Skipulags- og byggingarnefnd

197. fundur 22. janúar 2010 kl. 14:30 - 16:40 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Einar Eðvald Einarsson formaður
  • Svanhildur Guðmundsdóttir varaform.
  • Gísli Sigurðsson aðalm.
  • Gísli Árnason áheyrnarftr. VG
  • Jón Örn Berndsen sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs
  • Sigurður Hafsteinn Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Sauðárkrókshöfn - deiliskipulag.

0804086

 

Einar Einarsson og Þórdís Friðbjörnsdóttir settu fund og buðu fundarmenn velkomna. Sérstaklega Árna Ragnarsson ráðgjafa.

 

Fundurinn er sameiginlegur fundur Umhverfis-og samgöngunefndar og Skipulags-og byggingarnefndar varðandi deiliskipulag Sauðárkrókshafnar. Árni Ragnarsson fór yfir skipulagstillöguna og drög að greinargerð eins og hún liggur fyrir. Miklar umræður urðu um tillöguna og skoðar Árni hana áfram í ljósi umræðna á fundinum og honum falið að leggja fram á næsta fundi hugmyndir að þeim útfærslum sem ræddar. Ákveðið að óska eftir fundi með forsvarsmönnum fyrirtækækjanna á svæðinu áður en lokatillaga verður afgreidd.

 

Fundi slitið - kl. 16:40.