Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd

69. fundur 14. febrúar 2001 kl. 16:00 - 18:00 Í Miðgarði

 

69. fundur, haldinn í Miðgarði 14. feb. kl. 16:00.*
Mætt: Ásdís Guðmundsdóttir, Erna Rós Hafsteinsdóttir, Sigurbjörg Guðjóns­dóttir og Ómar Bragi Stefánsson.

Hússtjórn og húsvörður mættu einnig á fundinn. Rætt var um málefni Mið­garðs, bæði í fortíð og framtíð.

Fundi slitið kl. 18:00.