Skólanefnd

14. fundur 02. desember 1998 kl. 12:00 - 19:00

Ár 1998, miðvikudaginn 2. desember kl. 12.00 kom skólanefnd saman til fundar.
Mætt voru:  Herdís Á. Sæmundard., Páll Kolbeinsson, Ingimar Ingimarsson og Stefanía Hjördís Leifsdóttir.  Fundarritari Rúnar Vífilsson.

Farið var í vettvangsferð í Sólgarðaskóla, Grunnskólann Hofsósi, Tónlistarskóla Skagafjarðar, Grunnskólann að Hólum, Leikskólann Barnaborg Hofsósi og Leikskólann Brúsabæ Hólum.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19.00