Landbúnaðarnefnd

32. fundur 17. febrúar 1999 kl. 21:00 Skrifstofa B.S.S.

Landbúnaðarnefnd Skagafjarðar

Fundur 32 – 17.02.1999

 

Ár 1999, miðvikudaginn 17.02. kl. 21,00, kom landbúnaðarnefnd saman til fundar á skrifstofu B.S.S. á Sauðárkróki.

            Mættir voru Bjarni Egilsson, Smári Borgarsson, Þórarinn Leifsson, Símon Traustason og Sigurður Haraldsson, starfsmaður.

 

Dagskrá:

  1. Fundarsetning.
  2. Fjárhagsáætlun Fjallskiladeildar 1999.
  3. Önnur mál.

 

Afgreiðslur:

1. Bjarni setti fund og kynnti dagskrá.

 

2. Farið var yfir fjárhagsáætlanir úr Fjallskiladeildum. Allnokkrar umræður urðu um þær, nefndarmenn sammála um að fjárbeiðni um viðhald og nýframkvæmdir væru innan eðlilegra marka.

 

3. Önnur mál engin.

 

Fleira ekki gert, fundargerð upplesin, fundi slitið.

 

Bjarni Egilsson                                  Sigurður Haraldsson.

Smári Borgarsson

Þórarinn Leifsson

Símon E. Traustason.