Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd

71. fundur 22. febrúar 2001 kl. 17:00 - 18:45 Á skrifstofu sveitarfélagsins

71. fundur, haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins fimmtudaginn 22. feb. kl. 17,00.
Mætt:  Ásdís Guðmundsdóttir, Jón Garðarsson, Björgvin Guðmundsson, Erna Rós Hafsteinsdóttir, Ómar Bragi Stefánsson.

Dagskrá:

  1. Gjaldskrá fyrir  Sundlaug Sauðárkróks.
  2. Framtíðarstefna bókasafna í Skagafirði.
  3. Önnur mál.

AFGREIÐSLUR:

  1. Eftirfarandi gjaldskrá lögð fyrir:

Börn

 

 

Stakur miði

kr.

100

10 miða kort

-

500

Fullorðnir

 

 

Stakur miði

-

200

10  miða kort

-

1.500

30 miða kort

-

3.600

Árskort

-

20.000

Ljósatími

-

400

Gufa

-

300

Gufa, 10 miðar

-

2.500

Hóptímar í gufu

-

1.700

Leiga:    Handklæði / sundföt

-

200

Samþ. samhljóða.

 2.  Unnar Ingvarsson og Dóra Þorsteinsdóttir mættu á fundinn. Rætt var um framtíðarstefnu bókasafna í Skagafirði og málefni tengd safninu. Ákv. að vinna nánar að stefnumótun safnanna.

 3.  Önnur mál engin.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18:45.