Skipulags- og byggingarnefnd

241. fundur 20. febrúar 2013 kl. 10:00 - 12:00 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Viggó Jónsson formaður
  • Gísli Sigurðsson ritari
  • Gísli Árnason aðalm.
  • Pálmi Sigurður Sighvats áheyrnarftr.
  • Svanhildur Guðmundsdóttir áheyrnarftr.
  • Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Sigurður Hafsteinn Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Skipulags-og byggingarmál 2013

1302110

Skipulags- og byggingarfulltrúi fór yfir lagaumhverfi skipulags- og byggingarmála, Skipulags- og Mannvirkjalög. Farið yfir Aðalskipulag Skagafjarðar 2009-2021.

Fundi slitið - kl. 12:00.