Skólanefnd

11. fundur 11. nóvember 1998 kl. 17:00 - 18:20 Í fundarsal sveitarstjórnar

Árið 1998, miðvikudaginn 11. nóvember kl. 17.00., kom skólanefnd saman til fundar í fundarsal sveitarstjórnar.

            Mætt voru:  Herdís Sæmundardóttir, Helgi Sigurðsson, Stefanía Hjördís Leifsdóttir, Einar Gíslason.  Fundarritari: Rúnar Vífilsson.

        Vinnufundur.  Rætt um stefnumótun skólanefndar.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18.20.