Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

58. fundur 19. september 2000
SVEITARSTJÓRN  SKAGAFJARÐAR
FUNDUR 58 - 19.09.2000.
                                                                                                                                    
 
Ár 2000, þriðjudaginn 19. september  kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar kl. 1500.
            Mætt voru:  Gísli Gunnarsson, Sigrún Alda Sighvats, Árni Egilsson, Helgi Sigurðsson, Herdís Sæmundardóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Stefán Guðmundsson, Sigurður Friðriksson, Ingibjörg Hafstað og Pétur Valdimarsson, ásamt sveitarstjóra Snorra Birni Sigurðssyni.
 
DAGSKRÁ:
1.                  Fundargerðir:
a)      Byggðarráð 26. júlí; 9.,17. og 30. ágúst; 6. og 13. sept.
b)      Umhverfis- og tækninefnd 6. sept.
c)      Félagsmálanefnd 31. ágúst
 
2.       Ósk um tímabundið leyfi frá störfum í sveitarstjórn - Snorri Styrkársson
 
3.          Bréf og kynntar fundargerðir:
a)      Umhverfis- og tækninefnd 2. og 21. ágúst
b)      Félagsmálanefnd 8. ágúst
c)      Atvinnu- og ferðamálanefnd 23. ágúst
d)      Veitustjórn 15. ágúst
e)      Landbúnaðarnefnd 11., 14. og 22. ágúst
 
Áður en gengið var til dagskrár leitaði forseti afbrigða um að taka á dagskrá fundargerð Félagsmálanefndar frá 18. september s.l.    Var það samþykkt samhljóða.
 
AFGREIÐSLUR:
 
1.      FUNDARGERÐIR:
a)      Byggðarráð 26.júlí.
Dagskrá:
1.      Viðræður við Einar Einarsson stjórnarmann í Sjávarleðri ehf.
2.      Bréf frá Skotfélaginu Ósmann.
3.      Bréf frá sóknarnefnd Hvammskirkju.
4.      Kaupsamningur um Skúfsstaði.
5.      Samningur um vörubílaakstur.
6.      Bréf frá Verkslýðsfél. Fram og Verkakvennafél. Öldunni.
 
Byggðarráð 9. ágúst.
Dagskrá:
1.      Bréf frá Pétri Einarssyni.
2.      Bréf frá Eignarhaldsfélagi Brunab.félags Íslands.
3.      Aðalfundur Invest.
4.      Aðalfundur Máka.
5.      Bréf frá Samgönguráðuneytinu.
6.      Samningur við Skógræktarfélag Skagafjarðar.
7.      Málefni Sjávarleðurs.
 
Byggðarráð 17. ágúst.
Dagskrá:
1.      Sjávarleður hf. – Viðræður við Friðrik Jónsson.
2.      Samningur við Skógræktarfélag Skagafjarðar.
3.      Trúnaðarmál.
4.      Þjónustuíbúðir eldri borgara í Skagafirði. 
5.      Bréf frá Sýslumanni.
6.      Aðalfundarboð Héraðsvatna ehf.
7.      Bréf frá Jóni Eiríkssyni.
8.      Bréf frá Fjölneti hf.
9.      Tvær ályktanir Ferðamálafélags Skagafjarðar.
10.  Bréf frá Dalvíkurbyggð.
11.  Tillaga um matsáætlun fyrir sorpurðunarsvæði.
12.  Vesturfarasetrið á Hofsósi.
13.  Bréf frá Sýslumanni.
14.  Fundargerðir nefnda:
a)      Félagsmálanefnd 8. ágúst 2000
b)      Umhverfis- og tækninefnd 2. ágúst 2000
c)      Veitustjórn 15. ágúst 2000
d)      Landbúnaðarnefnd 11. og 14. ágúst 2000
 
Byggðarráð 30. ágúst
Dagskrá:
1.      Bréf frá Frumherja hf.
2.      Málefni þjónustuhóps aldraðra.
3.      Hluthafafundur í Tækifæri ehf.
4.      Aðalfundarboð Sjávarleðurs hf. og mál tengd fyrirtækinu.
5.      Bréf frá Dögun ehf.
6.      Erindi frá Bergi Hólmsteinssyni.
7.      Umsókn um greiðslu námsvistargjalds.
8.      Bréf frá Frosta Frostasyni.
9.      Fundargerðir nefnda:
a)  Umhverfis- og tækninefnd 21. ágúst 2000
b)  Landbúnaðarnefnd 22. ágúst 2000
c) Atvinnu- og ferðamálanefnd 23. ágúst 2000
 
Byggðarráð 6. september.
Dagskrá:
 
1.      Lántaka
2.      Bréf frá Bergey ehf.
3.      Bréf frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra
4.      Fundur með bæjarstjórn Akureyrar
5.      Ljósleiðaratenging stofnana sveitarfélagsins
6.      Trúnaðarmál
 
Byggðarráð 13. september.
Dagskrá:
1.      Fjárlagabeiðnir – bréf frá fjárlaganefnd
2.      Ósk um niðurfellingu óðalsákvæða
3.      Erindi frá Trausta Sveinssyni
4.      Bréf frá Félagsmálaráðuneytinu.
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðirnar.  Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.  Fundargerðirnar bornar upp saman og samþykktar samhljóða.
Sigrún Alda Sighvats óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu 2. liðar fundargerðar 17. ágúst.
 
b)      Umhverfis- og tækninefnd 6. september.
Dagskrá:
1.      Sauðárkrókur - Umferðarmál 
2.      Hólakot,  Reykjaströnd. - Umsókn um utanhússklæðningu.
3.      Krókaleiðir. - Umsókn um leyfi fyrir aðstöðuhúsi.
4.      Eyhildarholt. - Landskipti.
5.      Hamraborg, Hegranesi. - Umsókn um leyfi til að breyta áður samþykktum teikningum af bílgeymslu.
6.      Messuholt, Borgarsveit. - Umsókn um leyfi til að byggja við vélaverkstæðið. 
7.      Borgarmýri 1. - Umsókn um leyfi til að breyta áður samþykktri teikningu af húsinu. 
8.      Nýtt sorpurðunarsvæði í Skagafirði. - Deiliskipulag.
9.      Akurhlíð 1. - Bréf Einars Sigtryggssonar, dags. 05.08.2000.
10.  Bréf Helga Gunnarssonar v. lýsing í Varmahlíð.
11.  Fundarboð, fundur Náttúruverndar ríkisins og Náttúruverndarnefndar.
12.  Önnur mál.
Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina.   Til máls tóku Ingibjörg Hafstað og Stefán Guðmundsson.   Fleiri  kvöddu sér ekki hljóðs.   Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
c)      Félagsmálanefnd 31.ágúst.
Dagskrá:
1.      Trúnaðarmál.
2.      Ráðning félagsmálastjóra.
3.      Önnur mál.
 
Félagsmálanefnd 18. september.
Dagskrá:
5.      Húsnæðismál.
6.      Trúnaðarmál.
7.      Önnur mál.
Elinborg Hilmarsdóttir skýrði fundargerðirnar.   Til máls tók Snorri Björn Sigurðsson.   Fleiri  kvöddu sér ekki hljóðs.   Fundargerðirnar bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða.
 
2.       Ósk um tímabundið leyfi frá störfum í sveitarstjórn - Snorri Styrkársson
Fyrir fundinum lá bréf frá Snorra Styrkárssyni þar sem hann óskar eftir áframhaldandi leyfi frá störfum í sveitarstjórn til 1. október n.k.
Sveitarstjórn samþykkir að verða við ósk Snorra.
 
3.          Bréf og kynntar fundargerðir:
f)        Umhverfis- og tækninefnd 2. og 21. ágúst
g)      Félagsmálanefnd 8. ágúst
h)      Atvinnu- og ferðamálanefnd 23. ágúst
i)        Veitustjórn 15. ágúst
j)        Landbúnaðarnefnd 11., 14. og 22. ágúst
Til máls tók Ingibjörg Hafstað um fundargerð Veitustjórnar frá 15. ágúst.  Árni Egilsson svaraði fyrirspurn Ingibjargar.
Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs undir þessum lið.
 
Dagskrá tæmd.   Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl. 15.5o
 
 
  Gísli Gunnarsson                                             Elsa Jónsdóttir, ritari
  Herdís Sæmundardóttir                                   Snorri Björn Sigurðsson

  Helgi Sigurðsson
  Árni Egilsson

  Sigrún Alda Sighvats
  Pétur Valdimarsson
  Ingibjörg Hafstað
  Sigurður Friðriksson
  Stefán Guðmundsson
  Elinborg Hilmarsdóttir.