Landbúnaðarnefnd

184. fundur 18. apríl 2016 kl. 11:00 - 13:53 á Kaffi Krók
Nefndarmenn
  • Haraldur Þór Jóhannsson formaður
  • Jóhannes H Ríkharðsson varaform.
  • Valdimar Óskar Sigmarsson ritari
  • Guðný Herdís Kjartansdóttir áheyrnarftr.
Starfsmenn
  • Arnór Gunnarsson starfsmaður landbúnaðarnefndar
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá

1.Útgefin búfjárleyfi árið 2016

1604117

Lagt fram til kynningar yfirlit yfir útgefin búfjárleyfi í þéttbýli í sveitarfélaginu. Samtals hafa verið gefin út leyfi fyrir 517 hrossum, 493 kindum, 30 geitum, 149 hænum og 3 hönum.

2.Ársreikningur 2014 - Fjallsk.sj. Skefilsstaðahr.

1604038

Lagður fram til kynningar ársreikningur fyrir Fjallskilasjóð Skefilsstaðahrepps vegna ársins 2014.

3.Ársreikningur - Fjallsk.sj. Skelifsstaðahr. 2015

1604039

Lagður fram til kynningar ársreikningur fyrir Fjallskilasjóð Skefilsstaðahrepps vegna ársins 2015.

4.Aðalfundarboð 2016

1603168

Lögð fram til kynningar ársreikningur og skýrsla stjórnar Veiðifélagsins Flóka fyrir árið 2015.

5.Beitarhólf í og við Hofsós

1512093

Landbúnaðarnefnd samþykkir að fela Arnóri Gunnarssyni að koma með tillögu að úthlutun túna og beitarhólfa í og við Hofsós á næsta fund nefndarinnar.

6.Refa- og minkaeyðing árið 2016

1604118

Undir þessum dagskrárlið komu eftirtaldir veiðimenn til fundar kl. 12:00 til viðræðu um fyrirkomulag refa- og minkaveiði í sveitarfélaginu; Herbert Hjálmarsson, Elvar Jóhannsson, Hans Birgir Friðriksson, Stefán Sigurðsson, Garðar Jónsson, Þorsteinn Ólafsson, Birgir Hauksson og Jón Númason.
Lögð fram tillaga um gjaldskrá fyrir verðlaun vegna refaveiði á árinu 2016. Gerð er tillaga um að verðlaun vegna refaveiða til ráðinna veiðimanna fyrir unnin grendýr verði 18.000 kr. og 7.000 kr. vegna hlaupadýra og vetrarveiði. Verðlaun til annarra veiðimanna 7.000 kr. á dýr.
Landbúnaðarnefnd samþykkir tillöguna.
Véku veiðimenn síðan af fundi kl. 13:15.

Gjaldskrá vegna minkaveiði verður lögð fyrir næsta fund nefndarinnar.

7.Ræktunarland á Nöfum - lóð 25

1604100

Lagt fram bréf dagsett 12. apríl 2016 frá Sigurbirni Pálssyni, leiguhafa að Lóð 25 á Nöfum. Óskar hann eftir að fá upplýsingar um hvaða kvaðir landbúnaðarnefnd setji vegna bygginga á lóðinni.
Landbúnaðarnefnd bendir bréfritara á að leggja fyrir byggingarfulltrúa skýr gögn um staðsetningu, tilhögun og efnisval varðandi þær framkvæmdir sem fyrirhugaðar eru.

8.Umsókn um búfjárleyfi

1604108

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Magnúsi Einari Svavarssyni, kt. 281054-5869, dagsett 13. apríl 2016. Sótt er um leyfi fyrir 4 hross.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.

9.Umsókn um búfjárleyfi

1604121

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Ágústi Andréssyni, kt. 110571-4889, dagsett 7. mars 2016. Sótt er um leyfi fyrir 12 hross.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.

10.Umsókn um búfjárleyfi

1604050

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Jóhanni Oddgeiri Jóhannssyni, kt. 110178-3609, dagsett 4. apríl 2016. Sótt er um leyfi fyrir 10 hænur á lóð Brekku, Hofsósi.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hænsna.

11.Umsókn um búfjárleyfi

1604085

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Þorgrími G. Pálmasyni, kt. 010554-4629, dagsett 11. apríl 2016. Sótt er um leyfi fyrir 12 hross.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.

12.Umsókn um búfjárleyfi

1604011

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Emil Dan Brynjólfssyni, kt. 130979-5489, dagsett 13. apríl 2016. Sótt er um leyfi fyrir 12 hross.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.

13.Umsókn um búfjárleyfi

1604013

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Guðrúnu Svavarsdóttur, kt. 041140-4379, dagsett 1. apríl 2016. Sótt er um leyfi fyrir 10 hænur á íbúðarhúsalóð, Raftahlíð 81, Sauðárkróki.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hænsna.

14.Umsókn um búfjárleyfi

1604026

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Oddnýju Finnbogadóttur, kt. 111148-2369, dagsett 4. apríl 2016. Sótt er um leyfi fyrir 4 hross auk leyfis fyrir 4 hænur á íbúðarhúsalóð, Smáragrund 4, Sauðárkróki.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda búfjár.

15.Umsókn um búfjárleyfi

1603250

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Stefáni A. Steingrímssyni, kt. 210844-3929, dagsett 29. mars 2016. Sótt er um leyfi fyrir 10 hross auk leyfis fyrir 10 hænur á íbúðarhúsalóð, Hásæti 12a, Sauðárkróki.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda búfjár.

16.Umsókn um búfjárleyfi

1603259

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Óla Sigurjóni Péturssyni, kt. 210462-5629, dagsett 29. mars 2016. Sótt er um leyfi fyrir 20 hross.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.

17.Umsókn um búfjárleyfi

1603260

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Kristínu Br. Ármannsdóttur, kt. 170865-3329, dagsett 28. mars 2016. Sótt er um leyfi fyrir 20 hross.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.

18.Umsókn um búfjárleyfi

1603261

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Einari Sigurjónssyni, kt. 300653-3409, dagsett 29. mars 2016. Sótt er um leyfi fyrir 12 hross.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.

19.Umsókn um búfjárleyfi

1603263

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Stefáni P. Stefánssyni, kt. 160644-7299, dagsett 16. mars 2016. Sótt er um leyfi fyrir 6 hross og 8 kindur.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda búfjár.

20.Umsókn um búfjárleyfi

1603264

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Auðbjörgu Pálsdóttur, kt. 170150-4309, dagsett 18. mars 2016. Sótt er um leyfi fyrir 20 kindur.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda búfjár.

21.Umsókn um búfjárleyfi

1603282

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Geir Eyjólfsson, kt. 261257-6379, dagsett 29. mars 2016. Sótt er um leyfi fyrir 30 hross.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.

22.Umsókn um búfjárleyfi

1603283

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Sesselju Tryggvadóttur, kt. 110965-3389, dagsett 29. mars 2016. Sótt er um leyfi fyrir 15 hross.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.

23.Umsókn um búfjárleyfi

1603284

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Stefaníu Ingu Sigurðardóttur, kt. 220588-2899, dagsett 29. mars 2016. Sótt er um leyfi fyrir 15 hross.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.

24.Umsókn um búfjárleyfi

1603285

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Haraldi Smára Haraldssyni, kt. 090966-4809, dagsett 31. mars 2016. Sótt er um leyfi fyrir 14 hross.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.

25.Umsókn um búfjárleyfi

1603286

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Steindóru Ólöfu Haraldsdóttur, kt. 220194-3459, dagsett 31. mars 2016. Sótt er um leyfi fyrir 2 hross.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.

26.Umsókn um búfjárleyfi

1603287

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Sigurði U. Baldurssyni, kt. 170662-2969, dagsett 31. mars 2016. Sótt er um leyfi fyrir 7 hross.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.

27.Umsókn um búfjárleyfi

1603288

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Guðmundi Sveinssyni, kt. 161060-4539, dagsett 30. mars 2016. Sótt er um leyfi fyrir 25 hross.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.

28.Umsókn um búfjárleyfi

1603292

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Topphestum ehf., kt. 430495-2089, dagsett 31. mars 2016. Sótt er um leyfi fyrir allt að 100 hrossum.
Landbúnaðarnefnd frestar afgreiðslu umsóknarinnar og óskar eftir frekari skýringum á fjölda hrossa og skipulagningu beitar yfir sumartímann.

Fundi slitið - kl. 13:53.