Samstarfsnefnd með Akrahreppi

7. fundur 03. maí 2011 kl. 12:00 - 18:00 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Valdimar Óskar Sigmarsson aðalm.
  • Jón Magnússon varam.
  • Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
  • Herdís Á Sæmundardóttir fræðslustjóri
  • Agnar Gunnarsson oddviti Akrahrepps
  • Þorleifur Hólmsteinsson fulltrúi Akrahrepps
Fundargerð ritaði: Herdís Á Sæmundardóttir Fræðslustjóri
Dagskrá

1.Auglýsing eftir skólastjóra Varmahlíðarskóla

1103155

Farið var yfir umsóknir sem bárust um auglýsta stöðu skólastjóra Varmahlíðarskóla. Alls bárust 12 umsóknir. Ákveðið var að ræða frekar við 2 umsækjendur.

Fundi slitið - kl. 18:00.