Samgöngunefnd

33. fundur 16. maí 2006 kl. 10:00 - 18:30 Sólgörðum, Fljótum

Þriðjudaginn 16. maí 2006 var haldinn fundur í samgöngunefnd ásamt Rúnari Péturssyni hjá Vegagerðinni.

Fundur hófst á Sólgörðum í Fljótum kl. 10,00.

Aðeins eitt mál á dagskrá.

Farið var um vegi í héraðinu og safnvegir skoðaðir. Framkvæmdir á vegum síðustu ára kannaðar og einnig það sem framundan er varðandi úrbætur.


Fundi lauk kl. 18,30.

Örn Þórarinsson, ritari

Brynjar Pálsson

Hallgrímur Ingólfsson

Vígl. Rúnar Pétursson

Valgerður Inga Kjartansdóttir