Skipulags- og byggingarnefnd

187. fundur 13. október 2009 kl. 10:00 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Einar Eðvald Einarsson formaður
  • Svanhildur Guðmundsdóttir varaform.
  • Gísli Sigurðsson aðalm.
  • Gísli Árnason áheyrnarftr. VG
  • Jón Örn Berndsen sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs
  • Sigurður Hafsteinn Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa
  • Áskell Heiðar Ásgeirsson sviðsstjóri markaðs- og þróunarsviðs
Fundargerð ritaði: Sigurður H Ingvarsson starfsmaður skipulags og byggingarfulltrúa
Dagskrá

1.Sauðárkrókur - Rammaskipulag

0809061

Sauðárkrókur rammaskipulag vinnufundur. Til fundar komu Matthildur Kr. Elmarsdóttir og Hrafnkell Proppé frá ráðgjafafyrirtækinu ALTA vegna vinnu við gerð rammaskipulags fyrir Sauðárkrók. Fyrirliggjandi eru gögn frá ALTA sem bárust 2. október sl., rammaskipulagstillögur varðandi Sauðárkrók. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á tillögunni frá því nefndin fundaði með ALTA í maí sl., og þeim gögnum sem lögð voru fram á fundi  nefndarinnar 5. október sl. Þá var lögð fram tíma- og verkáætlun til verkloka.

Fundi slitið.