Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd

70. fundur 20. febrúar 2001 kl. 17:30 - 19:10 Í Skagaseli

70. fundur, haldinn í Skagaseli þriðjudaginn 20. febrúar kl. 17:30.
Mætt:  Ásdís Guðmundsdóttir, Jón Garðarsson og Ómar Bragi Stefánsson.                            

Hússtjórn Skagasels mætti á fundinn þar sem rætt var um starfsemina og framtíðarmöguleika hússins.

Fundi slitið kl. 19:10.