Skipulags- og byggingarnefnd

350. fundur 07. júní 2019 kl. 09:00 - 16:00 í Ráðhúsi, Skagf.braut 17-21
Nefndarmenn
  • Einar Eðvald Einarsson formaður
  • Regína Valdimarsdóttir varaform.
  • Álfhildur Leifsdóttir ritari
  • Sveinn Þ. Finster Úlfarsson áheyrnarftr.
Starfsmenn
  • Jón Örn Berndsen byggingarfulltrúi
  • Sigurður H. Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar - Endurskoðun

1812032

Fundurinn er vinnufundur vegna vinnu við heildarendurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins. Áherslan var á þéttbýlisstaðina og fóru nefndarmenn í skoðunarferð í Steinsstaði, Varmahlíð, Hofsós, Hóla og Sauðárkrók.

Fundi slitið - kl. 16:00.