt á 670. fundi byggðarráðs þann 4. september 2014 og vísað til samþykktar í sveitarstjórn.

Lagður fram viðauki við fjárhagsáætlun 2014, svegna lagfæringar á síun yfirborðsvatns úr Sauðá. Áætlaður kostnaður er 4.300.000 kr. sem gjaldfærist á málaflokk 63 og kostnaðinum mætt með lækkun á handbæru fé.

Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Lagfæring á vatnsbóli, borin undir atkvæði.
Samþykkt með níu atkvæðum.

11.Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Hitaveita í Fljótum 2015

1409034

Samþykkt á 670. fundi byggðarráðs þann 4. september 2014 og vísað til samþykktar í sveitarstjórn.

Lagður fram viðauki við fjárhagsáætlun 2014 vegna borunar hitaveituholu og prufudælingar í Langhúsum í Fljótum. Áætlaður kostnaður er 3.000.000 kr. sem eignfærist á málaflokk 67.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar, samþykkir framlagðan viðauka og kostnaðinum mætt með lækkun á handbæru fé.

Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Hitaveita í Fljótum 2015, borin undir atkvæði og samþykktur með níu atkvæðum.

12.Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Leiðrétting vegna nýrra kjarasamninga 2014

1409103

Samþykkt á 972. fundi byggðarráðs þann 18. september 2014 og vísað til samþykktar í sveitarstjórn.

Lögð fram tillaga um viðauka nr. 12 við fjárhagsáætlun 2014.
Lagt er til að hækka laun og launatengd gjöld fjárhagsáætlunar 2014 um 51 milljón króna vegna nýrra kjarasamninga sem gerðir hafa veríð á árinu og hækka útsvarstekjur um sömu upphæð. Niðurstaða breytinganna á rekstrarreikning 2014 er 0 kr.

Málaflokkur 00-Skatttekjur, útsvarstekjur hækka um 51 milljón króna.

Laun og launatengd gjöld breytast í eftirtöldum málaflokkum. Upphæðir í þúsundum króna:
02-Félagsþjónusta, hækkun 15.084
04-Fræðslu- og uppeldismál, hækkun 50.789
05-Menningarmál, hækkun 4.932
06-Æskulýðs- og íþróttamál, hækkun 4.554
07-Brunamál og almannavarnir, hækkun 1.053
09-Skipulags- og byggingarmál, hækkun 1.080
10-Umferðar- og samgöngumál, hækkun 18
11-Umhverfismál, hækkun 1.152
13-Atvinnumál, hækkun 747
21-Sameiginlegur kostnaður, hækkun 6.534
22-Breyting lífeyrisskuldbindinga, hækkun 15.000
27-Óvenjulegir liðir, lækkun 56.000
31-Eignasjóður, hækkun 549
33-Þjónustustöð, hækkun 1.305
41-Hafnarsjóður, hækkun 432
53-Fráveita, hækkun 873
67-Skagafjarðarveitur, hækkun 2.898

Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - leiðrétting vegna nýgerðra kjarasamninga 2014 var borin undir atkvæði og samþykktur með níu atkvæðum.

13.Deplar 146791 - Deiliskipulag

1409071

Samþykkt á 262. fundi skipulags- og byggingarnefndar þann 19. september 2014 og vísað til samþykktar í sveitarstjórn.

Farið yfir skipulagsmál vegna uppbyggingar að Deplum. Á fundi skipulags- og byggingarnefndar 22. ágúst 2014 var samþykkt að heimila landeigendum að vinna deiliskipulag af jörðinni og staðfesti sveitarstjórn samþykkt skipulagsnefndar á fundi sínum 3. september sl. Fyrir liggur niðurstaða Skipulagsstofnunar um að uppbyggingin að Deplum kalli jafnframt á breytingu á Aðalskipulagi. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að láta vinna breytingu á Aðalskipulagi vegna þessa. Fyrir liggur, í samræmi við 30. og 40. grein skipulagslaga, skipulagslýsing vegna breytingar á Aðalskipulagi og vegna gerðar deiliskipulags. Útgáfa 0.0 dagsett 19. september 2014. Skipulags- og bygginnarnefnd samþykkir framlagða skipulagslýsingu sem unnin er af Landslag ehf.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar samþykkir framlagða skipulagslýsingu með níu atkvæðum.

14.Kjör fulltrúa - yfirkjörstjórn 2014

1405155

Kjörstjórn við Alþingiskosningar, til fjögurra ára.

Fram kom tillaga um aðalmenn: Hjalti Árnason, Gunnar Sveinsson, Ásgrímur Sigurbjörnsson.
Varamenn: Kristján Sigurpálsson, Guðmundur Vilhelmsson, Halla Þóra Másdóttir.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.

15.Kjör fulltrúa - kjördeild I á Skaga

1405156

Kjördeild I á Skaga, til fjögurra ára.
Tilnefndir voru, Aðalmenn: Brynja Ólafsdóttir, Jón Skagfjörð Stefánsson og Steinn Rögnvaldsson.
Varamenn: Guðrún Halldóra Björnsdóttir, Jósefína Erlendsdóttir og Jón Benediktsson.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.

16.KJör fulltrúa - kjördeild II á Sauðárkróki

1405157

Kjördeild II á Sauðárkróki til fjögurra ára.
Tilnefndir voru aðalmenn: Konráð Gíslason, Atli Víðir Hjartarson og Eva Sigurðardóttir. Varamenn: Ágústa Eiríksdóttir, Reynir Kárason og Magnús Helgason.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.

17.Kjör fulltrúa - kjördeild III í Varmahlíð

1405158

Kjördeild III í Varmahlíð til fjögurra ára.
Tilnefndir voru aðalmenn: Sigurður Haraldsson, Helgi Sigurðsson og Erna Geirsdóttir. Varamenn: Sigfús Pétursson, Bjarni Bragason og Valdimar Sigmarsson.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.

18.Kjör fulltrúa - kjördeild IV Steinstöðum

1405159

Kjördeild IV á Steinsstöðum til fjögurra ára.
Tilnefndir voru aðalmenn: Hólmfríður S. R. Jónsdóttir, Sigþór Smári Borgarson og Valgerður Inga Kjartansdóttir. Varamenn: Þórey Helgadóttir, Elín Helga Sigurjónsdóttir og Gunnar Valgarðsson.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.

19.Kjör fulltrúa - kjördeild V á Hólum

1405160

Kjördeild V á Hólum til fjögurra ára.
Tilnefndir voru aðalmenn: Haraldur Þór Jóhannsson, Hörður Jónsson og Ingibjörg Klara Helgadóttir. Varamenn: Ása Sigurrós Jakobsdóttir, Jóhann Bjarnason og Guðrún Þóra Gunnarsdóttir.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.

20.Kjör fulltrúa - kjördeild VI á Hofsósi

1405161

Kjördeild VI á Hofsósi til fjögurra ára.
Tilnefndir voru aðalmenn: Sigmundur Jóhannesson, Ásdís Garðarsdóttir og Bjarni K Þórisson.
Varamenn: Védís Árnadóttir, Dagmar Þorvaldsdóttir og Einar Einarsson.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.

21.Kjör fulltrúa - kjördeild VII í Fljótum

1405162

Kjördeild VII í Fljótum til fjögurra ára.
Tilnefndir voru aðalmenn: Halldór Gunnar Hálfdánarson, Ríkharður Jónsson og Örn Albert Þórarinsson. Varamenn: Sigurbjörg Bjarnadóttir, Íris Jónsdóttir og Þorlákur Sigurbjörnsson.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.

22.Kjör fulltrúa - kjördeild VIII á Heilbrigðisstofnun

1405163

Kjördeild VIII á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki til fjögurra ára.
Tilnefndir voru aðalmenn: Anna Freyja Vilhjálmsdóttir, Pétur Pétursson og Gunnar S. Steingrímsson. Varamenn: Elín Gróa Karlsdóttir, Sigurður Karl Bjarnason og Björn Björnsson.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.

23.Fundagerðir stjórnar 2014 - Menningarráð Nl. vestra

1401012

Fundargerð Menningarráðs Norðurlands vestra frá 4. júní 2014 lögð fram til kynningar á 319. fundi sveitarstjórnar þann 1. október 2014

24.Fundagerðir stjórnar Heilbr.eftirlist Nl.v. 2014

1401013

Fundargerð stjórnar Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra frá 2. september 2014 lögð fram til kynningar á 319. fundi sveitarstjórnar þann 1. október 2014

25.Fundagerðir stjórnar 2014 - SÍS

1401008

Fundargerð 818. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 12. september 2014 lögð fram til kynningar á 319. fundi sveitarstjórnar þann 1. október 2014

Fundi slitið - kl. 17:23.