Samstarfsnefnd með Akrahreppi
Dagskrá
1.Flutningur leikskóla í grunnskólann
1112269
Kynntar voru hugmyndir að þeim breytingum sem gera þarf á skólahúsnæði grunnskólans svo koma megi leikskólanum þar fyrir. Samstarfsnefnd felur starfsmönnum að vinna áfram með málið.
Fundi slitið - kl. 12:45.