Landbúnaðarnefnd

137. fundur 11. júní 2008 kl. 11:00 í húsi Leiðbeiningarmiðstöðvarinnar, Skr.
Nefndarmenn
  • Einar Eðvald Einarsson formaður
  • Ingibjörg H Hafstað varaformaður
  • Sigríður Björnsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Sigurður Haraldsson, starfsmaður
Dagskrá

1.Sameining fjallskiladeilda - Framhluti Seyluhrepps og Lýtingsstaðahrepps

0806035

Fundurinn var símafundur. Einar E. Einarsson var í Leiðbeiningarmiðstöðinni á Sauðárkróki og var í símasambandi við Ingibjörgu Hafstað og Sigríði Björnsdóttur. Eftirfarandi gerðist: Kosning fjallskilastjórnar í sameinaðar fjallskiladeildir framhluta Seyluhrepps og Lýtingsstaðahrepps. Eftirtaldir voru kjörnir: Björn Friðriksson, Björn Ófeigsson, Smári Borgarsson, Sindri Sigfússon og Hlífar Hjaltason. Björn Friðriksson kosinn fjallskilastjóri, til vara Björn Ófeigsson. Fleira ekki gert, símafundi slitið.

Fundi slitið.