Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd

47. fundur 05. apríl 2000 kl. 17:00 - 18:15 Á skrifstofu sveitarfélagsins

47. fundur Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefndar á skrifstofu sveitarfélagsins miðvikudaginn 5. apríl kl. 1700.
Mættir voru: Ásdís Guðmundsdóttir, Sigurbjörg Guðjónsdóttir, Jón Garðarsson, Erna Hafsteinsdóttir og Ómar Bragi Stefánsson.

DAGSKRÁ:

        1.  Félagsmiðstöð á Sauðárkróki.

(AFGREIÐSLUR):

Á fundinn mættu einnig Óskar Björnsson, Árni Pálsson, Björn Mikaelsson, Jón Brynjólfsson, Guðbjörg Ingimundardóttir, Guðbjörg Jóhannesdóttir, Jóhann Jóhannsson og Rúnar Vífilsson.

Umræður um starfsemi og framtíð Félagsmiðstöðvarinnar á Sauðárkróki.

Fundi slitið kl. 1815.