Skipulags- og byggingarnefnd

183. fundur 02. september 2009 kl. 08:00 - 11:00 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Einar Eðvald Einarsson formaður
  • Svanhildur Guðmundsdóttir varaform.
  • Gísli Sigurðsson aðalm.
  • Gísli Árnason áheyrnarftr. VG
  • Jón Örn Berndsen sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs
  • Sigurður Hafsteinn Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Aðalskipulag Skagafjarðar

0808033

Einar Einarsson setti fund og bauð velkomna fundarmenn, sérstaklega þá Pál Zóphóníasson og Eyjólf Þór Þórarinsson. Fjallað var um aðalskipulagstillöguna og framkomnar athugasemdir við tillöguna sem lagðar voru fram og bókaðar á 182. fundi nefndarinnar 31. ágúst sl.auk bréfs Skipulagsstofnunar frá 3. apríl 2009. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að mæla með við Sveitarstjórn að neðangreindar afgreiðslur verði samþykktar og sveitarstjórn samþykki Aðalskipulagstillöguna með áorðnum breytingum. - Sjá meðfylgjandi fylgiskjal: Undirrituð fundargerð skipulags- og byggingarnefndar 2. sept. 2009.

Fundi slitið - kl. 11:00.