Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd

98. fundur 21. mars 2002 kl. 16:00 - 19:45 Í félagsheimilinu Bifröst

98. fundur haldinn í Bifröst, fimmtudaginn 21. mars 2002 kl. 16:00
Mætt:   Jón Garðarsson, Bjarni Brynjólfsson, Helgi Thorarensen, Ásdís Guðmunds­dóttir, Kristín Bjarnadóttir og Ómar Bragi Stefánsson.

Dagskrá:

  1. Styrkveitingar.
  2. Önnur mál.

AFGREIÐSLUR:

1.  Styrkveitingar:
Eftirtaldar umsóknir hafa borist:
Upphæð, sem sótt er um

3. fl. Tindastóls v. utanlandsferðar

250.000.-

Alþýðulist, vegna sölubáss á Landsmóti   Hestamanna 2002

200.000.-

Anna S. Hróðmarsdóttir, vegna þátttöku í   sýningum

  60.535.-

Foreldrafélag í Fljótum, v. íþrótta- og   leikjanámskeiðs

100.000.-

Frjálsíþróttalið UMF.Tindastóls v.   æfingaferða

ótilgreint

Golfklúbbur Sauðárkróks, vegna alm.   reksturs

ótilgreint

Handverk og hönnun, vegna sýningar í   Skagafirði

ótilgreint

Hestamannafélagið Léttfeti, vegna alm.   reksturs

300.000.-

Hestamannafélagið Stígandi, vegna alm.   reksturs

ótilgreint

Hestamannafélagið Stígandi, vegna   félagsmóts

  60.000.-

Hestamannafélagið Svaði, vegna alm.   reksturs

250.000.-

Íbúasamtökin út að austan, vegna   auglýsinga og kynninga

100.000.-

Karlakórinn Heimir, vegna kvikmyndagerðar   ofl.

500.000.-

Knattspyrnuskóli Íslands, vegna alm.   reksturs

ótilgreint

Kvenfélag Sauðárkróks, vegna   dægurlagakeppni

500.000.-

Leikfélag Hofsóss, vegna uppsetningar   leikrits

300.000.-

Leikfélag Sauðárkróks, vegna uppsetningar   leikrita

700.000

María Björk og Viggó Jónsson, vegna   heimildamyndagerðar

ótilgreint

Ninegigis,   vegna utanlandsferðar

  60.000.-

Ræðuklúbbur   Sauðárkróks, vegna starfsemi sinnar

ótilgreint

Rökkurkórinn,   vegna alm. reksturs

150.000.-

Rósmundur   Ingvarsson, vegna örnefnaskráningar

150.000.-

Sæluvikan 2002,   vegna vinnu ofl.

ótilgreint

Skagfirski Kammerkórinn, vegna alm.   reksturs

  80.000.-

Skákfélag Sauðárkróks, vegna alm.   rekstur.

  30.000.-

Skátafélagið Eilífsbúar, vegna alm.   reksturs

ótilgreint

Skotfélagið Ósmann, vegna alm. rekstur.

100.000.-

Sönghópur Félags eldri borgara, v. alm.   reksturs

  75.000.-

Starfshópur um forvarnarmál í Skagafirði, vegna alm. reksturs

ótilgreint

Tónlistarfélag Skagafjarðar, vegna   tónleikahalds

ótilgreint

Trölli, unglingadeild Skagfirðingasveitar, vegna alm. reksturs

200.000.-

UÍ Smári, vegna alm. reksturs

    1.000.000.-

UMF Hjalti, vegna alm. reksturs

374.200.-

UMF Neisti, vegna alm. reksturs

700.000.-

UMF Tindastóll, vegna alm. reksturs

  15.000.000.-

UMSS, vegna alm. reksturs

    1.500.000.-

Villa Nova ehf.   vegna endurgerðar húsnæðis

ótilgreint

 Afgreiðslur voru eftirfarandi:
Menningarsjóður:

Alþýðulist,   vegna sölubáss á Landsmóti Hestamanna 2002

hafnað

   "erindinu er hafnað á þeirri forsendu   að nefndin telur

 

    sig ekki geta styrkt sölustarfsemi sem   þessa".

 

Anna S.   Hróðmarsdóttir, vegna þátttöku í sýningum

50.000.-

Handverk og   hönnun, vegna sýningar í Skagafirði

25.000.-

Íbúasamtökin út   að austan, vegna auglýsinga og kynninga.

hafnað

   "nefndin telur þetta ekki vera á   sínu verksviði"

 

Karlakórinn   Heimir, vegna kvikmyndagerðar ofl.

150.000.-

Kvenfélag   Sauðárkróks, vegna dægurlagakeppni

200.000.-

Leikfélag   Hofsóss, vegna uppsetningar leikrits

300.000.-

Leikfélag   Sauðárkróks, vegna uppsetningar leikrita

600.000.-

María Björk og Viggó Jónsson, vegna   heimildamyndagerðar

100.000.-

Ninegigis,   vegna utanlandsferðar

hafnað

   "erindinu er hafnað á þeirri forsendu   að tilgangur

 

    ferðarinnar er óljós".

 

Ræðuklúbbur   Sauðárkróks, vegna starfsemi sinnar.

frestað

   "nefndin óskar frekari upplýsinga um   starfsemina og er

 

   tilbúin að skoða hvert verkefni fyrir   sig".

 

Rökkurkórinn,   vegna alm. reksturs

100.000.-

Rósmundur   Ingvarsson, vegna örnefnaskráningar.

frestað

   "nefndin vill vinna frekar að málinu".

 

Sæluvikan 2002, vegna vinnu ofl.

300.000.-

Skagfirski Kammerkórinn, vegna alm.   reksturs

50.000.-

Sönghópur Félags eldri borgara, vegna   alm. reksturs          

50.000.-

Tónlistarfélag Skagafjarðar, vegna   tónleikahalds

200.000.-

Villa Nova ehf. vegna endurgerðar   húsnæðis.

hafnað

     "nefndin telur það ekki vera á sínu verksviði að

 

     fjármagna endurgerð húsa í sveitarfélaginu".

 

 Styrkir til íþróttamála:

Frjálsíþróttalið   UMF.Tindastóls v. æfingaferða

hafnað

   "erindinu er hafnað þar sem ekki er   einungis um börn og

 

   unglinga að ræða og einnig á þeirri   forsendu að samkv.

 

   samningi skulu fjárhagsleg samskipti fara   fram í gegnum

 

   aðalstjórn UMF. Tindastóls".        

 

Golfklúbbur Sauðárkróks, vegna alm.   reksturs

frestað

     "óskað að starfsmaður MÍÆ gangi frá samningi við

 

     Golfklúbb Sauðárkróks um rekstur félagsins og vallar."

 

Hestamannafélagið Léttfeti, vegna alm.   reksturs

230.000.-

Hestamannafélagið Stígandi, vegna alm.   reksturs

170.000.-

Hestamannafélagið Stígandi, vegna   félagsmóts

hafnað

     "erindinu hafnað en vísað til almenns rekstrarstyrks,

 

   sem félagið fékk".

 

Hestamannafélagið Svaði, vegna alm. reksturs

165.000.-

Knattspyrnuskóli Íslands, vegna alm.   reksturs.

hafnað

     "umsókninni er hafnað vegna þess að í samningi á milli UMF.   Tindastóls og Sveitarfélagsins er kveðið á að öll samskipti er varða fjármál   skulu vera í gegnum aðalstjórn félagsins"

 

UÍ. Smári, vegna alm. reksturs.

400.000.-

UMF. Hjalti, vegna alm. reksturs.

170.000.-

UMF. Neisti, vegna alm. reksturs.

550.000.-

UMF. Tindastóll, vegna alm. reksturs.

frestað

     "Samþykkt að Bjarni Brynjólfsson og Helgi Thorarensen ásamt   starfsmanni MÍÆ fari á fund aðalstjórnar UMF.Tindastóls og gangi frá   samstarfssamningi í samræmi við samkomulag sem gert var við félagið á sl.   ári."

 

UMSS, vegna alm. reksturs.

1.000.000.-

     

 Íþrótta- og æskulýðsmál, óskipt:

3.fl. Tindastóls v. utanlandsferðar

150.000.-

Foreldrafélag í Fljótum, v. íþrótta- og   leikjanámskeiðs

40.000.-

Skákfélag Sauðárkróks, vegna alm.   reksturs

30.000.-

Skátafélagið Eilífsbúar, vegna alm.   reksturs

300.000.-

Starfshópur um forvarnarmál í Skagafirði, vegna alm. reksturs

750.000.-

Trölli, unglingadeild Skagfirðingasveitar, vegna alm. reksturs

150.000.-

 Aðrir vellir:

Skotfélagið Ósmann, vegna alm. reksturs

100.000.-

 Jafnframt ákvað nefndin að verja ákv. upphæð vegna framkvæmda við íþróttavelli sem hér segir:

UÍ. Smári vegna vallarframkvæmda

1.000.000.-

UMF. Hjalti, vegna vallarframkvæmda

500.000.- 

"að   því gefnu að framkvæmdir hefjist á þessu ári"

 

 

2.  Önnur mál:
Tekið fyrir bréf dags. 20. 03. 2002 frá Jóni Gissurarsyni, Víðimýrarseli, þar sem óskað er viðræðna vegna hugmyndar um akstur á skíðasvæðið í Tindastóli.

Afgreiðsla:
Starfsmanni er falið að ræða við Jón Gissurarson og ath. hvort finna megi heppilega leið til að hægt verði að koma akstri á um páskana.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 19:45