Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

302. fundur 06. júní 2013 kl. 14:30 - 14:40 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Bjarni Jónsson forseti
  • Stefán Vagn Stefánsson aðalm.
  • Sigríður Magnúsdóttir 1. varaforseti
  • Bjarki Tryggvason aðalm.
  • Viggó Jónsson aðalm.
  • Jón Magnússon aðalm.
  • Sigríður Svavarsdóttir aðalm.
  • Þorsteinn Tómas Broddason 2. varaforseti
  • Sigurjón Þórðarson aðalm.
  • Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
Dagskrá

1.Samþykktir - nýjar

1303082

Nýjar samþykktir um stjórn og fundarsköp fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð lagðar fram til fyrri umræðu í sveitarstjórn.

Samþykkt að vísa málinu til seinni umræðu og afgreiðslu í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn fagnar jafnframt 15 ára afmæli sveitarfélagsins á þessum degi.

Fundi slitið - kl. 14:40.