Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga
Dagskrá
Formaður setti fund og kynnti dagskrá.
1.Fyrirspurn um land undir hjólhýsastæði í Varmahlíð
1511049
Borist hefur bréf frá Stefaníu Finnbogadóttur og Guðmundi Magnússyni í Varmahlíð, dagsett 1. júlí 2015 þar sem spurt er um land undir hjólhýsastæði í Varmahlið. Spurt er um möguleika á langtímaleigu og aðstöðu fyrir hjólhýsi.
Nefndin ákveður að kanna þetta erindi af kostgæfni í samráði við skipulags- og bygginarnefnd og atvinnu- menningar- og kynningarnefnd. Formanni falið að kynna erindið og fá álit innan stjórnsýslunnar.
Nefndin ákveður að kanna þetta erindi af kostgæfni í samráði við skipulags- og bygginarnefnd og atvinnu- menningar- og kynningarnefnd. Formanni falið að kynna erindið og fá álit innan stjórnsýslunnar.
2.Ársreikningur 2014
1602090
Formaður fór yfir reikninga og kynnti niðurstöður s.k. ársreikningi nr 1467 í sjóðaskrá.
2014 / 2013
Tekjur alls. 2.430.627 / 2.155.040
Gjöld alls. 2.108.559 / 3.032.740
Afkoma f. fjármagnsliði 332.068 / (887.700)
Fjármunatekjur og gjöld 65.226 / 85.496
Niðurstaða rekstrar: 387.294 / (792.204)
Efnahagur 31.12.2014
Fastafjármunir 73.317.000 / 71.882.000
Veltufjármundir 4.804.291 / 4.116.997
Eignir alls: 78.121.291 / 75.998.997
Skuldir og eigið fé alls.
78.121.291 / 75.998.997
Aðrar upplýsingar í ársreikningi
Reikningar samþykktir samhljóða og undirritaðir
2014 / 2013
Tekjur alls. 2.430.627 / 2.155.040
Gjöld alls. 2.108.559 / 3.032.740
Afkoma f. fjármagnsliði 332.068 / (887.700)
Fjármunatekjur og gjöld 65.226 / 85.496
Niðurstaða rekstrar: 387.294 / (792.204)
Efnahagur 31.12.2014
Fastafjármunir 73.317.000 / 71.882.000
Veltufjármundir 4.804.291 / 4.116.997
Eignir alls: 78.121.291 / 75.998.997
Skuldir og eigið fé alls.
78.121.291 / 75.998.997
Aðrar upplýsingar í ársreikningi
Reikningar samþykktir samhljóða og undirritaðir
3.Kammerkór Skagafjarðar - styrkbeiðni.
1510201
Borist hefur beiðni frá Skagfirska Kammerkórnum, dagsett 20.júní 2015, vegna starfsemi kórsins árið 2015. Samþykkt að styrkja kórinn um 150.000 kr.
4.Styrkbeiðini - Þjóðleikur
1602093
Borist hefur bréf frá Írisi Olgu Lúðvíksdóttur f. hönd Varmahlíðarskóla, þar sem sótt er um styrk vegna Þjóðleiks, sem er samstarfsverkefni Árskóla og Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í leiklist og framkomu. Í bréfinu sem dagsett er 20.5.2015 er tilgreint það mikla uppbyggingarstarf sem unnið er á vegum Þjóðleiks og sá lærdómur sem nemendur draga af því.
Samþykkt að styrkja Þjóðleik um 200.000 kr.
Samþykkt að styrkja Þjóðleik um 200.000 kr.
Fundargerðin er skráð eftir fundagerðarbók Menningarsetur Skagafirðinga í Varmahlíð, af Helgu S. Bergsdóttur.
Fundi slitið.