Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd

15. fundur 07. febrúar 1999 Á Hofsósi

Menningar-íþrótta-og æskulýðsnefndar í Sveitarfélaginu Skagafirði, haldinn á Hofsósi þann 07.02.1999.

DAGSKRÁ:

                    1.  Kynning á starfsemi Vesturfarasetursins á Hofsósi.

AFGREIÐSLUR:

  1. Valgeir Þorvaldsson framkvæmdastjóri Snorra Þorfinnssonar kynnti starfsemi Vesturfarasetursins og Snorra Þorfinnssonar og sagði frá framtíðaráformum fyrirtækisins.

Fleira ekki gert fundi slitið.