Skólanefnd

12. fundur 23. nóvember 1998 kl. 13:30 - 18:00

Ár 1998, mánudaginn 23. nóvember kl. 13.30 kom skólanefnd saman til fundar.
 Mætt voru:  Herdís Á. Sæmundard., Páll Kolbeinsson, Ingimar Ingimarsson, Stefanía Hjördís Leifsdóttir og Helgi Sigurðsson. 
Fundarritari Rúnar Vífilsson.

            Farið var í vettvangsferð í Steinsstaðaskóla, Varmahlíðarskóla, Tónlistarskóla Skagafjarðar og leikskólann í Varmahlíð.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18.00.