Samstarfsnefnd með Akrahreppi
Dagskrá
1.Auglýsing eftir skólastjóra Varmahlíðarskóla
1103155
Farið var yfir umsóknir sem bárust um auglýsta stöðu skólastjóra Varmahlíðarskóla. Alls bárust 12 umsóknir. Ákveðið var að ræða frekar við 2 umsækjendur.
Fundi slitið - kl. 18:00.