Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

143. fundur 15. júní 2004
Sveitarstjórn Skagafjarðar
Fundur 143 - 15.06.2004
 
 
Ár 2004, þriðjudaginn 15. júní, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í Ráðhúsinu, Skagfirðingabraut 21, kl. 13.00.
 
Mætt voru:  Gunnar Bragi Sveinsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Einar E. Einarsson, Gísli Gunnarsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Bjarni Maronsson, Gréta Sjöfn Guðmunds­dóttir, Ársæll Guðmundsson og Bjarni Jónsson.
 
            Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
 
1.   Kjörskrá v. forsetakosninga 26. júní 2004.
 
Afgreiðslur:
 
1.      Lögð fram kjörskrá fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð v. forsetakosninga 26. júní 2004. Á kjörskrá eru 3.035.
 
Sveitarstjórn staðfestir kjörskrána eins og hún liggur fyrir og felur sveitarstjóra að undirrita hana.
 
Fleira ekki gert. Fundargerð upplesin og samþykkt.
 
Fundi slitið kl. 1315