Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd

11. fundur 23. nóvember 1998 Í Stjórnsýsluhúsi Sauðárkróki

Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd í sameinuðu sveitarfélagi í Skagafirði kom saman á skrifstofu Stjórnsýsluhússins á Sauðárkróki þann 23.11.1998.

            Mætt voru:  Ásdís Guðmundsdóttir, Gísli Eymarsson, Sigurbjörg Guðjónsdóttir og Helgi Thorarensen.

Dagskrá:

  1. Stjórn UMSS kom á fund nefndarinnar og ræddi málefni sambandsins.
  2. Ákveðið var að fara í skoðunarferð í félagsheimili og íþróttamannvirki þann 4. desember