Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd

37. fundur 08. nóvember 1999

Ásdís Guðmundsdóttir, Jón Garðarsson, Sigurbjörg Guðjónsdóttir, Helgi Thorarensen, Ingibjörg Hafstað, Gísli Gunnarsson, Herdís Sæmundardóttir, Ómar Bragi Stefánsson.

DAGSKRÁ:

        1.  Árið 2000, Stýrihópurinn mætti.

AFGREIÐSLUR:

  1. Farið yfir þær hugmyndir sem upp hafa komið varðandi hátíðarhöldin 2000.

Stýrihópur vék af fundi.

Fundi slitið.